Morgunblaðið - 22.10.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.10.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI áJt. TF 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 ■ 9.00 18.00 þ- Líf í nýju Ijósi. Franskur teiknimynda- flokkur. 18.30 þ- íþróttaspeg- illinn. 18.55 þ- Táknmáls- fréttir. 19.00 þ- Á mörkunum. Frönsk/kana- dísk þáttaröð. STÖÐ 2 16.45 þ- Nágrannar. 17.30 Tao Tao. Mamma Tao segiræv- intýri. 17.55 Gil- bert og Júlía. 18.00 ► Tán- ingarnir í Hæðargerði. 18.30 þ- Eðaltónar. 19.19 þ- 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. 20.10 ► 20.40 ► Hættuspil (Chancer 21.35 ► 22.05 ► ENG. Nýrkanadískurmyndaflokkur. Þættirnir 23.35 ► Skotin niður! (Sho- Fréttaþáttur. Einn íhreiðr- II). Sjötti og næstsíðasti þáttur. Gerð myndar- gerast í ónefndri fréttastofu þar sem atburðarásin er otdown). Móðirfórnarlambs inu. Banda- þessa breska myndaflokks um innarTermin- hröð, húmorinn liggur í loftinu og rómantíkin sjaldan hryðjuverks er staðráðin í að rískurgaman- Derek Love, áðurStephen ator 2. Fylgst langt undan. finna út hverjir stóðu á bak við myndaflokkur. Crane. með gerð þegarkóreskvélhrapaði 1983. myndarinnar. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP 0 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn Ragnars- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.65.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan, (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Frétlir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying I tali og tónum. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 9:45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (40) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur, Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Guðrún Gunn- arsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tómas Tómasson kynnir óperu- þætli og Ijóðasöngva. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. ■W—T' II I I.IJ IM I,. HI I.LW^ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlirtdin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn — Umferðarfræðsla I grunn- skólum. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir Charlottu Blay Briet Héðinsdóttir les þýðingu sína (13) 14.30 „Haugtussa", söngflokkur. eftir Edvard Grieg Hörður Vilhjálmsson fjármála- stjóri Ríkisútvarpsins ritar forvitnilega grein hér í blaðið sl. laugardag undir fyrirsögninni: Op- inber rekstur/einkarekstur. í grein- inni kemur Hörður víða við og vík- ur meðal annars að hinni nýju skip- an á fjölmiðlamarkaðnum: „Is- lenska sjónvarpsfélagið hf. hóf starfrækslu Stöðvar 2 hinn 9. októ- ber 1986 með 5 milljóna króna hlutafé og hefur nú starfað í 5 ár. Rekstur sjónvarpsstöðvar er fjár- frekt fyrirtæki og er með ólíkindum að í það skyldi ráðist með framan- greint eigið fé sem bakfisk í slíkum rekstri. Þarf engan að undra þótt staða íslenska útvarpsfélagsins, eins og það heitir nú, skuli vera jafn erfið og fram kemur á við- skiptasíðu Morgunblaðsins 22. ág- úst sl. Þar er frá því greint, að skammtímaskuldir um síðustu ára- mót hafi verið 857,3 milljónir króna og langtímaskuldir 637,3 milljónir króna, eða skuldir samtals kr. 1,495 Marianne Hirsti syngur, Kudolt Jansen leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt t burtu og þá. Mannlifsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Umsjón: Friðrika Benónýs- dóttir. (Einnig útvarpaö sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. * 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir.. 16.20 Sinfónía númer 2 í g-moll ópus 34. eftir Wil- helm Stenhammar. Sinfóníuhljómsveit Gauta- borgar leikur; Neeme Jarvi stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfféttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Tónmenntir. í minningu pianóleikarans Claudios Arraus. Umsjón: Nína Margrét Grimsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi.) 21.00 Um bókasöfn. Umsjón: Anna Margrét Sigurð- ardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn frá 7. október.) 21.30 Hljóðverið. Raftónlist. - Sónata eftir Þorstein Hauksson. - „Himinglætur" úr „Vetrarrómantík" eftir Lárus H. Grímsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Við höfum komið hingað áður" eftir John Sarsfield. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Píanóleikur: Árni Elfar. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Kristbjörg Kjeld, Þórarinn Eyfjörð, Ingrid Jónsdóttir, Guð- mundur Ólafsson og Harald G. Haraldsson. (End- urtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) milljónir og höfuðstóll neikvæður um 231 milljón króna. / Hitt vekur meiri athygli, að nú hefur sitthvað safnast undir einn hatt íslenska útvarpsfélagsins: íslenska mynd- verið hf., Stöð 2, Bylgjan og Sýn hf., þriðja sjónvarpsstöðin sem rek- in er í þjóðfélagi okkar. / Augljóst er, að skuldabaggi sem nemur nær hálfum öðrum milljarði króna, tekur drjúgan toll af áskriftargjöldum, miðað við vaxta- og lánakjör á al- mennum markaði ...” Þetta er svolítið sérstök mynd sem Ijármálastjóri Ríkisútvarpsins dregur upp af lang stærsta sam- keppnisaðilanum á ljósvakamark- aðnum. Fjármálastjórinn staðhæfir að áskriftar- og væntanlega að ein- hverju marki auglýsingatekjur Stöðvar 2 séu notaðar til að borga niður skuldir útvarpsfélagsins. En eins má segja að-þessir tekjustofnar séu notaðir til að styrkja stöðu js- lenska útvarpsfélagsins sem fjöl- miðlarisa er hyggur jafnvel á út- 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir, ÞorsteinnJ. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur álram. Furðusögui Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastolu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram. 18.00 Frétlir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóölundur i beínni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthiasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskifan: „Paul Simon" frá 1972. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 iháttinn. Umsjón: GyðaDrölnTryggvadóttir.1 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. gáfu dagblaðs. Undirritaður hélt í einfeldni sinni að áskriftargjaldið væri notað að mestu tíl að kaupa betri myndir og til framleiðslu veig- ameiri innlendrar dagskrár handa — áskrifendum. Já, en hvað um útvarpshúsið mikla, eru lögbundnu afnotagjöldin og auglýsingatekj- urnar ekki notaðar til að borga þetta mikla hús Hörður? En Hörður Vilhjálmsson kíkir undir fleiri steina í sinni grein. Hann bendir á að sennilega nema áskriftar- og auglýsingatekjur Stöðvar 2 u.þ.b. 1.376 millj. kr. á ári en lögbundið afnotagjald og auglýsingatekjur Sjónvarpsins 1.255 miilj. króna. En hér gerir Hörður ekki mikið úr þeirri stað- reynd að áskriftartekjur Stöðvar 2 eru fremur óstöðugar enda hveijum og einum fijálst að greiða áskrift- ina. Áskriftargjöld ríkissjónvarpsins eru hins vegar lögbundin (Iögþving- uð?) og því getur þjóðin lagt ríkis- sjónvarpinu meiri skyldur á herðar Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. 18.00, 19.00, 19.30, og 22.3Ö. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn — Umferöarfræðsla I grunn- skólum. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinnþátturfrá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. • Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veðri, (ærð og llugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. I?M^909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 /103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón ÁsgeirTómasson. Alþingismenn stýra dagsknánni, lita i blöðin, fá gestí i heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á baugi í þjóðfélaginu hverju sinni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Gestur i morgun- kaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu, sagan á bak við lagið, höfundar lags og texta segja söguna, heimilið í víðu samhengi, heilsa og hollusta. enda stendur það sjónvarp undir miklu og dýru dreifikerfí og um- fangsmikilli innlendri dagskrá. Það er í því í raun dálítið erfítt að bera saman þessar stöðvar. En það er hægt að bera saman áskriftargjöld- in: „Áskriftargjald Stöðvar 2 var kr. 2.380 fyrstu 8 mánuði þessa árs og hækkaði í kr. 2.590 frá 1. september. Meðalverð áskriftar er því kr. 2.450 á mánuði ... Lögbund- ið afnotagjald Sjónvarpsins í ár er kr. 1.125 á mánuði. Hótel, skólar, ýmsar stofnanir og fyrirtæki greiða hluta gjalds.” Það er athyglisvert að áskriftar- gjald Stöðvar 2 er ríflega hálfu hærra en áskriftargjald ríkissjón- varpsins. Samt er eini innlendi skemmtiþáttur Stöðvar 2 sendur út ótruflaður. Það er skylda ljósvak- arýnis að benda á þessar staðreynd- ir. Ólafur M. Jóhannesson 11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgéirsdóttir stýrir léttu undirspili í amstri dagsins. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir, Klukku- stundardagskrá sem helguð er klubbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysi vel heppnaða dömukvölds á Hótel íslandi 3. október sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í timann og kikt í gömul blöð. Hvað er að gerast I kvikmyndahús- unum, leikhúsunum, skemmtistöðunum og bör- unum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aöalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljóm- sveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin i bland. 17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magnússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Stál og strengir. Umsjón Baldur Bragason. Baldur leikur ósvikria sveitatónlist. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eg- gertsson. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust- endur upp með góðri tónlist, fréttum og veður- fréttum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund.d 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 20.00 Sverrir. 22.00 Þráinn E. Skúlason. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00. s. 675320. 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heilum og hálfum timum. 9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 10 fréttir af veðri. Kl. 11 íþróttafréttayfirtit frá íþrótta- deildinni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréftir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Fréttirkl. 15. Fréttir af veðri kl. 16. 17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Einar örn Benediktsson. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík siðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Örbylgjan. Ólöf Jvlarín. 22.00 Góðgangur. Július Brjánsson. 23.00 Kvöldsögur. Litið sjálfl í lit með Hallgrími Thorsleinssyni. 00.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Grefa Gísladóttir. 04.00 Næturvaktin. FM 102 * 104 7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Albertsson. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 1.00 Halldór Ásgrímsson. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Afborgunarkjör?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.