Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐID LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1992 INGALÓ Sími 16500 Laugavegi 94 íf'., Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur Hallgrímsson, Ingvar Sigurðsson, Þorlákur Krist- insson, Eggert Þorleifsson, Björn Karlsson, IHagnús Ólafsson. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Boðssýning kl. 5 Sýnd kl. 9 og 11. Stórmynd Terrys Gilliam: BILUN í BEINNIÚTSENDINGU FISHER KING * * * Pressan - • * • • Bíólínan • • • 1/2 HK DV • • • • S.V. Mbl. „Tvimælalaust ein eftirminnilegasta mynd, sem ég hef Valdís Gunnarsdóttir. Bókin Bilun í beinni útsendingu fæst i bókaverslunum og söluturnum. Sýndkl. 3, 6.45 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BORNNATTURUNNAR mzÆp Framlag íslands til Óskarsverðlauna. SýndíA-salkl.3. SýndíB-salkl.7.20. LEIKFEL REYKJAVIKUR 680-680 RUGLIÐ eftir Johann Nestroy. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Sýn. í kvöld. Sýn. fös. 14. feb. Sýn. sun. 16. feb. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. sun. 9. feb. Sýn. fim. 13. feb. tvær sýningar eftir. Sýn. lau. 15. feb. næst síðasta sýning. Sýn. fös. 21. feb. síöasta sýning. • ÞÉTTINC; eftir Sveinbjörn 1. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. sun. 9. feb. Aukasýningar - allra síöustu sýningar. I.eikliúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. .Miðapanianir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan. sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifuerisgjöf'. Greiðslukortaþjónusta. BORGARIÆIKHÚSIÐ I LEIKBRUÐULANDI Fríkirkjuvegi 11 laugard. og sunnud. kl. 15. „Vönduð og bráðskemmtileg" (Susanna, Mbl.) „Stór áfangi l'yrir leikbrúöulistina í landinu" (Auður, DV) - Miöapantanir í s. 622920 Ath! Ekki hægt aö hleypa inn eftir aö sýning hefst. CHRISTINA APPIEGATE \k áfllllÉ Kristniboðs- samkomur í Hafnarfirði FJORAR kristniboðssam- komur verða haldnar í húsi KFUM og K við Hverfisgötu í Hafnarfirði dagna 9.-12. febrúar. Á samkomunum syngja m.a. Elsa Waage og kór KFUM. og K í Reykjavík. Samkomurnar hefjast all- ar klukkan 20,30. Fyrsta samkoman er á sunnudag. Þar predikar Skúli Svavars- son, en Halldór Vilhelmsson syngur einsöng. Á mánu- dagskvöldið sýnir Ragnar Gunnarsson myndir frá Kenýu og Hrönn Sigurðar- dóttir flytur hugvekju. Um þessar mundir eru 8 felendingar og börn þeirra á vegum Kristniboðssam- bandsdins í Eþíópíu og Kenýu. Lögð er áhersla á almenna fræðslu og heilsu- gæslu ásamt kristinni boðun. Gert er ráð fyrir að sana þurfi í ár 18 milljónum króna vegna starfsins í Afriku og hér heima. Tekið verður við framlögum á samkomunum í Hafnarfirði. Röng mynd Með frétt irni helgarferðir Útivistar sem birtist í Morg- unblaðinu í gær var mynd af Lágafellskirkju í stað Mosfellskirkju. Beðist er vel- virðingar á þessum mistök- um. Engar reglur Engin bönn | Ekkert noldur | Enginnpúls EKKISEGJA MOMMU AÐ BARNFÓSTRAN ER DAUÐ HVAÐGERIST ÞEGAR MAMMASKREPPUR í FRÍ?-SKILUR EFTIRBARNFÖSTRU MED HJARTAGALLA? -KRAKKARNIR DÝRVITLAUSIR? - BARNFÓSTRAN HREKKUR UPPAF? Frábærlega fyndin unglingamynd sem fer sigurfór um heiminn þessa dagana. SIMI 92-1 1960 Korsýning í kvöld kl. 21:00 Forsýnlng sunnudag kl. 21:00 (aðeins þessi eina sýning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.