Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1992 3 Peugeot 106 er hin nýja listasmíð meistarasmiða Peugeot, sem lögðu allan metnað sinn og hugvit í að gera þennan glæsilega bíl sem fullkomnastan. Peugeot 106 er lipur, lifandi og rúmgóður borgar- bíll auk þess að vera kröftugur og sterkur úti á vegum. Með snilldarhönnun hefur hann fengið ótal eiginleika sem ökumenn eiga einungis að venjast í mun stærri bílum. Engu að sfður er hann með ein- dæmum sparneytinn. Peugeot 106 er ekki stór bíll, en hann hefur marga stóra kosti. íslandsfrumsýning á Peugeot 106 í húsakynnum Jöfurs, Nýbýlavegi 2, laugardaginn 8. febrúar og sunnudaginn 9. febrúar.Veriö hjartanlega velkomin frá kl. 10.00-17.00 JÖFUR NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.