Morgunblaðið - 11.12.1991, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 11.12.1991, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1991 Sigurlið Árbæjarskóla. GRUNNSKOLAR Arbæjarskóli sigraði í „SKREKK ’91“ Hópur frá Árbæjarskóla sigr- aðií„SKREKK ’91“, hæfí- leikakeppni grunnskólanna sem nýlega var haldin að undirlagi nemendaráða skólanna og íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Árbæjarskóli flutti sviðsverkið „Krossfesting“, en ^reiðholtsskóli varð annar, flutti ' söngstykkið „Útúrsýrðir". Haga- skóli hafnaði í þriðja sæti mef) verkið „Kennararapp". Sérstök aukaverðlaun voru veitt fyrir vönduðustu uppfærsluna og bestu sviðsframkomuna og þau verð- laun féllu í hlut Hvassaleytisskóla sem flutti söngleikinn „Rokkaður hryllingur". Forkeppni að lokakeppni hefur staðið yfir undanfarnar vikur og fjöldi unglinga hefur reynt með sér í hinum ýmsu og fjölbreytileg- ustu uppákomum. Alls fór keppn- in af stað með 13 skólum, en hver hafði leyfi til að senda eitt lið til keppni. Vettvangur loka- keppninnar var Háskólabíó og var það troðfullt er keppt var til þrautar. En látum heldur mynd- irnar tala. Hvassaleytisskoli hreppti sérstök aukaverðlaun. TÍSKA Eggert sýnir pelsa úr selskinni Eggert feldskeri sýndi nýjustu línuna í pelsum á Hótel ís- landi fyrir skömmu. Tískusýningar- fólk kom fram á sviðið í flíkunum og fylgdist fjöldi manns með. At- hygli vakti, að Eggert sýndi þó nokkra pelsa sem unnir eru úr sels- skinni. Voru það bæði stuttir, milli- stuttir og síðir pelsar. Eggert sagði í samtali við Morgunblaðið að þetta væri í fyrsta sinn sem hann sýndi selskinnspelsa hér á landi og væri sýningin „liður í að ná upp íslensku pelsasnobbi", eins og hann komst að orði. Morgunblaðið/Sverrir Iklæddar selskinni í bak og fyrir, tóku sýningarstúlkurnar á móti gestum með piparkökum og rauðvíni. SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála. Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. Grundarfjörður: Guöni Hallgrímsson, Grundargötu 42. Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. ísafjöröur: Póllinn hf., Aðalstræti 9. Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. Sauðárkrókur: Rafsjá hf., Sæmundargötu 1. Siglufjöröur: Torgið hf., Aðalgötu 32. Akureyri: Sír hf., Reynishúsinu, Furuvöllum 1. • Húsavík: öryggi sf., Garðarsbraut 18a. • Þórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. • Neskaupstaöur: Rafalda hf., Hafnarbraut 24. • Reyðarfjörður: Rafnet, Búðareyri 31. • Egilsstaðir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. • Breiðdalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13. • Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. • Vestmannaeyjar: Tréverk hf., Flötum 18. • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. • Selfoss: Árvirkinn hf., Eyrarvegi 29. • Garður: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. • Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.