Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRUAR 1992 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS nr n^tmi u-\ .......ra m SKDMP ____'MSWííMl QÍSGHO SEM SN/¥=lPZt=»Ql MlL.L-iólNUM £ F^fZI mættti veuR-e>f=í Losne>i f<ík»ö eSOP- 0J8O #• SKOBUN ^^ l&LANOS --"'EÐFI MEvE> 6drum oreexJM \oo mii_l-j6num 'MEIRH EN rsö ER rVETKl-D F=»G> &KEROR FRRML.ÖGÍTIL. SKÍLFIMHLR^ Langar þig til að vera skiptinemi? Ef þú ert fædd/ur 1974 til 1976 getur þú sótt um að fara í ársdvöl til eftirfarandi landa: Bandaríkjanna Bretlands Þýskalands Hollands Norðurlandanna Japan *Ástralíu * Nýja Sjálands Ensku- og *frönskumælandi Kanada *Fædd/ur 1975-'76. Brottför til Ástralíu og Nýja Sjálands verður í janúar 1993 en til hinna landanna í ágúst 1992. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu ASSE í síma 621455 alla virka daga á milli kl. 13 og 17. Þessir hringdu . .. Góðar kvikmyndir Lesandi hringdi: Ég vil þakka Stöð 2 fyrir góðar kvikmyndir og spennandi fram- haldsþætti að undanförnu. Ekki veit ég hvernig fjölskyldan myndi fara að núna í skammdeginu ef Ríkissjónvarpið væri eitt með út- sendingu eins og staðið er að dagskrárgerð þar á bæ. Einokun- in hefur stigið mönnum þar til höfuðs og sýndir eru hrútleiðin- legir innlendir þættir flest kvöld án þess að um neinn metnað sé að ræða. Þá sjaldan sem maður skiptir yfir á Ríkissjónvarpið er maður fljótur að skipta yfir á Stöð 2 aftur. En því miður er ekki hægt áð segja þessum ósköpum upp og maður verður að borga brúsann. En er ekki kominn tími til að aflétta þessari einokun og fela einkaframtakinu þennan rekstur? Meiri samkeppni væri til bóta. Sparnaður María Guðmundsdóttir hringdi: Nú er mikið talað um sparnað og víða skorið niður. Mig langar til að koma því að í þessu sparnað- artali öllu hvort ekki mætti spara svolítið í sambandi við Listahátið og kannski mætti huga að fleiri liðum í sambandi við listir. Ég er ekki að mæla með því að Listahá- tíð verði lögð niður, hún er lyfti- stöng fyrir listir og menningu en mér finnst að þarna mætti eitt- hvað þrengja að líka. Þá finnst mér að næsti formaður Listahátíð- ar ætti að vera óháður pólitík. Ég vil stinga uppá þessum mönn- um: Jóhanni Pálssyni garðyrkju- stjóra, Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi og Ævari Kjartanssyni útvarpsmanni. Annars vona ég að ríkisstjórnin stilli niðurskurðin- um í hóf og jafni honum niður. Gleraugu Gleraugu fundust við Sund- laugaveg. Upplýsingar í síma 21509 á kvöldin. Skólataska Rauð skólataska tapaðist föstu- daginn 31. janúar á leið úr Öldus- elsskóla. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 670443. Kettlingar Tvær níu mánaða gamlar iæður fást gefins. Upplýsingar í síma 37542. Gleraugu Gleraugu með hvítu bandi fund- ust á Hverfisgötu. Upplýsingar í síma 22496. REIKI- NÁMSKEIÐ - Veist þú, að við búum öll yfir stór- kostlegum eiginleikum til að lækna okkur sjálf. - Veist þú, að með þvíað nýta okkur þennan eigin- leika þá getum við einnig hjálpað öðrum. - Vilt þú nýta þér þessa eiginleika? - Reikinámskeið er ein af mörgum leiðum til þess. Námskeið í Reykjavík: 15.-16. feb. helgarnámskeið I stig. 11., 12. og 13. feb. kvöldnámskeið II stig. Upplýsingar og skráning í síma 627700, Ný- aldarsamtökin, og 33934, Guðrún Óladóttir. Námskeið á Akureyri: 18., 19. og 20. feb. kvöldnámskeið II stig. 22.-23. feb. helgamámskeið I stig. Upplýsingar og skráning hjá Jóhönnu, sími 96-21762, og Guðrúnu, sími 91 -33934. Gllðrðll ÓladÓttír, relkiméistán. ENDURMENNTUN MÁLMIÐNAÐARMANNA SMÍÐAMÁLMAR Eiginleikar, vinnsla »g dagleg vandamál Leitast verður við að svara algengum spumingum, sem upp koma vegna daglegra vandamála í með- ferð stáls t.d.: Merkingar stáls: Styrktartölur, litamerkingar og staðlar. Ryðfrítt stál: Meðferð, meðhöndlun, styrkur og tæringahættur. Tæring: Hvað veldur tæringu venjulegs stáls og hvað ber að varast. Suða og rennsli: Áhrif íblöndunarefna á skurðar- og suðuhæfni stáls. Námskeiðið er bæði fræði- legt og verklegt. Þátttakendur: Allir starfandi málmiðnaðarmenn. Lengd námskeiðs: 25 kennslustundir. Þátttökugjald: 7.000,- kr. (Námsgögn innifalin). Tími: Námskeiðið verður haldið í Reykjavík á tímabilinu 17.-26. feb. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING: FRÆÐSLURÁÐ MÁLMIÐNAÐARINS, SÍMI 91-624716. HOFUM OPNAÐ DVERGSHOFÐA 27 TQRK MONDULi HEFUR TIKIÐ VK> SÖLU Á MÖINLYCKE TORK VÖRUM A ÍSLANDI Hagkvæmu pappírsþurrk- urnar, sápurnar og snotru sápu- skammtararnir fró Mölnlycke fást hér eftir hjá okkur. Verið velkomin! Eyjólfur Karlsson, Ævar Einarsson, Ingvi J. Ingvason og Greta Ingólfsdóttir BMÖNDULL HEILDVERSLUN/INNFLUTNINGUR DVERGSHÖFÐI 27, PÓSTHÓLF 12273, 132 REYKjAVÍK, SÍMI: 67 89 40. FAX: 67 89 51

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.