Morgunblaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1991 C 5 „Pabbi hvað ætlarðu að gera ef Ástralía lendir í stríði við ísland?“ vildi sonurinn fá að vita. ekkert þótt kona sé nálæg. Mér finnst mjög ánægjulegt að vinna með konum. Þótt það sé kannski ástæðulaust þá er það enn svo að konur þurfa að sanna sig og af því hlýst að þær konur sem maður vinnur með eru mjög samviskus- amar og færar í sínu starfi. Þær verða að sanna að þær standi körl- um jafnfætis ef ekki framar og vilja ekki bregðast öðrum konum.“ Á Kýpur í Persaflóastríðinu „Okkur gefst tækifæri til að fara til ýmissa landa í þessu starfi, en ekki er alltaf mikill tími til að skoða sig um. Meðan ég var á Orion-vélinni dvöldum við oft þó nokkurn tíma í öðrum löndum, meðal annars í Malasíu. Við fórum þangað í þijár vikur í einu og flug- um eftirlitsferðir. Þetta gerði ég kánnski þrisvar á ári og kynntist landinu vel. Á 707-vélinni er þessu öðruvísi háttað, við erum að flytja Herinn var karl- mannsheimur þangað til fyrir um tíu árum. Núna eru konur íflestum starfsgreinum hersins, þar á með- al í f lugstjórnar- klefum. Það er því af sem áður var þegar mörg störf voru lokið konum og þeim voru gjarn- an greidd lægri laun fyrir sömu vinnu. fólk milli staða og stöldrum ekki lengi við á hveijum stað. Yfirleitt eyðum við ekki nema í mesta lagi 2-3 dögum á sama stað. Það er aðeins ef við erum að þjónusta orrustuvélarnar, láta þær hafa eldsneyti í lofti (Ron hefur yfirum- són með því), þá getum við verið eina til tvær vikur á sama stað. Það er oft nálægt Ástralíu, í Sin- gapore, Malasíu eða á Nýja Sjá- landi. Meðan á Persaflóastríðinu stóð var ég í heilan mánuð á Kýp- ur, til taks ef flytja þyrfti ástr- alska ríkisborgara frá Mið-Austur- löndum. Við biðum bara og biðum og fylgdumst með framgangi mála á CNN. En við þurftum aldrei að flytja neinn, svo við snerum heim án þess að hafa gert nokkuð ann- að en að bíða og ég er ánægður með það. Nær vígvelli hef ég ekki komist, við vorum í skotfæri Sco- ud-flaugar og það var nógu ná- lægt fyrir mig.“ Ron segist ekki hafa velt mikið vöngum yfir því hvort hann mundi þurfa að beijast þegar hann á sín- um tíma tók ákvörðun um að ganga í herinn, því hann hafði upphaflega aðeins ætlað sér að vera sex ár. „En ef þess hefði verið krafist af mér hefði ég gert það og mun gera. Þetta er starf sem ég valdi mér og hef því skyld- ur gagnvart því landi sem ég nú tel mitt heimaland. Það eru skatt- borgararnir sem borga mér laun og ef ég stend mig ekki í stykkinu er ég að bregðast löndum mínum.“ Vill ekki bara löndin saman Ron virðist að mörgu leyti ís- lenskur í hugsun, en hvernig skyldi sambandi hans við ísland nú vera háttað? Það er ekki einfalt mál, því ég á fjölskyldu hér. Ég hugsa alltaf hlýlega til íslands, ég átti þar æsku sem ég held að hvert barn mundi verða ánægt með, það var fijálsleg, ævintýrarík og skemmti- leg æska. Margar af mínum kær- ustu minningum tengjast þessum tíma. Ég held að sambandið við ísland muni aldrei rofna, því ég á fjölskyldu þar. Það mun alltaf verða „móðurlandið" mitt, þó ég hafi nú búið á svo mörgum stöðum og ferðast svo mikið að mér finn- ist ég geta Iagað mig að hvaða stað sem er. En ef ég væri spurð- ur í hárri elli hvaða land væri mitt heimaland held ég að það mundi enn verða ísland. Samt sem áður finnst mér Ástralía fallegt land, svo gjörólíkt íslandi, að það er ekki hægt að bera þessi lönd saman. Ég hef heldur ekki áhuga á að bera þau saman. Þetta eru einfaldlega tvö gerólík lönd; ísland hefur ýmsa kosti sem Ástralía hefur ekki og öfugt. Meðan ég er hér geri ég það sem tíðkast í þessu landi. Núorðið er auðveldara fyrir mig að heimsækja Island, því ég er í starfi sem krefst þess að ég sé oft í grennd við ísland. Það kemur jafnvel fyrir að við séum í sam- bandi við flugumsjónarmenn á ís- landi, sem er mjög sérstök tilfinn- ing. Ég get nú farið til íslands annað hvert ár, án þess að raska fjárhag heimilsins of mikið. Þegar maður eldist eykst þörfin fyrir fjöl- skyldu og vini. Ég held að ég geti sagt, hvað sem öllu líður; einu sinni íslendingur, alltaf íslendingur, hvar sem maður býr í heiminum, hvað sem maður starfar, jafnvel þótt maður helgi líf sitt annarri þjóð, eins og ég hef gert, þá er maður alltaf Islendingur innst inni. Höfundur er búsettur í Ástralíu. Húsbréf Fimmti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. febrúar 1992. 500.000 kr.bréf 89110086 89110551 89111156 89111696 89111957 89112475 89112958 89110133 89110570 89111158 89111709 89112037 89112597 89113049 89110256 89110603 89111176 89111722 89112067 89112602 89113162 89110263- 89110650 89111300 89111828 89112086 89112620 89113204 89110366 89110732 89111397 89111836 89112111 89112705 89113227 89110394 89110836 89111525 89111837 89112116 89112865 89113304 89110416 89111112 89111559 89111876 89112156 89112879 89113356 89110461 89111120 89111567 89111897 89112292 89112905 89113483 89110525 89111127 89111578 89111947 89112379 89112957 89113589 50.000 kr.bréf 89140082 89141117 89141664 89142123 89142570 89142952 89143687 89140232 89141208 89141674 89142150 89142574 89142984 89143715 89140396 89141231 89141706 89142226 89142593 89143040 89143786 89140437 89141359 89141776 89142233 89142609 89143196 89143815 89140476 89141376 89141801 89142245 89142664 89143219 89143861 89140537 89141432 89141831 89142325 89142730 89143251 89143870 89140541 89141468 89141836 89142339 89142759 89143260 89143890 89140825 89141549 89141980 89142439 89142831 89143312 89143958 89140854 89141589 89142080 89142441 89142885 89143510 89141069 89141653 89142102 89142548 89142942 89143603 5.000 kr.bréf 89170051 89170479 89171455 89172033 89172638 89173349 89173994 89170053 89170632 89171456 89172037 89172668 89173357 89174061 89170063 89170845 89171504 89172111 89172764 89173440 89174159 89170071 89170934 89171523 89172159 89172891 89173441 89174213 89170079 89170937 89171623 89172186 89172971 89173637 89174244 89170155 89171034 89171742 89172247 89173020 89173702 89174252 89170234 89171144 89171766 89172259 89173104 89173715 89170326 89171226 89171788 89172521 89173147 89173772 89170346 89171251 89171793 89172544 89173187 89173893 89170382 89171257 89171869 89172566 89173244 89173961 89170432 89171391 89172030 89172595 89173264 89173987 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15.02. 1991) 50.000 kr.i Innlausnarverð 59.791,- 89141360 89143284 Innlausnarverð 5.979,- 89170002 89170139 89143354 89171440 89173438 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. 89170107 89170539 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf (2. útdráttur, 15.05. 1991) Innlausnarverð 619.859,- 89112635 89113152 89113169 Innlausnarverð 61.986,- 89140352 89141205 89142522 89143707 Innlausnarverð 6.199.- 89170192 89173075 89173439 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 3. útdráttur, 15.08. 1991 Innlausnarverð 646.601,- 89110919 89113636 Innlausnarverð 64.660.- 89141075 89141168 89143664 Innlausnarverð 6.466.- 89170472 89170535 89171434 89172567 89173053 89174157 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (4. útdráttur, 15/11 1991) Innlausnarverð 665.461- 89110150 89111117 Innlausnarverð 66.546 89140928 89140952 89140948 89141390 Innlausnarverð 6.655.- 89170604 89171906 89172509 89172974 89111427 89113190 89113337 I." 89141449 89143691 89142868 89143804 89172978 89173955 89173973 89174005 89173630 89173970 89173979 89174070 o Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andviröi þeirra í arðbæra ávöxtun. On HUSNÆÐISSTOFNUN RIKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-696900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.