Morgunblaðið - 08.02.1992, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 08.02.1992, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1992 31 Brids Umsjón Arnór Ragnarsson Bridshátíð — Þátttakendalisti í tvímenningnum Nú fer að styttast í Bridshátíð 1992. Fresturinn til að tilkynna þátttöku sveita er til 10. febrúar. Skráð er eins og venjulega á skrifstofu Bridssam- bands Islands í síma 91-689360. Það stefnir í metþátttöku og nú þegar eru 40 sveitir búnar að láta skrá sig. Margar þeirra koma utan af landi og Flugleiðir bjóða keppendum 40% af- slátt af flugfargjaldi. Gestalistinn er þannig í ár að ein sveit kemur frá Danmörku, í henni eru: Jens Auken, Dennis Koch, Lars Blakset og Steen Möller. Önnur sveit- in er að mestu leyti frá Bretlandi en í henni eru: Sally Horton, Richard Brock, John Pottage og Karen McCall- um frá Bandríkjunum. Þriðju sveitinni stjórnar Zia Mahmood og með honum verða Bandríkjamennirnir Eric Rodw- ell, Neil Silvermann og Larry Cohen. Auk þess kemur sín sveitin hvor á eigin vegum frá Danmörku og Færeyj- um og einnig par frá Danmörku, Ib Lundby og Inge K. Hansen. Listinn yfir þá sem verða með í tvímenningi Bridshátíðar er tilbúinn en tekið skal fram að þetta er ekki töfluröð, hún verður dregin síðar. Örn Arnþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson Jón Baldursson — Aðalstxiinn Jörgensen Guðm. Páll Arnarson — Þorlákur Jónsson Jón Þorvarðarson — Friðjón Þórhallsson Jens Auken — Dennis Koch Steen Möller — Lars Blakset Zia Mahmood — Erie Rodwell Sally Horton — Karen McCallum Richard Brock — John Pottage Lauge Schaffer — John Henriksen Steen Sörensen — Peter Farholt Inge Keith Hansen — Ib Lundby Helgi Joansen — Per Kallsberg Danjal Mohr — Joanes Mouritsen Kristján Blöndal — Valgarð Blöndal Jón Orn Bemdsen — Einar Svansson Ami Stefánsson — Jón Sveinsson Eiríkur Hjaitason — Hrannar Erlingsson Sigurður B. Þorsteinsson — Gylfi Baldursson Guðmundur Pétursson — Ragnar Hermannsson Hjördís Eyþórsdóttir — Ásmundur Pálsson Sverrir Ármannsson — Matthías Þorvaldsson Jakob Kristinsson — Anton Haraldsson Pétur Öm Guðjónsson — Grettir Frímannsson Amar Geir Hinriksson — Einar Valur Kristjánsson Valgerður Kristjónsdóttir — Esther Jakobsdóttir Símon Símonarson — ísak Örn Sigurðsson Jón Hjaltason — Sigfús Örn Árnason Guðjón Bragason — Sigfús Þórðarson Stefán Guðjohnsen — Þorgeir Eyjólfsson Ólafur Lámsson — Hermann Lárusson Valur Sigurðsson — Guðmundur Sveinsson Júlíus Siguijónsson — Jónas Erlingsson Páll Valdimarsson — Ragnar Magnússon Hrólfur Hjaltason — Sigurður Vilhjálmsson Sævar Þorbjömsson — Karl Sigurhjartarson Guðmundur Hermannsson — Helgi Jóhannsson Bjöm Eysteinsson — Magnús Ólafsson Kjartan Ásmundsson — Karl 0. Garðarsson Þráinn Sigurðsson — Hörður Pálsson Sigtryggur Sigurðsson — Bragi Hauksson Opin tvímcnningskcppni um 4-6 sæti í tvímenningnum Þriðjudagskvöldið 11. febrúar verð- ur haldin opin tvímenningskeppni, þar sem keppt verður um 4-6 sæti til við- bótar. Varapör ákvarðast einnig í þeirri keppni. Öllum er heimil þátttaka í þeirri keppni og skráning verður á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 91- 689360. Keppnisgjald verður 1.000 á parið sem dregst síðan frá keppnis- gjaldi Bridshátíðar fyrir þá sem kom- ast að. Bridsfélag Reykjavíkur Lokið er 14 umferðum í baromet- ernum og er staða efstu para þessi: BjömEysteinsson-MagnúsOlafsson 296 Hjördís Eyþórsdóttir - Asmundur Pálsson 260 HennannLárusson-ÓlafurLárusson 257 Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson 210 Sigurður Siguijónsson — Júlíus Snorrason 143 Hrannar Erlingsson - Eiríkur Hjaltson 136 Jón Ingi Bjömsson - Karl Logason 114 Ómar Jónsson - Guðni Sigurbjamason 102 Sævar Þorbjömsson - Karl Sigurhjartarson 98 Þrösturlngimarsson-RaparJónsson 82 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Bjöm Eysteinsson - Magnús Ólafsson 148 Hermann Lámsson - Ólafur Lárasson 141 Gylfí Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 141 Sigurður Siguijónsson—Júlíus Snorrason 133 Gísli Steingrímsson - Sigurður Steingrímsson 127 Hrannar Erlingsson - Eiríkur Hjaltason 117 Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson 109 Esther Jakobsdóttir— Valgerður Kristjónsdóttirl07 Gunnlaugur Kristjánss. Hróðmar Sigurbjömss. 100 Bridsfélag Sauðárkróks Nú er lokið 6 af 12 umferðum í aðalsveitakeppni félagsins. Efstu pör eru: Ólafur Jónsson — Steinar Jónsson 141 Halldór Jónsson - Páll Pálss./Einar Gíslason 129 Páll Hjálmarsson - Stcfán Skaphéðinsson 110 Lúras Sigurðsson - Siguiður Gunnarsson 110 Skúli Jónsson - Bjami Biynjólfsson 105 Einar Svavarsson - Sveinbjöm Eyjólfsson 95 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag lauk sveitakeppninni með sigri sveitar Ólínu Kjartansdótt- ur, en ásamt henni spiluðu Elín Jóns- dóttir, Halla Bergþórsdóttir og Soffía Theodórsdóttir í sveitinni. Annars varð lokastaðan þessi: Sveit Ólínu Kjartansdóttur 277 SigrúnarPétursdóttur 272 Öldu Hansen 246 LovísuJóhanncsdóttur 217 Hönnu Friðriksdóttur 215 GunnþórunnarErlingsdóttur 212 Nk. mánudag verður eins kvölda tvímenningur og eru allir velkomnir. Mánudaginn 17. febrúar verður frí vegna stórmóts Flugleiða en para- keppnin vinsæla hefst síðan 24. febrú- ar og geta pör skráð sig í síma 32968 (Ólína) og 11088 (Sigrún). Islandsmót kvenna og yngri spilara í SVK 1992 Islandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni, undanrásir, verður haldið í Sigtúni 9 helgina 29. febrúar til 1. mars. Stefnt er að því að allir spili við alla sextán spila leiki og fjór- ar efstu sveitir í hvorum flokki fara síðan í úrslit sem spiluð verða helgina 14.-15. mars. Ef þátttaka verður meiri en svo að allir geti spilað við alla verður raðað niður í riðla og fer niðurröðunin þá eftir meistarastigum. í yngri spilara flokknum eiga þeir rétt á að keppa sem fæddir eru 1967 eða síðar. Keppnisstjóri verður Krist- ján Hauksson og skráning er á skrif- stofu Bridssambands íslands í síma 91-689360. Sérstaklega er skorað á utanbæjarsveitirnar að fjölmenna, þetta mót er fyrir allt landið. Bridsfélag Breiðholts Að loknum 6 umferðum í sveita- keppni er staða efstu sveita þessi: Óskar Sigurðsson 126 Hlíðakjör 122 Rafteikning 96 Einar Hafsteinsson 93 Keppninni lýkur næsta þriðjudag. GEFÐU DOS TIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum. ÞJOÐÞRIF UNOALM ISUNSUU SdTA Voc/ LANDSBJÖRG Dósakúlur um allan bæ. Einingabréf FYRIR 100.000 KR. / tilefni 10 ára afmælis Kaupþings hf. síðar á árinu efnum við til létts spurningaleiks. Efþú gerist áskrifandi að Einingabréfum fyrir I. mars 1992 áttu möguleika á að vinna 100.000 kr. Allt sem þú þarft að gera er að svara tveimur sþurningum og senda svarið til Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Einnig getur þú gerst áskrifandi með því að hringja í síma 68 90 80. Dregið verður úr hópi ALLRA áskrifenda I. maí 1992 og verðlaunin eru Einingabréf fyrir 100.000 kr. Vertu með! KAUPÞING HF LJjggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, stmi 689080 í eigu Búnaðarbanka íslands og sparisjóðanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.