Morgunblaðið - 07.02.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 07.02.1992, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992 í DAG er föstudagur 7. febrúar, 38. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 8.27 og síðdegisflóð kl. 20.43. Fjara kl. 2.15 og kl. 14.39. Sólarupprás í Rvík kl. 9.51 og sólarlag kl. 17.33. Myrkur kl. 18.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 16.15. (Almanak Háskóla íslands.) Hversu dýrmæt er mis- kunn þín, ó Guð, mann- anna börn leita hælis i skugga vængja þinna. (Sálm. 36,8.) Krossgátan bls. 34 ÁRNAÐ HEILLA fl jHTára afmæli. Laugar 8 tJ daginn 8. febrúar ei 75 ára Sveinn Jónsson, vél stjóri og kælitæknimaður Breiðagerði 7, Rvík. Hanr tekur á móti gestum á Hóte Holiday Inn á afmælisdaginr kl. 16-19. KIRKJUSTARF________ LAUGARNESKIRKJA. Mömmumorgunn kl. 10-12 í dag. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Brúarfoss er farinn til út- landa. í gær kom Stapafell úr ferð og fór aftur samdæg- urs á strönd. í dag er Stuðla- foss væntanlegur af strönd- inni. höfuðstaðnum 1 mm en 26 mm vestur á Reykhólum. Ekki hafði séð til sólar í Rvík í fyrradag, það er reyndar ekki neitt tiltöku- mál um þessar mundir. HEIMILISIÐNAÐARFÉL. hefur opið hús á morgun, laugardag kl. 14, fyrir félags- menn og gesti í húsi félags- ins, Laufásvegi 2. SPORTKLÚBBURINN Fjörufjör heldúr árlegan að- alfund í Perlunni annað kvöld, laugardag kl. 20, og verður þá minnst afmælis klúbbsins. ÁSPRESTAKALL. Safnað- arfél. Áskirkju hefur kaffi- söludag í safnaðarheimilinu nk. sunnudag eftir messu sem verður í kirkjunni kl. 14. FÉL. eldri borgara. Göngu- Hrólfar ganga í dag um Hafn- arfjörð. Lagt af stað úr Risinu kl. 10. Leiksýning: Fugl í búri, laugardag og sunnudag kl. 17. Lokasýning nk. mið- vikudag. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara þar í bæ. í kvöld er dansað í Auðbrekku 25, kl. 2L_________________ KVENSTÚDENTAFÉL. ís- lands og Fél. ísl. háskóla- kvenna halda hádegisverðar- fund á morgun á nýja veit- ingastaðnum Skólabrú í mið- bænum. Gestur verður Guð- bergur Bergsson rithöfundur. HÚNVETNINGAFÉL. Á morgun verður spiluð félags- vist í Húnabúð í Skeifunni kl. 14.________________ LAUGARDAGSGANGA Hana-nú-hópsins í Kópavogi hefst kl. 10 frá Fannborg 4. HAFNARFJÖRÐUR. Orlof húsmæðra gefur húsmæðrum í bænum kost á 4ra daga dvöl á Hótel Örk 1.-4. júní nk. Nánari uppl. í s. 50505 og 50742. KRISTNIBOÐSSAMB. hef- ur opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 14-17 í kristniboðs- salnum Háaleitisbraut 56-58. ÁRNAÐ HEILLA Niðurskurðarhnlfurinn hvln gegrjm heilbrigöi&þjónustuna: Qfkára afmæli. Á morgun, laugardaginn 8. febrúar, er níræður Marel Magnússon fyrrum vörubílstjóri, Furugerði 1, Rvík. Kona hans er Guðbjörg Pálsdóttir. Hún verður 85 ára 22. þ.m. Þau taka á móti gestum í til- efni stórafmæla sinna á morgun, á afmælisdegi Marels, í samkomusalnum í Furugerði 1 eftir kl. 15. fTQára afmæli. í dag, 7. febrúar, er fimmtug- ur Pétur Guðmundsson bú- fræðingur, Nökkvavogi 15, Rvík. yrði kólnandi veður. í fyrri- nótt var hitamunurinn á Rvík og Hornbjargi 11 stig. Um nóttina var úrkoman í FRÉTTIR Ekkert lát er á umhleyþing- unum. í gærmorgun sagði Veðurstofan að næsta törn Qára afmæli. Á morg- ÖU un, laugardag, er sextug Sigríður Auðuns- dóttir hjúkrunarfræðingur, Hraunbæ 76, Rvík. Hún tek- ur á móti gestum á heimili sínu á morgun, afmælisdag- inn, kl. 16-19. pT Qára afmæli. í dag, 7. tl \/ febrúar, er fimmtug- ur Jóhann H. Jónsson fram- kvæmdastjóri hjá flugmála- stjórn, Hraunbæ 89, Rvík. Kona hans er María Guð- mundsdóttir. Þau taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í félagsheimili Lögreglufélags Reykjavíkur í Brautarholti 30 kl. 17-19. Allir starfsmenn Landakots reknir Þar féll „Viðey“. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 7. febrúar til 13. febrúar, að báðum dógum meðtöidum, er í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbæjarapótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30. á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á gongudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Uppfýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavík: Apótekið er optð kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. 8«Hom: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardógum og sunnudógum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranec Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tH Id. 18.30. Laugardaga id. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. t5.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshústð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið ailan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerf iðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræóingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kf. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. Id. 9—12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fuflorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 609270/31700. Vmalína Rauða krossins, s. 916464 og grænt númer 996464. Er ætluö fullorðnum sem telja sig þurfa að tjá sig. svarað kl. 20-23 öll kvöld vikunnar. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiöabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvfk s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð feröamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. món./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Fvrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 é 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. b'mi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en forekfra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjéls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknithér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi fré kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mónud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- wfn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarfoókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafníð: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiösögn um safnið laugardaga kl. 14. ÁrbæjarMfn: Opið um helgar kl. 10-18. Ámagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. ÁsmundarMfn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. NáttúrugripaMfnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alia daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum I eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstööina við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö alia daga nema mónudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. UstaMfn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. KJarvalsstaðir: Opið alia daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. SjóminjaMfn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. BókaMfn Keflavíkur Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS ney»jsvik Sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- hottslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundfoöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta fyrir lullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarljaröar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar. 9-15.30. Varmáflaug í Moafellasveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Setíjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.