Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTOBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) flmfc Þú kemur einhverju mikilvægu í verk í vinnunni í dag, en engu að síður gætir tilhneig- ingar hjá þér til að ýta hlutun- um á undan þér. Ákveðni, ein- beitingar og sjálfsaga er þörf. Naut (20. apríl - 20. maí) (Jf^ Þú ert í skapi til að skemmta þér, en ættir að hyggja að því hvort ekki er tímabært að heimsækja vin sem á inni hjá þér að þú farir að finna hann. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ærfc Þú ættir að taka til heima hjá þér áður en allt fer úr böndum. Komdu reiðu á hlutina og reyndu að halda í horfinu. Þú þarft að taka á þig aukna ábyrgð í starfi. Krabbi (21. júní - 22. júií) HSÍS Ef þú talar í hálfkveðnum vís- um er ekki víst að allir skilji hvað þú ert að fara. Þú ættir að tjá hugsanir þínar þannig að ekkert fari á milli mála. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <f€ Þú kaupir ýmislegt þarflegt til heimilisins í dag, en heldur ef til vill ekki nógu vel utan um peningana. Innsæi þitt getur komið þér að gagn í viðskipt- um. Notfærðu þér það. Meyja (23. ágúst - 22. september) $£ Þú verður að tala af einlægni ef þú vilt láta taka þig alvar- lega. Sköpunargáfa þín blómstrar í dag. Láttu góðar hugmyndir ekki lenda í glat- kistunni. (23. sept. - 22. október) $% Þú vinnu að því að koma fjár- málunum í lag, en þér hættir til að eyða tima þínum í dag- drauma. Gerðu lista yfir þá hluti sem koma þarf í fram- kvæmd. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Cfljr* Þú kemur ve! fyrir út í frá, þó að þú komir ekki miklu í verk. Þú ættir ekki að vera of mikið með yfirborðslegu fólki. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) R*3 Þú ættir ekki að blanda saman starfi og leik í dag. Þú átt góða að á bak við tjöldin. Leggðu þig nú fram og láttu aðraum slúðrið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ftW^ Vinur þinn kann vel að meta hollustu þína við sig. Þú átt ekki sem auðveldast með að sinna smáatriðunum í dag. Reyndu ekki að sleppa ódýrt frá verkefnum þínum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) $yí, Það er kominn tími tiS fyrir þig að leggja krítarkortið til hliðar og hyggja að leiðum til að auka tekjurnar. Taktu þér tíma til að yfirvega málin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *** Þú hefur hugsað mikið um annað fólk undanfarið. Nú ættir þú að hugsa um það sem þú ert að gera. Þættir ekki láta aðra soga til sín allan mátt úr þér. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. ------------- -------------------------- DYRAGLENS inmiiniiiiniiw1 GRETTIR H-lB ÍKM PAVÍ6 HHIIIIHIIIHITWHIIIIIIIIIIIJIHIIHUÍIUIHH hiiiiiuiuiiiiiitwhiiiuiihu ttiHllllllUIIIHIitl TOMMI OG JENNI ( {% 8/14 0«T.fcÐíTOmW«SSSeWŒ.»C- ORPfMH VOHDUR ' i__j.iiii.iiiii...Ju....igm;»í!iiiii...jiiwii'.i!.iL.!iiii..j.iwriiitiiiiui.ui.inii:ii!iiiii.i...iiiffiiiiiiiitiiitii..)ii.TOTWuiiinii. LJOSKA íiniljMIWHllWIHIIMIlltUUjUinH FERDINAND llllllli'IIIIIUlllllll IHIIIIIIIltllllllllllllllllllfH'HlllllllifTTTIIIIIIIII TWIlllHlllllllllllllltllltllllllll SMAFOLK Dag nokkurn kemur skólabíllinn, og enginn segir mér frá því, og ég stend hér ein eftir. Eins og hundur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í fyrri leiknum við Breta í undankeppninni í Yokohama náðu Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson fallegu geimi, sem Robson og Forrester misstu: Norður gefur; allsr á hættu. Norður *4 ¥7 ? K109532 + KD1076 Vestur Austur * K8532 ? Á1096 VK10 |||! VÁD94 ? D6 1..... *ÁG7 ? G854 *32 Suður ? DG7 V G86532 ? 84 *Á9 I opna salnum sögðu Forrest- er og Robson þannig á spil AV gegn Jón Baldurssyni og Aðal- steini Jörgensen: Vestur Norður Auslui- Suður Robson Jón Forrester Aðalst. Pass 1 grand Pass 2 hjörtu 2 grönd 3 spaðar Pass Pass Pass Robson gat svo sem lyft í 4 spaða eftir að Forrester tók svona vel við sér, en hann bjóst við slæmri legu og vissi ekki hvort tíguldrottningin væri nokkurs virði. Eftir sömu byrjun á hinu borðinu gátu Guðlaugur og Orn nýtt sér sagnvenju sem leysti vanda vesturs: Vestur Örn Norður Armstr. Pass 2 hjörtu 2 grönd 3 hjörtu Pass 4 spaðar Pass Aiistur Suður Guðl. Kirby 1 grand Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Með 3 laufum sagðist Guð- . laugur eiga góðan spaðastuðn- ing og ónýtt tvíspil í laufi. Þær upplýsingar komu sér einkar vel fyrir Örn, sem vissi nú að spilin féllu mjög vel saman. Hann yfir- færði aftur í spaða og hækkaði svo í fjóra, sem unnust auðveld- lega. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Interpolis-stórmótinu í Til- burg í Hollandi, sem hófst fyrir síðustu helgi, kom þessi staða upp í fjórðu umferð í viðureign þeirra Nigels Shorts (2.660), sem hafði hvítt og átti leik, og Jans Tim- mans (2.630). Sem sjá má stend- ur hvíti hrókurinn á d7 í uppn- * ámi. Til að koma lesendum á spor-1 ið með það hver sé vinningsleikur-1 inn er rétt að taka fram að þrír ; síðustu leikir hvíts voru 31. Kgl - h2, 32. Kg3 og 33. Kf4. Framsókn kóngsins hélt áfram: 34. Kg5! og Timman gafst upp,; því 34. - Bxd7 er að sjálfsögðu: svarað með 35. Kh6! og svartur' er óverjandi mát í g7. Heimsmeistarinn í skák, Gary Kasparov, hefur byrjað afar vel í Tilburg-mótinu. Nigel Short hefur einnig teflt vel eftir tap í fyrstu umferð fyrir Anand.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.