Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1991
JK. Tlf M ■ ■ A I IC^l YCII\IC^AI?
I \ v—/ vJ7L / vJ/ / n vJ7/ \ /\
X7 SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA tjbf- .REYKJAVfK Þroskaþjálfi og meðferðarfulltrúi Þroskaþjálfi og meðferðarfulltrúi óskast til starfa á sambýli fyrir fatlaða í Reykjavík. Kvöld-og helgarvinna, u.þ.b. 50% stöðuhlutfall. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 79978. Varahlutaverslun Viljum ráða vanan mann í varahlutaverslun okkar. Bifvélavirkjamenntun æskileg. Upplýsingar veitir Jóhann G. Guðjónsson á staðnum milli kl. 14.00 og 18.00 í dag og næstu daga. IngvarHelgason hf., Sævarhöfða 2. Kennarar - kennarar Vegna skyndilegra forfalla vantar strax kenn- ara að Varmahlíðarskóla, Skagafirði. Kennslugreinar enska og íslenska. Góð íbúð fyrir hendi. Upplýsingar gefur skóiastjóri, Páll Dagbjarts- son, í símum 95-38225 og 38115.
■mJP«LMr/li UGL ÝSINGAR
Uppsett lína -
beitusmokkur
Vegna sérstakra ástæðna eigum við til nær
ónotaða línu á afsláttarverði samkvæmt eftir-
farandi:
6 mm x 420 króka bjóð á kr. 7.760,-
6 mm með nýjum plastbölum, beitt í frysti
kr. 10.000,-
Línuábót no. 6 með 18” taumum kr. 4.490,-
hvert þúsund.
Línuábót no. 7 með 16" taumum kr. 3.720,-
hvert þúsund.
Falklandseyjar-beitusmokkur kr. 67,-
(kr. 68, - 11. nóv.).
Beitusíld frá 1990 kr. 20,-
Beitusíld frá 1991 kr. 30,- (nýveidd).
Jón Ásbjörnsson, heildv., Grófinni 1,
Reykjavík. Símar 11747 -11748 (Kristinn).
Jarðirtil sölu
Eftirtaldar jarðir eru til sölu:
1. Lundur 2, Lundarreykjadal, Borgarfjarðar-
sýslu.
2. Þúfur, Hofshreppi, Skagafirði.
3. Vesturland IV, Oxarfirði, N-Þing.
4. Brekknakot, Svalbarðshreppi, N-Þing.
5. Bakkagerði, Hlíðarhreppi, N-Múl.
6. Hamar, Geithellnahreppi, S-Múl.
Nánari upplýsingar veittar í síma 91-25444.
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
KENNSLA
Áttu við spilafíkn
að stríða?
Leggur þú heimilislíf þitt og vellíðan undir í
peningakössum, skafmiðum eða öðrum fjár-
hættuspilum.
Þú ert ekki einn um það.
Sex vikna námskeið gegn spilafíkn fyrirhugað
í nóvember.
Leiðbeinandi Ólafur Jónsson.
Upplýsingar í síma 16936.
Gítarkennsla
Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa-
skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku.
Upplýsingar í síma 91-629234.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.
Félag íslenskra gítarleikara.
Aðalfundur
Lögfræðingafélags íslands 1991 verðurhald-
inn í Odda, stofu 101, fimmtudaginn 31.
október nk. kl. 17.15.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Afmæliskaffi
Á afmælisdegi SÍBS, 24. október, býður
Berklavörn, SÍBS-deildin í Reykjavík, félögum
SÍBS og velunnurum sambandsins í afmælis-
kaffi í kvöld kl. 20.30 í Lauga-ási,Hótel Esju.
Gestur okkar okkar verður dr. Þorsteinn
Blöndal, berklayfirlæknir, og mun hann
spjalla við okkur um nikotín-meðferð við
reykingum.
Stjórn SÍBS-deildaríReykjavík.
Viðtalstími
heilbrigðisráðherra
á Patreksfirði
Viðtalstími heilbrigðis- og tryggingamálaráð-
herra, Sighvatar Björgvinssonar, miðviku-
daginn 30. þ.m. verður á skrifstofu Patreks-
hrepps, Patreksfirði, frá kl. 9.00-12.00 fyrir
hádegi. Þeir, sem áhuga hafa á að koma til
viðtals við ráðherrann, eru vinsamlega beðn-
ir um að láta skrá sig á skrifstofu Patreks-
hrepps í síma 1221.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
Reykjavík, 21. október 1991.
SJÁLFSTJEDISPLOKKURIHN
F É 1. A G S S T A R F
Sjálfstæðisfélag Seltirninga
Félagsfundur þriðjudaginn 29. október kl.
20.30 á Austurströnd 3. Gestur: Halldór
Blöndal, ráðherra. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Útboð
á ræstingavörum
Ræstingadeild Securitas hf. óskar eftir til-
boðum í innkaup á ræstingavörum vegna
ársins 1992. Um er að ræða þrjá vöruflokka
sem eru ræstingaefni, ræstingaáhöld og
hreinlætisvörur.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofunni í
Síðumúla 23, Reykjavík, 2. hæð, gegn
greiðslu 5.000 kr. skilatryggingar.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 14.00
11. nóvember 1991 í viðurvist viðstaddra
bjóðenda.
rrriSECURITASHF
SECURHAS
I.O.O.F. 5= 17310248'As9.0
I.O.O.F. 11 = 17310248'/2 =
HELGAFELL 599110247 IVÁ/ 2
St.St.599110247VII
f^mhjólp
Samkoma verður í kapellunni í
Hlaðgeröarkoti I kvöld kl. 20.30.
Umsjón Ágúst Ólason.
Samhjálp.
Skyggnilýsingarfundur
Indverski miðillinn Bill Lyons
verður með skyggnilýsingarfund
[ kvöld kl. 20.30 á Sogavegi 69,
húsi Stjórnunarskólans. Húsið
opnað kl. 19.30. Einnig verður
hann með námskeið á sunnu-
daginn.
Upplýsingar I síma 688704.
Skipholti 50b, 2. hæð.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir innilega velkomnir.
KFUM
V
ADKFUM
Fundur í kvöld ,kl. 20.30 á Holta-
vegi. Skógarmenn sjá um efni
fundarins. Hvernig tengist vetr-
ar- og sumarstarfið best sam-
an? Kaffi eftir fund.
Allir velkomnir.
13 ÚTIVIST
HALLVEIGARSTÍG 1 • SÍM114606
Fjallaferð um veturnætur
Óvissuferð 125.-27. okt.
Ein af hinum sígildu vinsælu
Útivistarferðum.
Upplýsingar og miðar á skrif-
stofu, Hallveigarstíg 1, fimmtu-
daginn 24. október. Fararstjóri:
Lovísa Christiansen. Brottför frá
BSÍ, bensínsölu, kl. 20.00.
Sjáumst!
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli 11
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Garðar
Ragnarsson. Allir hjartanlega
velkomnir.