Morgunblaðið - 20.02.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992 í DAG er fimmtudagur 20. febrúar, sem er 50. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.46 og síð- degisflóð kl. 20.08. Fjara kl. 1.33 og kl. 13.58. Sólarupp- rás í Rvík kl. 9.08 og sólar- lag kl. 18.16. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 3.07. Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er nálaegur þeim er hafa sundurmarið hjarta, þeim er hafa sund- urkraminn anda hjálpar hann. (Sálm. 34, 19.) KROSSGÁTA i fi [5 fT LÁRÉTT: — 1 mannsnafn, 5 flan, 6 styrkist, 9 nagdýr, 10 samhljód- ar, 11 rómversk tala, 12 hefi mætur á, 13 mæla, 15 fæða, 17 tappinn. LOÐRÉTT: — 1 samkoma, 2 poka, 3 sætti mig við, 4 fallin, 7 pest, 8 lemja, 12 ílát, 14 háttur, 16 sam- tök. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sefa, 5 arar, 6 illt, 7 út, 8 párar, 11 ur, 12 lin, 14 nasi, 16 drungi. LÓÐRÉTT: — 1 skippund, 2 falur, 3 art, 4 hrat, 7 úri, 9 árar, 10 al- in, 13 nói, 15 SU. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjóm s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 20. febrúar, þr sjötug Bára Sigurjónsdóttir kaup- kona, Drápuhlið 36, Rvík. Hún er í Sviss um þessar mundir, á Carlton hóteli í bænum St. Moritz, 7 f|ára afmasli. Á morg- • V un, föstudaginn 21. 'febrúar, er sjötugur Hjörtur Pétursson löggiltur endur- skoðandi, Hvassaleiti 58, Rvík. Kona hans er Laura F. Claessen. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í félagsmiðstöðinni Hvassaleiti 56-58, kl. 17-19. f!T í\ára afmæli. í dag, 20. OV/ þ.m., er fimmtugur Jóhann S. Björnsson, Mark- holti 18, Mosfellsbæ, fram- kvæmdastjóri sóknar- nefndar Lágafellssóknar. Kona hans ér Svanhildur Þor- kelsdóttir. Þau taka á móti gestum á morgun, 21. þ.m. í Hlégarði, í Mosfellsbæ, eftir kl. 20. FRÉTTIR Það er ekki neinn bilbug að finna á umhleypingun- um. í veðurfréttunum í gærmorgun skar Fagur- hólsmýri sig áberandi úr. Þar var mikið vatnsveður í fyrrinótt, því yfir 40 mm úrkoma mældist. í Biskups- tungum var líka vatnsveður og 36 mm úrkoma. í Reykjavík var 5 mm úr- koma i 4ra stiga hita. Hvergi mældist frost á landinu í fyrrinótt, en hiti var 0 stig uppi á hálendinu og austur á Reyðarfirði. Ekki sá til sólar í Rvík i fyrradag. KRISTNIBOÐSFÉL. kvenna heldur aðalfund sinn í kristniboðssalnum í dag kl. 16. BÓLSTAÐAHL. 43, félags- miðstöð. Handavinnustofan opin í dag kl. 9-16, körfu- gerð kl. 9-12 og bókband kl. 13- 16. Dansað lance kl. 14- 15 og félagsvist spiluð kl. 20. AFLAGRANDI 4, fé- lags/þjónustumiðstöð. Söng- stund við píanóið ásamt Fjólu og Hans kl. 14. Þorrinn sung- inn út. Nokkur pláss eru laus á körfugerðarnámskeiði. Uppl. í afgr. Föstud. kl. 14 er spiluð félagsvist. FRIÐARÖMMUR halda áríðandi fund í dag kl. 17 á Hótel Sögu. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði, félagsstarf aldraðra. í dag er opið hús í safnaðarheimilinu, Austurg. 24, kl. 14-16. KÁRSNESPRESTAKALL. Starf með öldruðum í safnað- arheimilinu Borgum, í dag kl. 14. RANGÆINGARFÉL., Rvík. Síðasta spilakvöldið í vetur verður í Ármúla 40 í kvöld kl. 20.30. Kaffiveitingar og spilað til þriggja-kvölda-verð- launa. BÚSTAÐASÓKN. Öldrunar- starfið í dag kl. 10-12, fót- snyrting. Tímapantanir í s. 38189. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA. Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Guðspjall og önnur rit Jóhannesar kynnt. Allir vel- komnir. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Mömmumorgunn kl. 10.30. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarh’eimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA. Biblíulestur í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjón hefur sr. Frank M. Halldórsson. HJALLA- OG DIGRANES- SÓKNIR: Foreldramorgunn í Lyngheiði 21 á morgun, föstudag kl. 10-12. SKIPIN RE YK J A VÍ KURHÖFN. í gær fór Bjarni Sæmundsson í leiðangur. Búrfell kom úr strandferð og fór aftur sam- dægurs. Eins kom Stapafell og fór aftur samdægurs. Arn- arfell kom af ströndinni svo og Reykjafoss. Hann fer á ströndina í dag. í gær fóru til útlanda Brúarfoss og Dís- arfell. Leiguskipið Orilíus kom að utan. Leiguskipið Karólína fór út aftur. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. í fyrradag kom togarinn Rán inn til löndunar og í gær fór Akureyrin aftur til veiða. Opinber heimsókn for- sætisráðherra til Israels Umdeilt ferðalag til deilusvæða Ég kem bara hingað til að gráta. Það eru allir svo vondir við mig. Kvöki-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 14. febrúar til 20. febrúar, aö báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrír Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Laeknavakt Þorfinnagötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarapítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnsmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 18-19 ( s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bajar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tif skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apötekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga Id. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimí Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16/ S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 60t770. Viðtalstimi hjó hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennsathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbefdi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvarí allan sólar- hringinn. S. 676020. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Rmmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mióviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikislnt, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossíns, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/ikíöi. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Blófjöll- um/Skólafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./fóst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda dagiega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6i00 og 9265 kHz. Hódegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Randarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl, 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23 35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hódegisfréna á laugardög- um og sunnudogum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingsrdeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn a Heilsugæslustöð Suóurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. J4.00-19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsaiur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mónud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka- safnið í Gerftubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnaflarðun Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri:Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn isiands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning ó islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16, Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnaríjarftar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30—16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard kl. 7.30-17.30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundtaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáríaug i Moafellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðatöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20,30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.