Morgunblaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.12.1991, Blaðsíða 30
30 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1991 Sími 16500 Laugavegi 94 SVIKOG PRETTIR (Another You) Annar var sjúklegur lygari, sem haföi dvaliö á geöveikra hæli í tæp f jögur ár, en hinn fékk reynslulausn úr fangelsi gegn því aö vinna þegnskyldu vinnu. Þegar þessum tveim ur laust saman var voðinn vís. TOPPGRÍNMYND Gene Wilder og Richard Pryor fara á kostum, eins og þeim ein- um er lagið, í þessari snargeggjuðu gamanmynd í leikstjórn Maurice Philip. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.30. - Miðaverð kr. 300 kl. 3. TORTÍMANDINN 2: ■Rr Sýnd kl. 4.50 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ■ 1 ★★★'A MBL. BÖRN NÁTTÚRUNNAR ★ ★★ HK DV - ★★★ Sif ÞjóÖT. - ★★★'/; A.I. Mbl. Sýnd kl. 3 og 7.15. Síðustu sýningar. Forsýning á jólamynd Stjörnubíós BILUN í BEINNIÚTSENDINGU ROBIN WILLIAMS - JEFF BRIDGES AMANDA PLUMMER - MERCEDES RUEHL í LEIKSTJÓRN TERRY’S GILLIAM. Sýnd kl. 9. Þáttur um gerð myndarinnar verður sýndur á Stöð 2 sunnudaginn 15.desember kl. 12.30 (í hádeginu). Bókin „BILUN íBEiNNI ÚTSENDINGU“ væntanleg. riB^J0ÐLE,KHUS,Ð sími 11200 Miðasala Þjóðlcikhússins vcrður lokuð laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. desember vegna vinnu við tiilvu- kerfi hússins. Tekið verður við símapöntunum mánudaginn 17. des- cmber og miöasalan veröur opnuð á venjulcgum af- greiðslutíma klukkan 13 þriðjudaginn 17. desemb er. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugar- dagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningarkvöld á stóra sviðinu. Borðapantan- ir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. Ævintýramyndin: .Kúnstugar pcrsónur og spennandi atburðarás. - AI. Mbl. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3,5 og 7. Miðaverð kr. 300. JOLAMYNDIN: Allt sem ég óska mér í JÓLAGJÖF Bráöskemnitilcg jólamynd fyrir alla fjölskylduna, þar sem Leslie Nielsen (NAKED GUN) leikur jólasveininn. Aöallilutverk: Harley Jane Kozok, Jamey Sheridan, Ethan Randall, Kevin Nealon og Lauren Bacall. Leikstjóri: Robert Lieberman. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. „THECOMMIT- MENTS“ öt; j'i Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýnd kl. 3 og 7.15. SKÍÐASKÓLINN Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Sýnd kl. 9. BROT ★ ★1/2MBL ■ ★ ★ ★ PRESSAN Spennandi söguþráður C-salur: TEIKNIMYNDASAFN meö mikiu fjöri. - Miðaverð kr. 250. TV0FALT LIF VER0NIKU *★* SV. MBL. . * CANNES91 é' th m DOUBLE LIFE4^| of veronika MYNDIN iTlAUT ÞRENN VERÐLAUN I CANNES. ÞAR Á MEÐAL BESTA KVENHLUTVERK OG BESTA MYNDIN AÐ MATI GAGNRÝNENDA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 200. FJÖLSKYLDUMYNDIR KL. 3 - TILBODSVERÐ Á POPPIOG KÓKI Mikil spenna með Schwarzcnegger. Miðaverð kr. 250. simi ‘Töfraflautan nmniaaaaMi eftir W.A. Mozart Örfáar sýningar eftir. ATH.: Breyting á hlutverkaskipan: Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir. 1. hirðmær: Elísabet F. Eiríksdóttir. Papagena: Katrín Sigurðardóttir. Sýning fimmtudaginn 27. des. kl. 20.00, sunnudaginn 29. desember kl. 20, fóstudaginn 3. janúar kl. 20. Ósóttar pantanir eru scldar tveimur dögum fyrir sýningu. Töfrandi jólagjöf: Gjafakort i ÓperunaJ Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. nn s gig BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" Barnalcikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum. Sýning lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15. Miðaverö kr. 500. • LJÓN f SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fós. 27/12, lau. 28/12. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Aukasýningarvcgnamikillaraðsóknar: Fös. 27/12, lau. 28/12. Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að lilcypa inn eftir aó sýning er liafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, . sími 680680. NÝTT! Leikliúslínan, sími 99-1015. LEIKIIÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aöeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. A-salur: PRAKKARINN 2 B-salur: LEIKSKÓLA- LÖGGAN SIMI 2 21 40 Hversu langt á aö ganga til aö láta óskina rætast? £k\l i WCdof föv mms .————-— — Gamanmynd, sem er I jd' Hann er slæmur, en hún er verri Þetta er beint framhald af jólamynd okkar frá í fyrra. Fjörug og skemmtileg. Grín og spenna í ÞRÍVTDD. Krakkarnir stela senunni - Bonny og Clyde - Þessir krakkar koma ólgu í blóðið - Dracula - Þessi steipa er alger dúkka - Chucky - FREDDY ER DAUÐUR - 3-D Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 300 kl. 3 - Miðaverð á aðrar sýn. kr. 450. LAUGARAS=^= Frumsýnir jólamynd I 1991: PRAKKARIIMIM 2 NU HEFUR PRAKKARINN EIGNAST NYJAN VIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.