Morgunblaðið - 06.11.1991, Page 38

Morgunblaðið - 06.11.1991, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1991 Byggð á skáldsögu Henry De Vere Stacpoole. Fram- hald hinnar geysivinsælu myndar BLÁA LÓNIÐ sem sýnd var við fádæma aðsókn fyrir nokkrum árum, Aðalhlutverk: Milla Jovovich, Brian Krause o g Lisa Pelikan. Stórkostleg kvikmyndataka Roberts Stead- man (Never Say Never Again, Treasure Island) og frábær tón- list Basils Poledouris (The Hunt for Red October, Robocop ) gera myndina eftirminnilega. Sýnd kl. 7,9 og 11. Æskilegt að börn undir 10 ára aldri séu í fylgd fullorðinna. ★ ★ ★1/2 Ótrúlegar brellur leika aðalhlutverkið í dúndurgóðri framhaldsmynd Tortímandans. Hasarinn feiki- legur og skemmtunin góð. Hámarksaf- þreying - ai. Mbl. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.20. Sýnd í B-sal kl. 4.50. Bönnuð innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Hilmar Örn Hilmarsson hlautr Evrópuverðlaunin 1991 - Felix - fyrir bestu kvikmyndatónlistina. Sigriður Hagalín er tilnefnd til Felix-verðlauna 1991 sem besta leikkona. ★ ★★ HK DY - ★ ★ ★ Sif Þjóðv. - ★★★'/! A.I. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 7.20. Sýnd í A-sal kl. 5. Miðav. kr. 700. LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • STÁLBLÓM eftir Robert Harling Sýn. fös. 8/11. kl. 20.30, lau. 9/11 kl. 20.30 næst- síðasta sýningarhelgi. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Rúmlega 30% afsláttur. STÁLBLOM -TJÚTT& TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. (5 SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 • TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFTARRÖÐ f Háskólabíói fimmtudaginn 7. nóvcmber kl. 20. Hljómsveitarstjóri: HilaryDavan Wetton Einleikarar: Bernharður Wilkinson Monika Abcndroth Joseph Haydn: Sinfónía nr. 83 W.A. Mozart: Konsert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 2 □OLBY STERED 0F THE STEAMIEST ER0TIC AÐLEIÐARLOKUM FRUMSYNIR ZANDALEE ★ ★ ★ AI. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Kirkjukvöld í Safnaðar- heimili Dómkirkjunnar SR. BRAGI Skúlason sjúkrahúsprestur á Landspítalanum ræðir um missi barna og Jónas Ingimundarson píanóleik- ari leikur nokkur verk á kirkjukvöldi Dómkirkjunnar á fimmtudag kl. 20.30. Allra heilagra messa er vígsludagur Dómkirkjunnar og því um leið kirkjudagur. Af því tilefni er jafnan sitt- hvað um að vera. Tónlistar- dagur Dómkirkjunnar er um það leyti og mikil og hátíðleg messuhöld. Dagurinn hefur og fengið innihald minningar- dags látinna og eðlilegt að tekið sé tilefni af því ekki síst þegar í huga er haft að svo margir hafa kvatt ástvini sína í Dómkirkjunni í áranna rás og syrgjendum veittur stuðn- ingur og uppbygging. Sr. Bragi Skúlason hefur starfað mikið með Nýrri dög- un, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, og flutt þar erindi sem gerður hefur verið góður rómur að. Hann fjallar að þessu sinni um þá átakan- legu reynslu að missa barn sitt á þeim aldri sem þau eru enn í foreldrahúsum. Margir hafa því miður mátt ganga í gegnum slíkt og jafnvel þó mörg ár séu liðin liggur flest- um sitthvað þungt á hjarta. Þeirra vegna er til þess efnt. Jónas Ingimundarson ætlar svo að leika til hugarhægðar þeim sem á sr. Braga hlýða. Jónas er landsmönnum að góðu kunnur fyrir vandaðan leik sinn og því fengur að píanóleik hans við þetta tæki- færi. í lokin verður stutt helgistund og þeim sem þess óska er gefinn kostur á að skrafa yfír kaffíbolla áður en heim er haldið. Verið velkomin í Safnaðar- heimili Dómkirkjunnar í Gamla Iðnskólanum í Lækjar- götu 14a._ Jakob Ágúst Hjálmarson, Dómkirkjuprestur. FRÁBÆRI LEIKARI NICOLAS CAGE (WILD AT HEART) ER HÉR KOMINN í HINNI DÚNDUR- GÓÐU, ERÓTÍSKU SPENNUMTND „ZANDALEE", SEM ER MJÖtí LÍK HINNI UMTÖLUÐU MTND 91/2 VIKA. „ZANDALEE" ER MTND SEM HEILLAR ALLA. „ZAHDALEE” - EIH SO HEITASTA f LAHGAH TÍMA Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Judge Reinhold, Erika Anderson, Viveca Lindfors. Leikstjóri: Sam Pillsbury. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð börnúm innan 16 ára. SIMI 2 21 40 ® STORBROTIN SAGA TM ÁSTIR OG VALDAFÍKN S HVÍTI VÍKINGURINN STÆRSTA SAMSTAIÍFSVF.RKEFNT ALLllA NORDl RIANDANNA Á SVÍÐI KVIK.MYNDAGI:RDAR OG STÓRMRKI í ÍSI.ENSKRI KMKMVNDASÖGK \ Blaðaumsagnir: „Magnað, cpískt sjónarspil senj á örugglega eftir að vekja mikla athygli vitt uni lönd." S.V. Mbl. „Hrafn fícr störfenglegri sýnir en flestir lista- menn . . . óragur við aö tjaldfesta þær af metuaöi og makalausu liugniyndaflugi." H.K. DV. I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. „I HOPI BESTU KVIKMYNDA SEM EG HEF SEÐ I HAA HERRANS TÍÐ. ÉG HLAKKA TIL AÐ SJÁ HANA AFTUR. ÉG ER.HEILLAÐUR AF MYNDINNI." Joel Siegel, Good Morning, Amcrica. „FRÁBÆR KVIKMYND. ÞAÐ VAR VERULEGA GAMAN AÐ MYNDINNI. Richard Corliss, É Time Magazine. THECOMMITMENTS” ★ „Frabær tonlist. Myndin er enn ein rósin hnappagat Alan Parker" - ÍÖS DV ★ ★★'/z „Hressandi tónlista.rmynd" - SV MRL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. DRENGIRNIR FRÁSANKT PETRI 6EINT ÁSKÁ2V2 DRENGENE a S.ANKT Synd kl. 5 og 9.30. HAMLET ★★ ★ V2S.V. MBL. Sýnd kl. 7. OKUNN CUFL Maður gegn lögfræðingi Sýnd kl. 7.15 og 8.15. VITASTIG 3 ISIMI 623137 Miövikud. 6. nóv. Opið kl. 20-01 AFM/ELISSAMKV/EMI GEIR ÓTTARR SIGURÐUR ÞÓRODDS DORIBRAGA Heidursgestur kvöldsins: PINETOP PERKINS & CHICAGO BEAU „ALLIR VINIR DÓRA SÉRSTAKLEGA VELKOMNIR” Fimmtud. 7. nóv. opið kl. 20-01 1. BLÚSTONLEIKAR BLÚSVEISLU ÁRS- INS! PINETOP PERKINS CHICAGO BEAU VINIR DÓRA FORSALA MIÐA A BLÚSVEISLU ARSINS 7., 8. OG 9. NÓV. í VERSL. SKÍFUNNAR LAUGAVEGl 26 & 96, SKIFUNNI KRINGL- UNNI OG Á PÚLSINUM. ATH. MIÐARNIR RENNA ÚT EINS OG HEITAR LUMMUR SVO ÞAÐ ER VISSARA AÐ TRYGGJA SER MIÐAÍTIMA! S • l< • I • F • A • N LIÐVEISLA SPARISJÓÐANNA PLATONIC RECORDS PÚLSINN Æfintýralegur staður! Fer ínn á lang flest heimili landsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.