Morgunblaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1991 C 31 SAAmÍ iiiiiimmmiij BÍÓHÖLLIN - BÍÓBORGIN - SAGA-BÍÓ SJá auglýsingar frá Sambíóunum á næstu opnu fyrir framan cll) REGNBOGINNoooo FRUMSVNIR METADSÓKNARMYNDINA: HEIÐUR FÖÐUR MÍNS Sunnud. 15. dcs. opið kl. 20-01 SÉRSTAKT SUNNUDAGSKVÖLD Hin frnbæra blussveit TREGASVEITIN PÉTURTYRFINGSSON, GUDMUNDUR PÉTURSSON, SIÓURÐUR SIGURÐSSON, GUÐMUNDUR FLOSASON, BJÖRN ÞORARINNSSON, SIGURÐUR SIGURÐSSON söngvari & munnhörpul. ATH. Þetta verður eina tækifærið fyrir jol til að hlýða a Tregasveitina, en hun hefur nýverið lokið við blusplötu sem sögur herma að sé meirihattar! ADGANGUR KR. 500,- með nemcndaafsl. kr. 300,- JÓLAGLÖGG & PIPARKÖKUR SJÁUMST I KVÖLD! PULSINN jólaskapi! Prosti F. Jóhannsson ■ EFNT verður til norr- æns gigtarárs á næsta ári, 1992. Megintilgangur þess er að bæta möguleika gigt- sjúkra til daglegs lífs þannig að þeir geti lifað sem eðlileg- ustu lífi þrátt fyrir sjúkdóm sinn. Til að annast þau verk- efni sem vinna þarf vegna norræns gigtarárs 1992 hef- ur Gigtarfélag íslands ráðið Frosta F. Jóhannsson þjóð- háttafræðing í hálft starf og hefur hann þegar tekið til starfa. Verkefni hans felst í því að skipuleggja og stjórna þeim framkvæmdum sem ráðist verður í á gigtar- árinu hérlendis. Megin- áhersla verður lögð á að taka saman sem víðtækastar upp- lýsingar um gigt og gigtar- sjúklinga og koma á fram- færi við hina ýmsu aðila. Jafnframt er ætlunin að legja áherslu á að fá aukin fjár- framlög frá hinu opinbera og beint frá almenningi til að vinna gegn gigtarsjúk- dómum. Biýnasta verkefnið í þeim efnum er efling og stækkun Gigtlækningar- stöðvar Gigtarfélags íslands. (Fréttíitilkynning) ■ SKÍFAN hf. hefur end- urútgefið á geisladiski ís- lensk þjóðlög þar sem Eddukórinn syngur eins og nafnið gefur til kynna íslensk þjóðlög. Hljómplata með þessu efni var áður gefin út árið 1974 og seldist upp á örskömmum tíma en Menn- ingarsióður var þá útgef- andi. A diskinum er að fínna fjölda þekktra þjóðlaga sem lifað hafa með þjóðinni og eru óvíða til í eins vönduðum raddsetningum. (Fréttatilkynning) KKOSSGATAN LÁRÉTT: - 1 kima, 5 ald- an, 8 spilið, 9 falli, 11 ber, 14 ætt, 15 niðurgangurinn, 16 korn, 17 for, 19 umgerð, 21 bæta, 22 mannleysan, 25 á húsi, 26 var óþétt, 27 hreyf- ingu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 stans, 5 smátt, 8 ækinu, 9 dugga, 11 ang- ur, 14 pat, 15 grána, 16 auðum, 17 rýr, 19 örla, 21 egni, 22 eldingu, 25 dug, 26 ára, 27 Rán. LÓÐRÉTT: - 2 tíu, 3 næg, 4 akapar, 5 snatar, 6 mun, 7 tau, 9 duggönd, 10 grátleg, 12 geðugur, 13 ramminn, 18 ýfir, 20 al, 21 eg, 23 dá, 24 Na. And rea Gylfa og félagar skemmta fnillordmuiinni gesfmim AUSTURSTRÆTI LÓÐRÉTT: - 2 húsdýr, 3 dugur, 4 steikjast, 5 forbýð- ur, 6 aula, 7 keyri, 9 vitur, 10 jurt, 12 rannsakaði, 13 kroppaði, 18 elska, 20 tveir eins, 21 rómversk tala, 23 fæði, 24 skammstöfun. Karl Jónatansson ■ ÚT ER komin harmon- ikkusnældan Neistaflug með hinum kunna harmon- ikkuleikara Karli Jónatans- syni og félögum hans í hljómsveitinni Neistum. En þeir eru: Edwin Kaaber, Ingi Karlsson og Pétur Urbancic. Að auki leika harmonikkuleikararnir Ein- ar Fr. Björnsson, Sveinn Rúnar Björnsson og Örn Arason. Snældan inniheldur hefðbundna harmonikku- tónlist og sérgrein Karls, sving og söngleikjastef. Snældan fæst í öllum helstu tónlistarverslunum landsins. (Fréttatilkynning) Áskorun frá Skipstjóra- félagi Norð- lendinga STJÓRN Skipsljórafélags Norðlendinga hefur sent frá sér eftirfarandi áskor- un: „Stjórn Skipstjórafélags Norðlendinga skorar á allar sjómannafjölskyldur í land- inu að fylgjast grannt með hvernig þingmenn greiða at- kvæði um skerðingu sjó- mannaafsláttar, við af- greiðslu fjárlaga, og leggja það rækilega á minnið." ■ SKÍFAN hf. hefur end- urútgefið á diski samnefnda plötu Óðinanna sem gekk undir nafninu „Tvöfalda albúmið“ þar sem það var fyrsta tvöfalda albúm (tvær plötur) sem gefið var út á Islandi. Nútímatækni gerir .það að verkum að hægt er að setja yfir 70 mínútur af efni á einn geisladisk. Þannig kemst „tvöfalda albúmið" fyrir á einum geisladiski. Þessi plata Óðmanna þykir ekki bara merkileg fyrir þær sakir að vera fyrsta tvöfalda albúmið heldur einnig þykir tónlistin með því merkilegra sem átti sér stað á sjöunda áratugnum á Norðurlöndum. „Tvöfalda albúmið" var fyrst gefið út árið 1970 og er nú fyrir löngu ófáanlegt. Þessi útgáfa er því verðug alirar athygli hvernig sem á það er litið. (Fréttatilkynning) FORSKOT A SÆLUNA mLíSt ! CKYHTAL BIUINO KIRBY Aldcilis frábær gamanmynd í hæsta gæðaflokki, sem fær þig til að engjast um öll gólf. Þegar við segjum grín, þá mcinum við gríííín. Billy Crystal og félagar í myndinni komu öllum á óvart í Bandaríkjunum í sumar og fékk myndin gríðarlega aðsókn, hvorki meira né minna en 7.800.000.000 kr. komu í kussann. Komdu þér í jóla- skapið með því uð sjá þessa mynd. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, Helen Slater, Jack Palange. Sýnd kl. 11. Metaðsóknarmyndin í Frukklandi. Byggð á atriðum úr ævi hins dáða franska rithöfundar Marcel Pagnol, sem er meðlimur í frönsku Akademíunni. Yndisleg mynd um ungan strák sem íþyngir móður sinni með uppátækjum sínum. Sjálfstætt framhald myndarinn- ar, „Höll móður minnar" verður sýnd á næsta ári. Leikstjóri: Yves Robert. Tónlist: Vladimir Cosma. Aðalhlutverk: Philippe Caubére, Nathalie Rousscl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FUGLASTRÍÐID í LUMBRUSKÓGI Ómótstæðileg teiknimynd með íslensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Óliver og Ólaf ía eru munaðarlaus vegna þess að Hroði, fuglinn ógur- legi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að saf na liði i skóginum til að lumbra á Hroða. ATH. ISLENSK TALSETNING Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl. Sýnd kl. 3,5 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl.5,7,9og11. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KRAFTAVERKOSKASTsýndki.gogn. HOMOFABER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ASTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI i' Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300 LUKKULÁKI FELIX - Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. Miðaverð kr. 300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.