Morgunblaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGUR í ÁSTRALSKA 4 FLUGHERNUM AVALLT VWBÚIN 16 SKIPID SEM NEITAÐI AÐ DEYJA SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1991 BLAÐ c Ibexhofrar lóta ófriðlega. ALÞÝÐUFR/EÐARINN ATTEHBOROUGHH eftir Oddnýju Sv. Björgvins Heimsókn breska nóttúru- og mann- fræðingsins Sir David Attenborough til Islands nú rétt fyrir jólin, lýsir upp skammdegisdrungann. 65 óra „ungling- ur“, léttur í spori og fasi. Glettin, skörp augun mæla út viðmælandann. Lífssýn- in er víð, enda búið að flakka heims- horna ó milli, allt fró leðurblökuskít í hellum ó Borneó til hólfstorknaðra hraunstrauma í Hekluhlíðum. Sir David er talandi dæmi um, hvað hægt er að framkvæma ó einu lífsskeiði með því að leggja sól sína í starfið. „Ég kem til Islands vegna útgófu bókar minnar „Lífsbarótta dýranna". Kem af því að þið viljið gefa út bækur ó ís- lensku, þó að þið skiljið ensku. ísland er gott dæmi um hornstein mannkyns- ins. Islenskt þjóðfélag sýnir, að maður- inn er ekki hóphjörð.“ SIR DflVID Attenboro- ugh var her á landi í vikunni vegna út- komu bókar sinnar Lífsbarátta dýranna og lýsir hér í viðtali furðuheimum í lífríki og hornsteinum mann- kyns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.