Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1992 31 Brids Umsjón Arnór Ragnarsson Bridshátíð — Þátttakendalisti í tvímenningnum Nú fer að styttast í Bridshátíð 1992. Fresturinn til að tilkynna þátttöku sveita er til 10. febrúar. Skráð er eins og venjulega á skrifstofu Bridssam- bands Islands í síma 91-689360. Það stefnir í metþátttöku og nú þegar eru 40 sveitir búnar að láta skrá sig. Margar þeirra koma utan af landi og Flugleiðir bjóða keppendum 40% af- slátt af flugfargjaldi. Gestalistinn er þannig í ár að ein sveit kemur frá Danmörku, í henni eru: Jens Auken, Dennis Koch, Lars Blakset og Steen Möller. Önnur sveit- in er að mestu leyti frá Bretlandi en í henni eru: Sally Horton, Richard Brock, John Pottage og Karen McCall- um frá Bandríkjunum. Þriðju sveitinni stjórnar Zia Mahmood og með honum verða Bandríkjamennirnir Eric Rodw- ell, Neil Silvermann og Larry Cohen. Auk þess kemur sín sveitin hvor á eigin vegum frá Danmörku og Færeyj- um og einnig par frá Danmörku, Ib Lundby og Inge K. Hansen. Listinn yfir þá sem verða með í tvímenningi Bridshátíðar er tilbúinn en tekið skal fram að þetta er ekki töfluröð, hún verður dregin síðar. Örn Arnþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson Jón Baldursson — Aöalstoinn Jörgensen Guðm. Páll Arnarson — Þorlákur Jónsson Jón Þorvarðarson — Friðjón Þórhallsson Jens Auken — Dennis Koeh Stecn MíiUer — Lars Blakset Zla Mahmood — Eric Rodwell Sally Horton — Karen McCallum Richard Brock — John Pottage Laugc Schaffer — John Hcnriksen Steen Sörensen — Peter Farholt Inge Keith Hansen — Ib Lundby Helgi Joansen — Per Kallsberg Danjal Mohr — Joanes Mouritscn •* Kristján Blöndal — Valgarð Blöndal Jón Orn Berndsen — Einar Svansson Arni Stefánsson — Jón Sveinsson Eiríkur Hjaltason — Hrannar Erlingsson Sigurður B. Þorsteinsson — Gylfi Baldursson Guðmundur Pétursson — Ragnar Hermannsson Hjördís Eyþórsdóttir — Ásmundur Pálsson Sverrir Ármannsson — Matthías Þorvaldsson Jakob Kristinsson — Anton Haraldsson Pétur Örn Guðjónsson — Grettir Frímannsson Arnar Geir Hinriksson — Einar Valur Kristjánsson Valgerður Kristjónsdóttir — Esther Jakobsdóttir Símon Símonarson — ísak Örn Sigurðsson Jón Hjaltason — Sigfús Örn Árnason Guðjón Bragason — Sigfús Þórðarson Stefán Guðjohnsen — Þorgeir Eyjólfsson Ólafur Lárusson — Hermann Lárusson Valur Sigurðsson — Guðmundur Sveinsson Júlíus Sigurjónsson — Jónas Erlingsson Páll Valdimarsson — Ragnar Magnússon Hrólfur Hjaltason — Sigurður Vilhjálmsson Sævar Þorbjörnsson — Karl Sigurhjartarson Guðmundur Hermannsson — Helgi Jóhannsson Björn Eysteinsson ~ Magnús Ólafsson Kjartan Ásmundsson — Karl O. Garðarsson Þráinn Sigurðsson — Hörður Pálsson S'gtryggur Sigurðsson — Bragi Hauksson Opin tvímenningskeppni um 4-6 sæti í tvímenningrmm Þriðjudagskvöldið 11. febrúar verð- ur haldin opin tvímenningskeppni, þar sem keppt verður um 4-6 sæti til við- bótar. Varapör ákvarðast einnig í þeirri keppni. Öllum er heimil þátttaka í þeirri keppni og skráning verður á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 91- 689360. Keppnisgjald verður 1.000 á parið sem dregst síðan frá keppnis- gjaldi Bridshátíðar fyrir þá sem kom- ast að. Bridsfélag Reykjavíkur Lokið er 14 umferðum í baromet- ernum og er staða efstu para þessi: Björn Eysteinsson — Mapiús Ólafsson Hjördís Eyþórsdóttir - Asraundur Pálsson Hermann Lárusson ¦*• Ólafur Lárusson Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson Sigurður Sigurjónsson - Júlíus Snorrason Hrannar Erlingsson - Eirikur Hjaltson Jón Ingi Björnsson - Karl Logason Ómar Jónsson - Guðni Sigurbjarnason Sævar Þorbjörnsson - Karl Sigurhjartarson Þröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson Hæsta skor síðasta_ spilakvöld: Björn Eysteinsson - Magnús Ólafsson Hermann Lárusson - Olafur Lárusson Gylfi Baldursson - SigurðurB. Þorsteinsson Sigurður Sigurjónsson - Júlíus Snorrason Gisli Steingrímsson - Sigurður Steingrimsson 127 Hrannar Erlingsson - Eirikur Hjaltason 117 Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson 109 Esther Jakobsdðttir— Valgerður Kristjónsdóttirl07 GunnlaugurKristjánss. HróðmarSigurbjörnss. 100 Bridsfélag Sauðárkróks Nú er lokið 6 af 12 umferðum aðalsveitakeppni félagsins. Efstu pör eru: Olafur Jónsson - Steinar Jónsson 141 Halldór Jónsson - Páll Pálss./Einar Gíslason 129 Páll Hjálmarsson - Stefán Skaphéðinsson 110 Láras Sigurðsson - Sigurður Gunnarsson 110 Skúli Jónsson - Bjarni Brynjólfsson 105 Einar Svavarsson - Sveinbjöm Eyjólfsson 95 Bridsf élag kvenna Sl. mánudag lauk sveitakeppninni með sigri sveitar Ólínu Kjartansdótt- ur, en ásamt henni spiluðu Elín Jóns- dóttir, Halla Bergþórsdóttir og Soffía Theodórsdóttir í sveitinni. Annars varð lokastaðan þessi: Sveit ÓlinuKjartansdóttur 277 SigrúnarPétursdóttur 272 ÖlduHansen 246 LovísuJóhannesdóthir 217 Hönnu Friðriksdóttur 215 GunnþórunnarErlingsdóttur 212 Nk. mánudag verður eins kvölda tvímenningur' og eru allir velkomnir. Mánudaginn 17. febrúar verður frí vegna stórmóts Flugleiða en para- keppnin vinsæla hefst síðan 24. febrú- ar og geta pör skráð sig í síma 32968 (Ólína) og 11088 (Sigrún). íslandsmót kvenna og yngri spilaraíSVK1992 íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni, undanrásir, verður haldið í Sigtúni 9 helgina 29. febrúar til 1. mars. Stefnt er að því að allir spili við alla sextán spila leiki og fjór- ar efstu sveitir í hvorum flokki fara síðan í úrslit sem spiluð verða helgina 14.-15. mars. Ef þátttaka verður meiri en svo að allir geti spilað við alla Verður raðað niður í riðla og fer niðurröðunin þá eftir meistarastigum. I yngri spilara flokknum eiga þeir rétt á að keppa sem fæddir eni 1967 eða síðar. Keppnisstjóri verður Krist- ján Hauksson og skráning er á skrif- stofu Bridssambands íslands í síma 91-689360. Sérstaklega er skorað á utanbæjarsveitirnar að fjölmenna, þetta mót er fyrir allt landið. Bridsfélag Breiðholts Að loknum 6 umferðum í sveita- keppni er staða efstu sveita þessi: Óskar Sigurðsson 126 Hlíðakjör 122 Rafteikning 96 Einar Hafsteinsson 93 Keppninni lýkur næsta þriðjudag. $íR^ $Sft %^ft $S^ *" EFÐUDOSTILHJALPAR Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum. / ÞJOÐÞRIF ¦ANTMLU bLEKSKM SKÁU Dósakúlur um allan bæ. LANDSBJQRG ElNINGABRÉF FYRIR 100.000 KR. í tilefni 10 ára afmælis Kaupþings hf síðar á árinu efnum við til létts spurningaleiks. Efþú gerist áskrifandi að Einingabréfum fyrir I. mars 1992 áttu möguleika á að vinna 100.000 kr. Allt sem þú þarft að gera er að svara tveimur spurningum og senda svarið til Kaupþings hf, Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Einnig getur þú gerst áskrifandi með því að hringja 'í síma 68 90 80. Dregið verður úr hópi ALLRA áskrífenda I. maí 1992 og verðlaunin eru Einingabréf fyrir 100.000 kr. Vertu með! KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sfmi 689080 I eigu Búnaðarbanka Islands og sparisjóðanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.