Morgunblaðið - 22.11.1991, Síða 6

Morgunblaðið - 22.11.1991, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991 STÖD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. 17.50 ► Sannir draugabanar. 18.15 ► Blátt áfram. 18.40 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Fréttir, veður og Kænar íþróttir. konur. 20.40 ► Ferðast um tímann (Quantum Leap). 21.35 ► Fjárhættuspilarinn (Let It Ride). Richard Dreyfuss og Teri Garr fara með aðalhlutverkin í þess- ari gamanmynd sem er frumraun leikstjórans Joe Pytka. Dreyfuss leikur fjárhættuspilara sem gæfan brosir ekki beinlínis við fyrr en allt í einu að hann fer að raka sam- an peningum. 23.05 ► Lyfsalinn. Bönnuð börnum. 00.35 ► Heitur snjór. Stranglega bönnuð börn- um. 2.00 ► Janúarmaðurinn. Strangiega bönnuð börnum. 3.35 ► Dagskrárlok Stöðvar 2. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigríður Guðmars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Traustí Þór Sverrisson. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Matti Patti" eftir Önnu Brynjólfsdóttur. Höfundur byrjar lesturinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um míðja öldina. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnír. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði". eftir Kazys Boruta Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (15) 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 í öðrum heimi. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les eevintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. Hljómsveitarverk í þjóðleg- um stíl. 17.00 Fréttir. 17.03 Á förnum vegi. I Reykjavik með Pjetri Hat- stein Lárussyni. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Frétlir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, nú í Stokk- hólmi og Reykjavik. Jan Johanson, Gisli Helgason og fleiri leika. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kontrapunktur. Músíkþrautir lagðar fyrir full- trúa íslands í tönlistarkeppni Norrænna sjón- varpsstöðva. Umsjón: Guðmundur Emilsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Af öðru fólki. Þáttur önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmonikuþáttur. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áð- ur útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir, Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eíríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeír Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Afmæliskveðjur klukkan 14.15og 15.15. Síminn er 91 687123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýrmgaþáttur Fréttastofu (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinní útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 02.05.) 21.00 islenska skifan: „13 timar og fleiri lög". Jór Hallur og Lestir frá Reykjavík flytja - Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7 30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næ'turtónar. 7.00 Morguntónar. Lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík með Önnu Ólafsdóttur Björnsson. Umsjón Ólafur Þórðarson. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Umsjón Eria Friðgeirs- dóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin viðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Opin lína i síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". í umsjón 10. bekk- inga grunnskólanna. 21.00 Lunga unga fólksins - vinsældarlisli. 22.00 Sjöundu áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eg- gertsson. 24.00 Gleðigjafinn. Umsjón Ágúst Magnússon. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Eriingur Níelsson. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 19.00 Tónlist. 22.00 Natan Harðarson. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00- 1.00, s. 675320. Sjónvarpið Landslagið HHHI í kvöldverðatvösíð- 91 10 ustu lögin sem siS keppa um titilinn „Landslagið” kynnt í Sjón- varpinu. Nánar verður auglýst síðar hvenær öll lögin verða flutt og jafnframt hvenær keppnin sjálf fer fram. BYLGJAN FM98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Umsjón Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fyrir hádegi. Umsjon Bjarni DagurJónsson. 12.00 Hádegísfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 14.05 Snorri Studuson. 17.00 Reykjavík síðdegis. Umsjón Hallgrimur Thor- steinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Fréttaþáttur frá fréltastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik síðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 00.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. Aðalstöðin * Utvarpsrýnir er ekki frá því að Aðalstöðin hafi tekið stakka- skiptum. Nú spila menn ekki bara popplög heldur Iíka óperur og Moz- art á kynningarstefið (kynningar- stef auglýsingainnskotanna er ekki jafn áheyrilegt). Þessi nýja tónlist- arstefna hefur þegar markað Aðal- stöðinni nokkra sérstöðu meðal einkastöðvanna. Og þá er það hið talaða mál. Rýnir hefur þegar minnst á morgunþætti alþingis- mannanna og svo er nýstárlegur síðdegisþáttur á stöðinni er nefnist íslendingafélagið. Jón Ásgeirsson annast þáttinn og fær þar til liðs við sig þáttagerðarfólk víðs vegar að úr þjóðlífinu. íslendingafélagið í fyrradag mættu nokkrir lands- þekktir tóniistarmenn í íslendinga- félagsþáttinn og hver haldið þið að hafi stýrt þessum þætti nema Stein- ar Berg plötuútgefandi. Hvar gæti það gerst nema á litla íslandi að plötuútgefandi stýrði rabbþætti með tónlistarmönnum sem sumir hveijir gefa út hjá aðal keppinautin- um? Nú, en aðaluinbeðuefnið var hin erfiða markaðsstaða Tslenskrar tónlistar. Bubbi Morthens greindi-|' reyndar frá því að hann væri búinn að selja 200.000 plötur á íslandi en samt væri tónlist hans ekki við- urkennd sem alvörutónlist af sum- um tónlistarmönnum sem næðu því ekki að selja nema nokkra tugi platna. Óg Valgeir Guðjónsson taldi að útflutningur á íslenskri tónlist gæti vel orðið arðvænlegur en nú hefði aðeins verið gefinn ávæningur um 750.000 kr. styrk. Undirrituð- um varð hugsað til Abba sem varð um tíma eitt öflugaSta útflutnings- fyrirtæki Svía. Hvernig stendur á því að allt þetta norræna samstarf hefur ekki skilað meiri árangri á þessu sviði? Það virðist aldrei skorta peninga til að reka allar þessar nefndir eins og Vestnorrænu nefnd- 11 fl't'M .# Bi»s ina sem Bjami Einarsson stofnaði fyrir áratug og varla nokkur maður kannast við. Geta embættismenn bara stofnað svona huldunefndir og flakkað svo á milli landa á kostnað skáttborgaranna, að sjálfsögðu í nafni Norðurlandasamstarfs. Hefði þessum endalausu risnu- og ferða- peningum ekki verið betur varið t.d. til að styrkja útflutning á ís- lensku hugviti, en þar er tónlistin afar vænlegur kostur? En nú hefur skapandi listamaður sest í stól Evr- ópumenningarfulltrúans svo það er e.t.v. að vænta stefnubreytingar. Sigurjóna Dagskrá Aðalstöðvarinnar lauk í fyrrakveld á einstæðu viðtali Inger Ónnu Aikman við Sigurjónu Sverr- isdóttur leikkonu. Sigurjóna hringdi í miðju spjalli til eiginmannsins, Kristjáns Jóhannssonar, sem var austur í Japan að syngja. Svo sagði "SmssssBSBm hún frá lífinu á Ítalíu ... Eiginkonur tenóra eru frægar prímadonnur ... Ég stjórna umboðsmönnunum. Og þegar hún ákvað að ljúka hinum glæsta leikferli ... Ég sá fram á að hafa 33.000 krónur fyrir fastan samning í Þjóðleikhúsinu en vin- kona mín fékk 55.000 krónur eftir Einkaritaraskólann ... Þessir frægu leikarar áttu aldrei frí og þurftu að hlaupa niðrí útvarp á milli æf- inga til að afla tekna... Úti er stöð- ug umbun fyrir þá sem standa sig vel ... Þið eigið Ladda sem er einn af ykkar stærstu listamönnum en lítið á hann sem skemmtikraft ... Hér er engin umbun. Og svo hvarf Sigurjóna út í þokuna eftir að hafa talað um ástina og lífið. Ónefndur fyrrum leiklistargagnrýnandi fletti upp á gulnuðum umsögnum er hann hafði látið frá sér fara um þessa glæstu leikkonu. Ólafur M. Jóhannesson m .. ... %... - -. EFF EMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guömundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 16.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Vinsældalisti Islands, Pepsi-listinn, ívarGuð- mundsson. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson á næturvakt. 02.00 Seinni næturvakt. Umsjón Sigvaldi Kaldal- óns. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hítar upp með laktfastri tónlist sem kemur öllum i gott skap. Þátturinn Reykjavik síðdegis frá Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn 27711 eropinn fyrir afmæliskveðj- ur og óskalög. FROSTRÁSIN FM 98,7 13.00 Ávarp útvarpsstjóra, Kjartans Pálmarssonar. 13.10 Pétur Guðjónsson. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Davíð Rúnar Gunnarsson. 20.00 Siguröur Rúnar Marinósson. 24.00 Jóhann Jóhannsson og Bragi Gúðmundsson. 4.00 Hlaðgerður Grettisdóttir. STJARNAN FM102 7.30 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Magnús Magnússon. 22.00 Pámi Guðmundsson. 3.00 Halldór Ásgrímsson. ÚTRÁS FM 104,8 14.00 FB. 16.00 FG. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Ármúli síðdegis. 20.00 MR. Ecstacy. Umsjón Margeir 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 04.00 Dagskrárlok. Sjénvarpið Dæmdur saklaus BiHMB Þetta er bandarísk OO 20 kvikmynd byggð á spennusögu eftir Agöthu Christie. Hún fjallar um mann sem er ekki sáttur við dómsúrskurð sem kveður á um sekt sonar um að hafa myrt móður sína. Sonurinn er líflátinn, en maðurinn tekur til við að hafa upp á hinum raun- verulega morðingja konunnar. Margar stórstjörnur fara með stóru hlutverkin, Donald Sut- herland, Christopher Plum- mer, Faye Dunaway, Sarah Miles og Ian McShane svo ein- hveijar séu nefndar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.