Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 5
r i P MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRUAR 1992 Enginn venjulegur klúbbur -enginn venjulegur banki! UNGLINGAKLUBBUR ISLANDSBANKA IVSEÐ ÞER FYRIR ÞIG! Nú kynnir íslandsbanki sérstakan klúbb sem heitir Unglingaklúbbur íslands- banka, UK-17. Hann bobar nýja tíma í fjár- málaþjónustu fyrir sjálfstætt ungt fólk. Klúbburinn er sérsnibinn ab þörfum þess og býbur upp á möguleika og þjón- ustu sem 13-17 ára (fæddir 75-79) ung- lingum hefur ekki stabið til boöa áöur. UK-17 er því enginn venjulegur klúbbur. Ef þú gerist meölimur í UK-17 býöst þér fjölbreytt þjónusta þar sem starfsfólk íslandsbanka vinnur með þér og fyrir þig. ÞettafœrbuíUK-17: VASAKORT Þú færö afhent Vasakort sem gengur í 25 Hraðbanka og gildir einnig sem sérstakt klúbbskírteini. HRAÐBANKAR í Hraöbankanum, sem opinn er allan sólarhringinn, getur þú tekib út, lagt inn og skobab stöbuna á Vasakortareikningnum þínum. RAÐCJÖF Þú nýtur abstobar hjá þjónustufulltrúum bankans um ýmis mál sem tengjast fjármálum. DACBÓK Þú færb skemmtilega dagbók og penna vib inngöngu í UK-17. Dagbókin nýtlst þér vel í skóla og vib skipu- lagningu fjármála þinna. TILBOÐ! Ef þú leggur inn 5.000 krónur eba meira vib inngöngu í UK-1 7 færbu, auk alls annars, hljóbsnældu meb 12 íslenskum stublögum. Þú sækir um abild að UK-1 7 í næsta Islandsbanka. Komdu í klúbbinn, vib eigum ábyggilega vel saman! UK-17 Unglingaklúbbur íslandsbanka Meb þér-fyrir þig! ISLAN DS BAN Kl - í takt við nýja tíma!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.