Morgunblaðið - 22.11.1991, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991
I DAG er föstudagur 22.
nóvember, 326. dagur árs-
ins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.09 og síð-
degisflóð kl. 18.30. Fjara kl.
12.28. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.17 og sólarlag kl.
16.10. Myrkur kl. 17.14.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.14ogtungliðerísuðri
kl. 1.16. (Almanak Háskóla
íslands.)
En „ef óvin þinn hungrar,
þá gef honum að eta, ef
hann þyrstir, þá gef hon-
um að drekka. Með því
að gjöra þetta, safnar þú
glóðum elds á höfuð hon-
um.” (Róm. 12, 20-21.)
1 2 ■
■
6 1 r
■ pr
8 9 ■
11 m 13
14 15 M
16
LÁRÉTT: 1 meiða, 5 kvenmanns-
nafn, 6 kvendýr, 7 ending, 8
skreytinn, 11 bókstafur, 12 fiskur,
14 slæmt, 16 kroppaði.
LÓÐRÉTT: 1 geðsjúkdómurinn, 2
aflagi, 3 flana, 4 at, 7 þangað til,
9 drepa, 10 nota, 13 keyri, 15 sam-
htfóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 roskin, 5 ká, 6 brak-
ar, 9 bær, 10 la, 11 að, 12 ris, 13
lama, 15 Áki, 17 angans.
LÓÐRÉTT: 1 ribbalda, 2 skar, 3
kák, 4 nærast, 7 ræða, 8 ala, 12
raka, 14 mág, 16 in.
SKIPIN______________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Kyndill og Arnarfell voru
væntanleg í gærdag. Jón
Baldvinsson og Grundar-
foss fóru út í gær. Erlenda
gasskipið Jakob Kosan er
væntanlegt til hafnar í dag.
H AFN ARF JARÐ ARHÖFN:
Ymir kom inn af veiðum í
gær og Lagarfoss fór út.
ÁRNAÐ HEILLA
ræður Þorsteinn Einarsson,
fyrrv. íþróttafulltrúi ríkis-
ins, Laugarásvegi 47, Rvk.
Eiginkona hans er Ásdís G.
Jesdóttir. Þau taka á móti
gestum á afmælisdaginn í
félagsheimili Akoges, Sigtúni
3, kl. 14-17.
St. Þórhallsson, pípulagn-
ingameistari, verkstjóri hjá
Hitaveitu Akureyrar,
Skarðshlið 36d, Akureyri.
Eiginkona hans er Margrét
Steingrímsdóttir. Þau hjón
eru stödd í Reykjavík og taka
á móti gestum á morgun,
laugardag, frá kl. 16-19 í sal
Lögreglufélags Reykjavíkur,
Brautarholti 30.
ára afmæli. í dag er
fimmtug Jónína Þ.
Arndal, ræstingastjóri,
Landakotsspítala, Laugar-
nesvegi 58, Rvk. Hún tekur
á móti gestum á morgun,
laugardag, frá kl. 17-21 í
mötuneyti SVR á Kirkju-
sandi.
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Guðjóna Albertsdótt-
ir og Jón Valdimarsson frá Suðureyri við Súgandafjörð,
nú tjl heimilis á Jökulgrunni 3, Rvk.
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Nói Jónsson, bóndi,
Vindási, Eyrarsveit, og Svanborg R. Kjartansdóttir. Þau
hafa búið í Vindási síðan 1937.
ára afmæli. í dag er
sjötugur Magnús
Kristjánsson, Skarðsbraut
5, Akranesi. Hann tekur á
móti gestum í Félagsheimili
Kiwanis, Vesturgötu 48,
Akranesi, eftir kl. 19.00 á
afmælisdaginn.
FRÉTTIR______________
KATTAVINAFÉLAG ís-
lands heldur basar í Katt-
holti, Stangarhyl 2, Ártúns-
holti, nk. sunnudag kl. 14-17.
Margt góðra muna. Allur
ágóði rennur til heimilislausu
dýranna í Kattholti.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi, heldur basar nk.
sunnudag kl. 14-17. Móttaka
muna í dag e.h. og laugardag
kl. 14-15.30.
BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður eru: Arnheið-
ur, s. 43442, Dagný, s.
680718, Fanney, s. 43180,
Guðlaug, s. 43939, Guðrún,
s. 631341, Hulda Lína, s.
45740, Margrét, s. 18797, og
Sesselía, s. 680458.
Sjá ennfremur
blaðsíðu 50
Þegar ráðherrann hefur sagt ykkur hvað „það sem aldrei kom” hefur kostað þjóðina, verður
penninn frægi sem notaður var til undirskrifta út um allan heim, boðinn upp.
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. nóvember -
21. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er i Borgar Apóteki, Álftamýrí 1-5.
Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánarí uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmi8aðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekkí þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, $.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfelts Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Neaapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keffavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogld. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Réðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gela upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúia 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðieika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mióvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrun-
arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hala veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Áiandi 13, s. 688620.
Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaróðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin). Mánud.—
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Furtdir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreidra þeirra, s. 689270 /31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmón. mán./föst. kl. 10,00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega ó stuttbylgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn é 3295,6100 og 9265 kHz. Hédegisfréttum er útvarp-
að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 é 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknumlestri hédegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið f réttayfirlit liöinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.00. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúiið: Heimsóknartimi alia daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar f aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
aafn, Sólheimum 27, s. 36814. Olangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föslud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, 8. 36270. Viðkomu-
staðir víösvegar um borgina. Sogustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið iGeröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugrípasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna hútið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
é islenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasafn Raf magnsveitu Reykjavíkur við rafstööina við Elliöaér. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásflríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl, 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Néttúrugripa$afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Néttúrufreðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin fró ménud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn Islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnaríjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar. Mónudaga - löstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundleug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmáriaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30,