Morgunblaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 28
28 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 15. DESEMBEK 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Yfirmenn þínir eru ekki mót- tækilegir fyrir kröfugerð í dag. Hættu því að hugsa á þeim nótum í bili og snúðu þér að því að hafa það skemmtilegt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú færð tækifæri til að afla fjár í dag, en verður jafnframt fyrir því að á þig fellur óvænt- ur aukakostnaður. Þér hættir ti! að eyða of miklu í kvöld. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) J» Þú ert fremur kærulaus í dag og þér hættir til að sólunda tíma þínum gáleysislega. Taktu þátt í félagsstarfí í kvöld og gættu þess almennt að eyða ekki meira en þú aflar. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Hg Einblíndu ekki á hjúskaparerf- iðleika þína. Losaðu þig við byrðarnar og stuðlaðu að betra sambandi ykkar hjónanna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér býðst tækifæri á sviði fé- lagsmála í dag, en þú hefur áhyggjur af einhveiju sem snertir starf þitt. Heimsæktu aðra í kvöld fremur en að bjóða til þín gestum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér býðst skemmtilegt atvinnu- tækifæri núna, en gættu þess að spila vel úr spilunum. Láttu raunsæi ráða ferðinni þegar þú setur þér markmið. Vog (23. sept. - 22. október) Þó að freistandi sé fyrir þig núna að bregða þér í ferðalag kalla verkefni heima við á at- hygli þína. Sannfærstu um að þú fáir það fyrir peningana sem þér ber. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gj|j0 Fjárhagshorfurnar fara batn- andi í dag. Þó þarftu að hyggja að ýmsum smáatriðum. Maki þinn er ósammála þér um hvemig tryggja beri langtíma- hagsmuni ykkar í fjármálum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jfiO Þróunin heima fyrir er þér þóknanleg, en þú ert ósammála nánum ættingja eða vini um fyrirhuguð kaup hans á ein- hveiju hlut. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó að möguleikar þínir á starfs- frama hafi vaxið umtalsvert, reynist þér erfítt að halda starfsgleðinni vakandi við hversdagsstörfin í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Þú ert á ferð og flaug og tekur þér ýmislegt fyrir hendur, en innra með þér efastu um rétt- mæti einhvers sem þið hjónin hafið ákveðið. Þú skalt ekki blanda saman leik og starfi núna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %£i Það mundi auka streituna inn- an fjölskyldunnar ef þú byðir til þín gestum núna. Þó hefurðu margt til að gleðjast yfir á heimavettvangi. Þú þarft að breyta áætlunum þínum. Stjórnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. n\/D A^l CMO L/YKAuLtlMb TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK YOU KNOW UWY I UJANTTOBUV PE66V JEAN TH05E 6L0VE5 FOR CHRI5TMA5 ? LUHEN I FIR5T MET HER 0UTI D0N THAVE THI5 5UMMER AT CAMP, 1 TUJENTV-FIVE N0TICEP UJHAT PRETTV HÁNP5 8 D0LLARS TO BUV 5HE HAD... I UJANTTH05E 1 THE 6L0VE5... PRETTY HAND5 TO BE UJARM.. 3 © I % ft , i. 1 / \ '""Vi u. 8 i 12.-*+ - - - - * © . - ' • • - - 5ENPHER A NICE CARP, ANPTELLHER TO KEEP HER HANP5 IN HER P0CKET5! Veistu af hverju mig langar til að gefa Pálu Jóns þessa hanska í jóla- gjöf? Þegar ég hitti hana í sumarbúð- unum í sumar, tók ég eftir því hvað hún er með fallegar hend- ur, ég vil að þessum fallegu höndum sé hlýtt. En ég á ekki tuttugu Sendu henni fallegt kort og fimm dali til þess og segðu henni að hafa að kaupa þessa hendur í vösum! hanska. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Zia Mahmood gerir það gott þessa dagana á haustmóti bandaríska bridssambandsins. Hann vann opna stórmeistara- mótið í tvímenningi með Hugh Ross sem félaga og síðan „Board-a-Match“-sveitakeppn- ina með Rosenberg, Berkowitz, Cohen, Wolfson og Raton. Hér er fjörugt spil úr sveitakeppn- inni. Austur gefur; allir á hættu: Vestur ♦ K763 VG54 ♦ KD ♦ DG105 Vesíur Norður Austur Suður — — 5 tíglar 5 hjörtu 6 tíglar 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspikw Tígulkóngur. Rétt eins og í tvímenningi skipta yfirslagir miklu máli í „Board-a-Match“-útreikningi. í hveiju spili er.u aðeins 2 stig til skiptanna. Ef sami árangur er á báðum borðum fær hvor sveit 1 stig, annars 0 eða 2. Engu breytir hversu mikill eða lítill munur er á tölunum. Á hinu borðinu höfðu andstæðingarnir Zia og Rosenberg sagt 6 hjörtu og fengið 12 slagi. Berkowitz tókst hins vegar að tryggja sveit sinni 2 stig með því að taka alla slagina. Eftir að hafa trompað útspilið spiiaði hann strax spaða upp á ás og trompaði spaða. Fór síðan inn á blindan á hjartakóng og trompaði spaða aftur. Þannig einangraði hann spaðavaldið á hendi vesturs og gat síðan þvingað út 13. slaginn með kast- þröng í spaða og laufi. SKÁK ♦ A10982 ¥K ♦ G8 ♦ K9762 Austur ♦ DG5 y- ♦ Á109765432 ♦ 8 Suður ♦ 4 y ÁD10987632 ♦ - ♦ Á43 Umsjón Margeir Pétursson Svartur féll í athyglisverða byijanagildru í þessari skák sem tefld var á móti í Beersheva í ísra- el í vor: Hvítt: Dolmatov (2.620), Sovétr., svart: Fishbein (2.465), ísrael. Silileyjarvörn, Rauzer af- brigðið, 1. e4 - c5 2. Rf3 - Rc6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - d6 6. Bg5 - e6 7. Dd2 - Be7 8. 0-0-0 - 0-0 9. f4 - Rxd4 10. Dxd4 - Da5 11. Bc4 - Bd7 12. e5 - dxe5 13. fxe5 - Bc6 14. Bd2 - Had8? Hxd4 17. Hxd4 - Bc5 18. Hd3 - Rg4 19. Hel - h5 20. He2. Dolmatov hefur nú unnið skipta- mun án þess að láta eitt einasta peð á móti og hefur náð að valda alla veikleika sína. Rauzer af- brigðið er afar vinsælt á meðal bandarískra skákmanna og það kemur því mjög á óvart að ungi alþjóðlegi meistarinn sem hefur svart í þessari skák skuli gera sig sekan um svo alvarleg mistök í byijuninni. Rétt er 14. - Rd7 eins og Jóhann Hjartarson lék t.d. gegn Helga Ólafssyni á Skákþingi Islands í Garðabæ síðsumars. Eft- ir 15. Rd5 - Dd8 16. Rxe7+ - Dxe7 stendur hvítur örlítið betur, m.a. vegna biskupaparsins, en svarta staðan er traust..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.