Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.10.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTOBER 1991 35 Nýja heilsugæslustöðin á Húsavík. Morgunblaðið/Silli Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra í hópi gesta í nýju húsnæði heilsugæslustöðvarinnar á Húsavík. Ný heilsugæslu- stöð vígð á Húsavík Húsavík. NÝTT húsnæði fyrir heilsugæsluna á Húsavík var vígt síðastlið- inn föstudag að viðstöddum heilbrigðismálaráðherra, Sighvati Björgvinssyni, og fleiri fyrirmönnum heilbrigðismála í landinu og fjölda annarra gesta. Húsnæðið er í sambyggingu við sjúkra- húsið og nýtist þvi margt í sjúkrahúsinu sameiginlega báðum stofnunum. Formaður stjórnar sjúkrahúss og heilsugæslustöðvarinnar, Hilmar Þorvaldsson, bauð gesti velkomna og rakti byggingasögu hússins í stórum dráttum en hún hófst 1988 og hefur stanslaust verið unnið að framkvæmdum. Heilbrigðismálaráðherra tók því næstur til máls og lýsti heilsu- gæslustöð Húsavíkur formlega opnaða í þessum nýju húsakynn- um. Hann sagði að stofnunin væri ekki húsið, heldur fólkið sem við hana starfar og fólkið sem þjónustu hennar nyti og vonaði að því öllu farnaðist vei. Framkvæmdastjóri sjúkrahúss- ins, Ólafur Erlendsson, rakti í stórum dráttum sögu heilbrigðis- mála í Húsavíkurlæknishéraði, en þar hefur verið starfandi læknir frá 1882. Lengstan starfsaldur hefði Björn Jósefsson, en hann var starfandi læknir á Húsavík í 45 ár og fyrsti sjúkrahúslæknir- inn, þegar fyrsta sjúkrahúsið á Húsavík tók til starfa 1936. Hann gat þess að sjúkrahúsið og Kven- félag Húsavíkur hefðu heiðrað minningu hjónana Björns læknis og Lovísu Sigurðardóttur konu hans, með því að gerðar hefðu verið af þeim lágmyndir sem hefði verið komið fyrir í anddyri þessar- ar nýju byggingar. Ólafur sagði kaflaskil hafa orð- ið í heilbrigðisþjónustu á Húsavík 1966, þegar ungir læknar, Gísli G. Áuðunsson og Ingimar Hjálm- arsson, fluttust til Húsavíkur og komu á stofn Læknamiðstöð sem yarð forystu Heilsugæslustöðva á ísiandi og hefur nú starfað í 25 ár. Innkaupastofnun ríkisins hefur haft umsjón og eftirlit með bygg- ingaframkvæmdum og Skúli Guð- mundsson, verkfræðingur, sagði að kostnaður við bygginguna í dag með þeim búnaði sem kominn er væri á núverandi verðlagi 176 milljónir króna. Arkitékt hússins er Geirharður Þorsteinsson og sonur hans Þorsteinn. Byggingin var boðin út í 3 áföngum og aðal- verktakar voru Stefán Óskarsson, Rein, Trésmiðjan Borg og Norður- vík hf. á Húsavík. Guðmundur Bjarnason, fyrrv. heilbrigðismálaráðherra, ávarpaði viðstadda og taldi hann beinan og óbeinan sparnað í því að verk þetta hefði verið unnið á jafn skömmum tíma og raun væri á. En eitt af fyrstu verkum hans þá hann gerðist ráðherra, var að hrinda þessu verki í framkvæmd og var honum þakkað það. Fleiri tóku til máls. Séra Sighvatur Karlsson, sókn- arprestur, blessaði bygginguna og bað þeim, sem í henni þjónuðu og þeim sem þjónustunnar nytu, Guðs blessunar og allir viðstaddir báðu saman Faðir vorið. Fréttaritari Perlan: Kostnaður vegna veitingareksturs LAGT hefur verið fram í borgarráði uppgjör vegna kaupa á tækjum og innréttingum fyrir veitinga- rekstur í Perlunni. Að ósk Sigrúnar Magnúsdóttur eru reikningarnir sundurliðaðir fyrir hverja hæð og einnig gerð grein fyrir kostnaði vegna útihúss. 1. HÆÐ Einingar: 400 STACCO-StÓlar (14 stólavagnar) 1 Barlína, sérsmíði 1 Eikardansgólf (Færanlegt m. vagni) 50 Borð og 4 vagnar (Fciiiborð) 60 StÓlar(Epal-stólar) 1 CADDIE-Skilti (v. afmörkun svæða) 20 CADDIE-krómstaurar og kaðlar 15 Hringborð Samtals: 4. HÆÐ 7 Kaffikanna, hitastatív o.fl. 16 v. bakarí, hillur og ílát 4 v. bakarí, rafmagnstæki 4 Eldhúss- og uppvöskunarrekkar 2 Borð á glervegg, E.H. 2 Borð/ hjólaborð v. kælis 5 Uppvöskunarsamstæður 2 Hillur 3 Vagnar 2 Söfnunarvagnar 2 Kassettuvagnar 10 Rekkar í kæli 4 Eldavélalengjur 1 Þríhyrnt vinnuborð 2 Sorpkvarnir 1 Loftpökkunarvél 2 Matvælaskerar 5 Hitaskápar, hitaböð 4 Áleggshnífar og hrærivélar, saml. 4 Diskagrindur á hjólum 1 Hrærivél 120 Leðurstólar á stálgrind 1 Örbylgjuofn í kaffiteríu 1 Rjómaþeytari 8 ísbúðarvélar 1 Kaffiteríulína Upphæð 3.388.315 8.900.000 623.962 1.649.014 489.290 • 29.891 303.140 222.892 15.606.503 322.345 425.908 1.557.631 172.367 513.663 631.671 3.017.365 71.959 100.617 151.742 170.666 197.882 3.316.855 1.821.539 528.610 230.939 148.486 515.953 225.312 298.000 467.028 1.950.960 220.540 92.514 7.898.855 10.200.000 1 Kaffiteríulína 2 Kaffi- og kakóvélar 1 Klakavél 40 Borð og 12 stólar 2 Stólar 2 Stólar 2 Stólar Hugbúnaður Tilboð Kassakerfi 2 Ljósaskilti 2 Blástursgufuofnar (4. og 5. hæð) 1 Blástursgufuofn 1 Tengistandur 1 Topper-kartöfluofn 6 Barnasæti, ljósbrún Vinna Hugbúnaðarvi. v/veitingakassakerfí Samtals: 5. HÆÐ Kæliskápar og brunnar Kælihillur Örbylgjuofnar Frystiborð 8 Uppvöskunareiningar 3 Borð í eldhús, uppvöskun Hillur Stálvaskar Kæliborð í eldhús Eldhúslínur Læsingarjárn á toppa Sorpkvarnir Áleggshnífur Palux, steikingarvél Diskagrind í kæli Diskagrindur í kæli Uppsetn.Frágangur og uppsetning tækja Frágang.Frágangur 299 Bólstraðir stólar 1 Kæliborð og buffet 1 Kaffivél 50 Borð m. hljóðd. 2 Hitaskápar og vínkælar 32 Leðurstólar 15 Borð 1 Klakavél 4 2 2 18 9 2 1 1 1 2 10.200.000 545.373 96.895 1.118.474 8.996 8.996 8.996 100.000 4.170.165 210.084 747.990 604.490 53.150 153.900 8.076 75.473 43.142.471 159.000 424.023 441.080 231.086 502.606 561.678 106.335 119.084 583.020 2.115.205 9.738 528.610 112.234 352.104 28.920 139.700 8.181 120.538 5.860.200 213.605 488.795 2.703.250 615.310 3.000.120 238.554 169.920 1 Brauðrist 2 Færibandabrauðristar 2 Klakakvarnir (5. og 6. hæð) Samtals: 6. HÆÐ 4 Kæliskápar 1 Kaffivél 31 Barstóll og kollur 32 Stólar, 9 borð 1 Appelsínukreista Samtals: KJALLARI Fjöldi ein.: 60 Stólar, 25 fundarborð, 2 vagnar 1 Klakavél £ 9 Ræstivélar Samtals: UTIHUS 1 Kúlukaffikanna 1 Borð í útihús 1 Sorpkvörn 1 Loftpökkunarvél 3 Kartöflu- og grænmetisskerar 1 Hakkavél 4 Þvottavélar 7 Kæli- og frystiklefar Uppsetn.Kælikerfi 1 Ruslapressa Hillusamstæða 4 Sorpgámar (úti) Samtals: Samtalsl.hæð Samtals 4. hæð Samtals 5. hæð Samtals 6. hæð Samtals, kjallari Samtals, útihús Greitt af veitingamanni Greitt af Hitaveitu Reykjavíkur 12.066 98.504 74.970 20.018.435 276.000 411.984 775.198 2.497.253 36.203 3.996.639 1.061.488 226.795 1.172.845 2.461.129 35.708 308.812 264.305 230.939 458.376 290.771 2.878.684 1.573.280 3.192.016 358.644 2.369.984 155.402 12.116.921 15.606.503 43.142.471 20.018.435 3.996.639 2.461.129 12.116.921 97.342.098 40.000.000 57.342.098

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.