Morgunblaðið - 20.10.1991, Side 40

Morgunblaðið - 20.10.1991, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓIUVÁRP SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1991 Þorgrímur Andrésson og Kristinn Hallsson. Rás 1 „Góðvínafúndur í..............” A „Góðvinafundi í Gerðubergi í dag eru gestir Karlakórinn 1 O 00 Fóstbræður, Kristinn Hallsson óperusöngvari, Jón Þórarins- -*-*-* son tónskáld og Þorgrímur Andrésson óperusöngvari, auk þess sem nokkrir gamlir söngbræður eru teknir tali. Gestgjafar eru Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson sem er jafn framt stjórnandi þáttarins. UTVARP © RAS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. „Jesú mín morgunstjarna”, fant- asía um gamlan sálm eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel. — Ave Maria eftir Franz Schubert. Elsa Sigfúss syngur með hljómsveit Asgers Juhl Thomsens. — „Opnaðu mér hlið réttlætisins", kantata fyrir altrödd, tenór og bassa, tvær fiðlur, selló og fylgirödd eftir Dietrích Buxtehude. Aksel Schiötz, Elsa Sigfúss og Holger Nörgaard syngja, Elsa Marie Bruun og Julian Koppel leika á fiðlur, Tor- ben Anton Svendsen á selló og Morgens Wöd- ike á sembal. — Sónata fyrir orgel eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson í Hraungerði. 9.30 Konsert í G-dúr K313 fyrir flautu og hljóm- sveit. eftir Wolfgang Amadeus Mozart Wolfgang MEMLAUOS I AFTURGLUGGA ÖRVGGISBLINAÐUR SEM BORGAR SIG Auóveld og fljótleg ísetning. — festingar og leiðslur fylgja með. SAE, DOT og E viðurkenningar. — Passar í flestar tegundir bifreiða. Tryggöu öryggi þitt fyrir þeim, sem á eftir kemur — kauptu þér gluggahemlaljós! Eæst á bensínstöðvum Skeljungs. Mjög hagstætt verö. -------------------rr--:— -u-- —(-------í----------------------------------I--------- Schulz leikur með Filharmóniusveit Vinarborgar; Karl Böhm stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthur Björg- vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa i Seltjarnarneskirkju. Prestur séra Solveig Lára Guðmundsdóttir. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðudregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góðvinafundur i Gerðubergi. Umsjón: Jónas Jónasson og Jónas Ingimundarson. 14.00 „Frá draumi til draums”. Dagskrá um Ijóðið „Söknuð" eftir Jóhann Jónsson. Umsjón: Viðar Eggertsson og Vilborg Dagbjartsdóttir. Flytjendur ásamt umsjónarmönnum: Anna Sigriður Einars- dóttir, Knútur R. Magnússon, Sigríður Hagalín og Þorgeir Þorgeirsson. (Áður á dagskrá 30. september 1990.) 15.00 Grænlensk alþýðutónlist. Dagskrá um söng- sögu Grænlendinga, allt frá fornum trommusöng til samtimans. Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson. (Einnig utvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Rússland í sviðsljósinu. „Þiðurhreiðrið", leik- rit eftir Viktor Rozov Þýðandi: Árni Bergmann. Leikstjóri: Kristin Jóhannesdóttir. Leikendur: Erl- ingur Gíslason, Þóra Friðriksdóttir, Kristin Bjarna- dóttir, Helgi Björnsson, Amar Jónsson, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Halldór E., Laxness, Bryndís Schram, Vilborg Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Aðalsteinn Bergdal. (Áður á dagskrá 1985.) 18.10 Hljóðrilasafnið. Frá tónleikum i listasafni Sig- urjóns Ólafssonar 11. júní sl. Trió í a-moll ópus 114 fyrir píanó, selló og klarinettu eftir Johannes Brahms Beth Levin leikur á píanó, Richard Talkovsky á selló og Einar Jóhannesson á klari- nettu. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Hljóðritun Útvarpsins.) 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Álfar og álfatrú. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Langt I burtu og þá. Mannlífsmyndir og hug- sjónaátök frá síðastliðnum hundrað árum. Siðasta æviár Gests Pálssonar, þegar hann var ritstjóri Heimskringlu. Umsjón: Friðrika Benónýs- dóttir. Lesari með umsjónarmanni: Ellert A. Ingi- mundarson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Þættir úr söng- leiknum „Fanny" eftir Harold Rome. Ezio Pinza, Walter Slezak og fleiri syngja með hljómsveit undir stjórn Lehmans Engels. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.j 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsog Kristján Þorvaldsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Mauraþúfan. Umsjón: Lísa Páls. (Einnig út- varpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Arnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. - Kvöld- tónar. 21.00 Rokktíðindi. Umsjón: Skúli Helgason. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson jk&mm VAGNHOFÐA 11. RKVKJAVÍK, SÍMI 685(190 GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR í KVÖLDFRÁKL. 21.30-1. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur ásamí Hjördísi Geirs og Örvari Kristjánss. Mætum hress Dansstuðið er í Ártúni. Leysum út vörur fyrir þig Tökum aö okkur aö leysa út vörur fyrir einstaklinga og fyrirtækí fyrir jólin. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka fyrirgreiðslu, sendi inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. nóvember, merktar: Des r— " ~ ~ ~ ~;ri~

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.