Morgunblaðið - 07.02.1992, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 07.02.1992, Qupperneq 21
thafarí illjónir til 22% þjónustu einmitt um þessi mánaða- mót. Mismunandi vextir Vextir af þeim skuldum sem myndast við greiðsluskiptingu eru mismunandi á milli stofnana, allt frá 17,75 til 22%. Yfirleitt er miðað við ákveðið álag á vexti yfirdráttar- lána á hlaupareikningum, álag þetta er lægst hjá Eurocard og ís- landsbanka, eða 1%, en 4% hjá spar- isjóðunum þar sem vextir af greiðsludreifingu eru hæstir. Að auki þurfa Visa-korthafar að greiða 250 kr. færslugjald fyrir hvern umsaminn gjalddaga greiðsluskipt- ingarinnar og Eurocardhafar þurfa sömuleiðis að greiða 100 kr. færslu- gjald. Eurocard ákveður vexti greiðslu- dreifingar. Eru þeir 1% yfir vegnu meðaltali yfirdráttarvaxta bank- anna, og eru því 18,2% nú. Hjá Visa eru mismunandi vextir á greiðsluskiptingu enda eru það bankarnir sem veita korthöfum lán- in. Gilda sömu reglur um ákvörðun þessarra vaxta annarra hjá bönkun- um. Lægstu vextirnir eru hjá Bún- aðarbankanum 17,75%, sem er tveimur prósentum hærra yfirdrátt- arvextir Búnaðarbankans. íslands- banki er með 18% vexti sem er einu prósenti umfram yfirdráttarvexti. Landsbankinn er með 20% vexti á greiðsluskiptingu, tveimur prósent- um yfir yfirdráttarkjör. Sparisjóð- irnir eru með 22% vexti sem er fjór- um prósentum meira en vextir af yfirdráttarlánum. Dráttarvextir eru nú 23%. Gunn- ar Bæringsson sagði að kjör á þess- um lánum væru ekki mikið betri en dráttarvextit en fólk losnaði við ýmis óþægingi sem fylgdu vanskil- um. Einar S. Einarsson sagðist ekki telja þessa vexti of háa. Þetta væru neyslulán sem eðlilegt væri að hafa nokkuð dýr. Svend-Aage Malmberg sjávar. Þetta ástand sjávar felur í sér auk hita og seltu m.a. eðlis- þyngd, lagskiptingu, blöndun og streymi eða áhrif frá fjarlægum slóð- um svo eitthvað sé nefnt. Fiskifræð- ingar eða líffræðingar almennt verða að áliti höfundar að læra að lesa í þessar niðurstöður umhverfisrann- sókna með því að bæta þekkingu sína í eðlisfræði. Hafeðlisfræðingar hafa á hinn bóginn oft ekki túlkað niðurstöður sínar nógu skýrt, t.d. með tölulegum upplýsingum, þeir hafa einskorðað sig við lýsingu á eðli málsins en ekki sem lýtur að magni (qualitative vs. quantitative). |) | ;1 t.JlílMÍÍM .? JTUÓMtUfgÓM HiHA UWlif)30M MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992 Útsvar og fasteignagjöld meðalfjölskyldu Útsvar og fasteignagjöld fjörurra manna Pskyldu með 2.640.000 kr. árstekjur sem býr í 6 miílj. kr. toúð í flölbýlisht Utsvar Fasteignask. Vatnssk. Hoiræsagj. Sorpgjald Lóðarleiga SAMTALS kr. Mosfellsbær 198.000 (7,5%) 22.500 (0,375%) 12.000 (0,20%) 9.000 (0,15%) 5.000 189(0,145%) 246.689 Hafnarfjörður 198.000 (7,5%) 22.500(0,375%) 12.000 (0,20%) 6.000 (0,10%) 0 3 (0,03 krrfm) 238.503 Kópavogur 176.880(6,7%) 29.100(0,485%) 12.000 (0,20%) 7.800(0,13%) 6.000 555 (5,04 kr./fm) 232.335 Garðabær 184.000(7,0%) 22.500(0,375%) 9.000(0,15%) 9.000 (0,15%) 5.000 935 (8,50 to/fm)' 231.235 Seltjarnarnes 184.800(7,0%) 22.500 (0,375%) 9.000(0,15%) 0 5.800 3.000 (2-4%) 225.100 Reykjavík 176.880 (6.7%) 25.260(0,421%) 7.800(0,13%) 0 800 725(0,145%) 211.465 UTRBKMNGJtR miðast við fjögurra manna fjöiskyldu, hjón með tvö böm, sem hafa samtals 220 þús kr. í mánaðariaun fyrir skatta eða 2.640.00 kr í arstekjur. Byggt er á fyrirtiggjandi álagninganeglum sveitarfélaganna skv, upplýsingum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Raknað er með ibúð i fjötbýlishúsi að fasteignamati (þ.m.t. tóðarmati) 6,0 millj. kr. Lóðarleiga byggist ýmist á mati lóðar eða stasrð. Er hér tekið mið af meðalmati eða stasrð lóðarhluta fjölbýlishúsábúða í hverju svertarfélagi skv. upplýsingum sem fengust á bæjarskrifstofum og hjá Fasteignamati rikisins. í Reykjavik var lóðarmat fjölbýlishúsa á bilinu 5-15% af fasteignamatsverði. Hér er miðað við 500 þús. kr. Á Seltjarnarnesi er lóðarmat íbúða i fjötbýlishúsum á bilinu 50-100 þús. kr. en gjaidtakan 2-4%. Hér miðað við gjald af fullfrágenginni ibúð og 75 þús kr. lóðarmat. I Mosfellsbæ er miðað við meðallóðarmat Ijölbýlishúsatbúöa 130 þus. Lóðarleiga i Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ er ákveóin krónutala af stærð lóðar. Hér er miðað við 110 fm. Gjöld til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu: Meðalfjölskyldan greið- ir mest í Mosfellsbæ FJÖGURRA manna fjölskylda með 220 þúsund kr. samanlagðar tekjur á mánuði, sem býr í fjölbýlishúsaíbúð að fasteignamati 6 millj. kr., greiðir hæst heildargjöld til bæjarsjóðs (útsvar og fasteignagjöld) í Mosfellsbæ en lægst gjöld í Reykjavík ef born- ar eru saman mismunandi álagningarreglur stærstu sveitar- félaganna á höfuðborgarsvæðinu. Samtals greiðir fjölskyldan skv. þessu dæmi rúmlega 246 þús. kr. á ári í Mosfellsbæ en rúmlega 211 þús. í Reykjavík. Fjölskyldan greiðir hæst útsvar í Hafnarfirði og Mosfellsbæ eða 198 þús. á árinu en í þessum bæjarfélögum er álagningarhlut- fallið 7,5%. Hún greiðir hins vegar lægst útsvar í Reykjavík og Kópa- vogi eða 176.880 (6,7%). Fasteignamat er gjaldstofn fasteignaskatts og er hlutfallið hæst í Kópavogi eða 0.485% og í Reykjavík 0,421%. Álagningu vatnsskatts hefur verið breytt til samræmis við álagningu fateigna- skatts með nýlegri lagabreytingu og er álagningarhlutfallið nú hæst í Kópavogi, Hafnarfirði og Mos- fellsbæ eða 0,20% en lægst í Reykjavík 0,13%. Mosfellsbær og Garðabær innheimta hæst holræ- sagjald og er álagningarhlutfallið 0,15% en ekkert holræsagjald er innheimt í Reykjavík og á Seltjarn- arnesi. Hafnarfjörður er eina sveitarfé- lagið á höfuðborgarsvæðinu sem innheimtir ekkert þjónustugjald vegna sorpeyðingar á þessu ári. Sorpeýðingargjaldið er hæst í Kópavogi eða 6.000 kr. á hveija íbúð. Næst í röðinni er Seltjarnar- nes með 5.800 kr. sorpeyðingar- og sorphreinsunargjald. Lóðarleiga er byggð á mismun- andi álagningarreglum í sveitarfé- lögunum. Reykjavík, Seltjamarnes og Mosfellsbær innheimta ákveðið hlutfall af lóðannati viðkomandi húseignar og er álagningarhlut- fallið hæst á Seltjarnamesi eða 2-4% en þar era flestar húseignir á einkalóðum og lóðarleiga nær eingöngu innheimt af íbúðum í fjölbýlishúsum. Lóðarmat á hverja fjölbýlishúsaíbúð á Seltjarnarnesi er mun lsegra en meðallóðarmat íbúða í fjölbýlishúsum í Reykjavík. í Mosfellsbæ búa rúmlega 90% íjölskyldna í sérbýli en meðallóðar- mat fjölbýlisíbúða er um 130 þús. kr. skv. upplýsingum bæjarritara. í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ er lóðarleiga reiknuð af stærð lóðar. Hæst er álagið í Garðabæ eða 8,50 kr. á hvern fer- metra, 5,04 kr./m2. í Kópavogi en 0,03 kr./m2. í Hafnarfirði. Ef aftur á móti er gengið út frá sama lóðarmati (550 þús.) í öllum sveitarfélögunum og miðað við 750 fermetra raðhúsalóð í stað fjölbýlishúsaíbúða hækkar lóðar- leiga ijölskyldunnar veralega á Seltjarnarnesi, í Garðabæ og Kópavogi. Hafnfírsk fjölskylda greiðir þá 23 kr. lóðarleigu, lóðar- leiga í Garðabæ yrði 6.375, 3.780 í Kópavogi, 798 kr. í Mosfellsbæ, 798 kr. í Reykjavík og 16.500 kr. á Seltjarnarnesi. Stærð loðnustofnsins (milljón tonn) 1978-1990 (heila línan), þyngd (kg) 5 ára þorsks 1977-1990 (slitna línan) og hlutfallslegar endurheimtur (%) á hafbeitarlaxi á íslandsmiðum 1981-1988 (x-línan). Sveiflurnar á loðnustofninum virðast vera í samræmi við breytingar á ástandi sjávar og árferði I hafinu djúpt út af Norðurlandi. Svo er einnig að sjá að þorskurinn hafi orðið af loðnunni til viðurværis eins og veiðiflotinn 1981-1983 og 1989-1990. Skil á liafbeitarlaxi sýnast einnig fylgja árferð- inu. Það ástand sjávar, veðurfar og víxlverkan lofts og lagar sem ein virðast geta haft þessi afgerandi áhrif á einn eða annan veg. (Skv. uppl. frá Hjálmari Vilhjálmssyni, Vigfúsi Jóhannessyni og- Astandsskýrslu Hafrannsóknastofnunar.) Velvakandi og veðurfar Hér verður nú reynt að svara nokkrum spumingum Björns S. Stef- ánssonar í Velvakanda föstudaginn 22. desember 1991 um „hvort kyrk- ingur sé komi í þorskinn fái hann ekki nóg að éta?“ Það segir sig sjálft. Fyrir liggur að vöxtur þorsks hér við land er m.a. háður loðnugengd og að t.d. þyngd 5 ára þorsks var á árunum 1978-1990 á bilinu 2,2 til 2,8 kg. Það munar um minna þegar fjöldi 5 ára fisks er af stærðargráð- unni hundrað milljónir (60-230 millj. 1978-1991). Á sama tima var stærð íslenska loðnustöfnsins 1-3 milljónir tonna (sjá mynd). Þetta samband má vart túlka sem einhlíta beina svörun, því þorskur finnur eins og maðurinn heldur ekki alltaf loðnu og lifir auk þess á fieiru en henni. Heldur ber að líta á sambandið sem alhliða svörun við umhverfishætti í víðara samhengi. Hlutfallslegar end- urheimtur á hafbeitarlaxi við landið bera að sama brunni (sbr. mynd). Böndin berast að sérstöku ástandi í hafinu fyrir norðan land sem mæld- ist á árunum 1981-1983 og 1989- 1990 eða á svonefndum svalsjávará- rum. Því fylgdi lítil lagskipting í sjón- um fyrir Norðurlandi sem aftur hef- ur áhrif á flothæfni svifs og ætis eða átumagn og jafnframt göngur fiska. Allt þetta má tengja við veðurfarið almennt sem verkar á einn eða ann- an hátt beint eða óbeint á lífríkið til lands og sjávar. Má reyndar til sanns vegar færa að afdrifaríkasta röskun lífríkis og vistar á íslandi er af völd- um veðurfarsbreytinga í sjó og lofti. Síðan kemur til ofvirkni manna og atvinnuvega miðað við þau takmörk sem náttúran setur hveiju sinni. Vistfræðirannsóknir á íslandi og í hafinu umhverfís verða að taka mið af þessum þætti umhverfisins, þ.e. veðurfarinu. Fjölstofnarannsóknir Björn S. Stefánsson spurði í Vel- vakanda eirmig um áhrif þess að hlífa stofnum sem engar nytjar eru af, eða veiða þá til fóðurs fyrir þorsk. Því er til að svara að þorskur keppir vart við fiska eins og langhala og gulllax um æti, öllu fremur étur hann þá, ránfiskur sem hann er. Óveiddur getur a.m.k. gulllax nýst þorski sem æti. Annars er enn margt óljóst um innbyrðis samspil tegund- anna, en mikið verkefni á því sviði, svonefnt fjölstofnaverkefni, er að hefjast á vegum Hafrannsóknastofn- unar. _________________________21 Flugleiðir hætta flug’i á Norðfjarð- arleiðinni 70-80% Norðfirðinga nota Egilsstaðaflugvöll FLUGLEIÐIR hafa ákveðið að hætta flugi til Norðfjarðar frá og með 17. maí í vor en leggja meg- ináherslu á að bæta samgöngur Norðfirðinga á landi við Egiít- staðaflugvöll, sem nú þjónar Hér- aði og öðrum byggðarlögum á norðanverðum Austfjörðum. Und- anfarin ár hafa verið tvær ferðir í viku til Norðfjarðar í sumaráætl- un en þrjár í vetraráætlun. í vetur hafa verið áætlaðar tvær ferðir I viku. Frá þessu segir í frétt frá Flugleið- _ um. Þar segir ennfremur: „Flugleiðir hafa beitt sér fyrir að farnar eru 9 ferðir á viku með fólksflutningabíl frá Neskaupstað til Egilstaðaflug- vallar. Þangað er um 70 kílómetra vegalengd. Flugleiðir telja að nú þegar noti 70-80% flugfarþega á igið til og frá Norðfirði flugvöllinn 'á Egilsstöðum. „Yfir erfiðasta tímann að vetri gera brautarlengd og veðurskilyrði í aðflugi til Norðfjarðar mjög erfitt um vik að halda áætlun þangað. Af þessum sökum neyðumst við til að fella niður allt að tvær ferðir af hveij- um þremur sem við höfum haft í áætlun yfír veturinn. Þessi óvissa umflug er óviðunandi enda hafa Norðfirðingar í vaxandi mæli leitað til Egilsstaða i innanlandsflug. Þá hefur verið veralegt tap af þessum rekstri", segir Kolbeinn Ásbjarnar- son, forstöðumaður innalandsflugs Flugleiða. „Við höfum haft fram- kvæði að þvi að Norðfirðingar eiga möguleika á ferðum með fólksflutn- ingabíl til móts við flug á Egilsstöð- um 9 sinnum í viku. í október batna skilyrði til flugs til Egilsstaða veru- lega með nýrri flugbraut og aðflugs- tækjum.“ Tíðari ferðir á landi milli Egils- staða og Norðfjarðar koma einnig Eskfirðingum og Reyðfírðingum til góða. íbúar þessara staða allra eiga greiða leið í farþegaflug og póst- og fraktflutningar verða tíðari og ör- uggari fyrir vikið.“ Hrygning og nýliðun Að lokum og eins og áður sagði, þá er þýðingarmikið að stuðla að jafnvægi tegundanna í hafinu, jafn- vægi sem skilar sem bestum árangri fyrir nýtingu og tryggingu á fram- haldi. Hrygningarstofn þorsks í haf- inu við ísland hefur aldrei áður í eins langan tíma verið eins lítill og síðustu ár eða síðan 1982. Sömu sögu er að segja um nýliðun á þriggja ára fiski síðan 1985. Þótt athuganir hingað til bendi ekki til þess að hrygning og nýliðun séu háð stærð hrygningarstofns, heldur öllu frejfmr umhverfi eða jafnvel aldri hrygning- arfisks, þá ber að taka ofansögðu af fullri alvöru og leita allra ráða til að efla hrygningarstofninn. Eins og áður sagði verður það ekki gert með grisjun á smáþoi-ski sem er væntan- lega nógu mikil fyrir. Niðurlag Vistkerfi íslandsmiða breyttist til hins verra að öllu jöfnu eftir 1964 frá því sem var fyrr á öldinni. Því miður eru enn ýmis teikn í sjó á ís- landsmiðum og í nálægum höium sem benda til þess að breytinga til batnaðar sé ekki að vænta a.m.k. það sem eftir er aldarinnar. Þetta verður að hafa í huga varðandi nýt- ingu á fiskistofnum við landið. Leit- um lausna af hugdirfsku og biðjum um ár og frið í landinu á nýju ári. Guðlaun fyrir enn nýtt ár í lífi þjóðar. Höfundur er haffræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.