Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR',& F^BRUARilft^' 9R Losiú ykkur viú vöúvahóigu og steitu Hnúústota Þorbiörns ísgoírssonor, Bugðulæk 11, sími 91-677930, býður fram þjónustu sína með ýmsum árangursríkum nuddtegundum eftir því sem við á. Félagsmaður í Félagi íslenskra nuddara Þorbjörn Ásgeirsson, nuddfræóingur JB DAGUR I dag kl. 10-16 hjóðum við uppá heiti kakó og m sýnishom af giæsilegum innréttingum M fráHTH. HARÐVIÐARVAL HF. Krókhálsi 4,110 Rvík. Sími 671010 3JU SK Gjörbreytt Evrópa Valgerður Bjarnadótt- ir segir í grein í Press- unni: „Samvinna þjóða er ofarlega á baugi hér í Brussel þar sem eru bæði höfuðstöðvar Evrópu- bandalagsins og NATO. Á þeim rúmu fimm árum, sem ég hefi búið hér, hafa orðið meiri breyt- ingar á starfsemi þessara bandalaga en nokkurn hefði órað fyrir. Fyrir fimm árum fóru sírenur í gang, ef austantjalds- maður kom í 5 km radíus við höfuðstöðvar NATO; nú lætur enginn sér bregða þegar Havel, Walesa eða utanríkisráð- herra Rússlands koma í heimsókn þar á bæ. Evrópubandalagið var þá að ýta úr höfn áætlun um innri markaðinn, sem á að taka gildi 1. janúar 1993. Sá sem þá hefði spáð því að Svíar mundu sækja um aðild að EB árið 1991 hefði verið tal- inn hafa helst til auðugt ímyndunarafl, og vart þess virði að eyða mikl- um tima í samræður við hann. v Efnahagslegur ábati samstarfs þjóða Evrópu- bandalagsins og vænt- ingar um árangur innri markaðarins eru hins vegar slík, að Svíar tejja sig ekki geta staðið utan ¦ þessa samstarfs öllu lengur. Um landa sina sagði finnskur kunningi minn, að kæmust þeir ekki að siimii niðurstöðu væri það jafngilt því að þeir hættu að miða efna- hag sinn við efnahag sænskra nágranna sinna og miðuðu við Pólverja í staðinn." „Kannski svo- lítið til í sam- líkingunni" Valgerður segir afram: „Þegar viðræður hóf- ISLINSKT SJÓNAftHORN VW.GEHOUR BJABNAOOnm Mun EB taka Albaníu fram yfir ísland? Samvinna þjóða er ofar- lega á baugi hér i Brusscl þar sem bæði eru höfuðstöðvar Kvróputjamlalagsins og NATO. Á þeim nímu íimm ír- um, sem ég he( búið hcr. hafa orðið meiri breytingar á starl- semi þessara bandalaga en nokkurn hefði órað tyrir l-'yrir finttri árum fóru sirenur f gang e> austantjaldsmaðiir kom i 5 km radíus við hófuð- við efnahag sa-nskra ná- granna sinna og miðuðu við „Það er athyglisvert aö i umfjötlun um samsttipti við ríhi utan bandalagsins tala talsmenn EB atltaf fyrst um samskiptin við löndtn f.Mið' og Austur-Evrópu og.síðan um_ ar Rómarwmningsins, Evr- ópudómstóllinn. komust a.m.k. að þeirri niðurstöðu að embaettismenn og stjórn- máiamenn hefðu samið um meira en beir hófðu umboð lil samkvæml þeim mark- miðum og reglum sem sljórn- málamenn höfðu selt sér og cmbættismönnum að starfa eftir. við i hópi þjóða sem vilja sér- samninga við bandatagið en örugglega ekki f lorgangsröð Það er athyglisven að í um- fjöllun um samskipti við riki utan bandalagsins tala lals- menn EB alltaf fyrst um sam- skiplin við ióndin i Mið- og Austur-Evrópu og slðan um Lvrópskt efnahagssvæði. þólt samningurinn sé sá sta-rsti oð flðknaMÍ Um EB. Viðskiptakjörin við umheiminn Við íslendingar seljum úr landi stærri hluta framleiðslu okkar en flestar aðrar þjóðir. Við flytjum og óvenju hátt hlutfall af lífsnauð- synjum okkar, svonefndum, inn frá útlöndum. Þar af leiðir að við- skiptakjörin við umheiminn vega mjög þungt í lífskjörum okkar. Staksteinar staldra í dag við grein Valgerðar Bjarnadóttur um ísland og Evrópumarkaðinn. ust um Evrópskt efna- hagssvæði líktu sumir afstöðu EFTA-þjóðanna við köttinn, hundinn og svínid í sögunni um Litlu gulu hænuna, sem hvorki nenntu né vildu baka brauðið en hinsvegar ólm éta það. Kannski var svo- lítið til í þeirri samlík- ingu. Varðhundar Róm- arsamningsins, Evrópu- dómstóllinn, komust n.iii.k. að þeirri niður- stöðu, að embættismenn og stjórnmálamenn hefðu samið um meira en þeir höfðu umboð til, samkvæmt þeim markm- iðuni og reglum sem st.jórnmálameim hðfðu sett sér og embættís- mönnum að starfa eftir." „Tap Islend- inga verður mest" Síðan segir Valgerður: „Ljóst er að enginn mun vinná fullnaðarsig- ur; nú er reynt til þraut- ar að finna málamiðlun, sem allir geta unað við. Takist slik málamiðlun ekki held ég að tap fs- lendinga verði mest. Aðr- ar EFTA-þjóðir verða að öllum líkindum orðnar aðilar að Evrópubanda- laginu innan fárra ára. Ef við stöndum ein eftir í EES verður væntanlega talið að við eigum rétt á hagstæðum samningi við bandalagið. Ef EES verð- ur ekki að veruleika þá verðum við í hópi þjóða sem vilja sérsamninga við bandalagið en örugg- lega ekki í forgangsröð. Það er athyglisvert að í umfjöUuri um samskipti við ríki utan bandalags- ins tala talsmenn EB alll - af fyrst um samskiptin við löndin í Mið- og Austur-Evrópu og síðan um Evrópskt efnahags- svæði, þótt samningurinn sé sá stærsti og flóknasti sem EB hefur gert við þriðju ríki eins og það er kallað. Komi til þess að við verðum ein efna- hagslega stöndugra þjóða í Evrópu utan EB þá held ég varla sé vafi á að menn telji t.d. Eyst- rasaltsríkin og jafnvel Albaníu eiga meiri „kröfu" eða „rétt" á sér- samningum við banda- lagið en okkur." 76,4%útflutn- ings - 66,0% innfltnings Menn hafa mismun- andi afstöðu til EES- aðildar og geta fært nokkur rök bæði með og á móti slíkri aðild. Stað- reynd er engu að síður að 76,4% útflutnings okk- ar árið 1990 fór til EB- EFTA-Ianda og 60,0% innflutnings það ár kom frá sömu ríkjum. Sjálfgefið er að styrkja viðskiptastöðu okkar hvarvetna, m.a. í Amer- íku og Austur-Asíu, en langstærstu viðskipta- hagsmunir okkar eru í Evrópu. Söguleg, menn- ingarleg og hugmynda- fræðileg tengsl okkar við Evrópuríkin eru og mikil og sterk. Það er því for- vitnilegt og mikUvægt að kynna sér öll skrif og skoðanir um þessi efni, ekki sízt þegar í hlut eiga aðUar með góða þekk- ingu á málavöxtum. Leiðin til bættra lífs- kjara liggur fyrst og fremst um hagvöxt og verðmætasköpun. Vörð- ur á þeim vegi sjást m.a. í aukinni menntun, þekk- ingu og rannsóknum í þágu atvinnulífs okkar. Sem og aðlögum á starfs- umhverfi atvinnuvega okkar að hliðstæðu hjá þeim þjóðum, sem lengst hafa náð í verðmæta- sköpun á hvern vinnandi þegn. Og síðast en ekki sízt í þeim viðskiptakjör- um sem okkur tekst að skapa okkur á mikilvæg- ustu markaðssvæðum okkar. w Háir vextir á verðbréfamarkaði Opið íKringlunni í dag á milli kl. 10 og 16. :¦-¦: i Við bjóðum mikið úrval verðbréfa með háum vöxtum. Sigrún Bjarnadóttir viðskiptafræðingur verður í Kringlunni með upplýsingar og ráðgjöf. Húsbréf..........................8,0 - 8,3% Spariskírteini...............7,9 - 8,0% Féfangsbréf..................10,0% Kjarabréf.......................8,3%* Markbréf.......................8,7%* Tekjubréf......................8,1%* Skyndibréf.....................6,8%* Skuldabréf traustra bæjarsjóða....................9,2 - 9,5% Erlend verðbréf. Mikið úrval hlutabréfa. * Ávöxtun miðast við janúar 1992. <B> VERÐBREFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.