Morgunblaðið - 20.02.1992, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1992
Sölufólk óskast
Fyrirtæki í uppiýsingaþjónustu óskar eftir
sölufólki með reynsiu. Um er að ræða nýjung
með mikla möguleika.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt-
ar: „Upplýsing - 7481“ fyrir 24. febrúar.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Staða umsjónarfóstru við leikskóla og
skóladagheimili Reykjavíkurborgar er laus
til umsóknar.
Umsækjandi skal hafa fóstrumenntun og
hafa lokið að minnsta kosti eins árs fram-
haldsnámi.
Umsóknarfrestur er til 8. mars nk.
Upplýsingar veitir deildarstjóri fagdeildar
í síma 27277.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Sölumenn
- gullið tækifæri -
Við getum bætt við okkur nokkrum sölu-
mönnum til þess að bjóða góð ritverk á höf-
uðborgarsvæðinu.
Upplýsingar hjá sölustjóra í síma 684866 kl.
10-12 næstu daga.
ÖRN OG
ÖRLYGUR
Síðumúla 11, sími 684866.
Útboð
Klæðning og viðhald
Fyrir hönd húsfélagsins Gnoðarvogi 38-42,
Reykjavík, óskar Mat sf. eftir tilboðum í ein-
angrun og klæðningu gafla og austurhliðar
hússins, múrviðgerðir og málun.
Klæddur flötur er um 600 m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík frá og
með fimmtudeginum 20. febrúar 1992 gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir
kl. 11.00 mánudaginn 9. mars 1992.
Mat sf. verkfræðistofa,
Háaleitisbraut 58-60,
sími 91-82600, fax: 680503.
ÞJÓNUSTA
Húseigendur athugið!
Tek að mér að hreinsa útfellingu úr mið-
stöðvarofnum (pottofnum), plötuvarmaskipt-
um, spíralgeymum og fleiru.
Áhöld og tæki,
Klettahlíð 7, Hveragerði,
sími 98-34634.
Námskeið sem hefjast
á næstunni
Að skipuleggja tíma sinn
Þú lærir að nota tímann betur, skilgreina
forgangsverkefni og tímaþjófa, gera áætlanir
og dreifa verkefnum.
Leiðbeinandi: Þórður M. Þórðarson.
Litir og lýsing í heimahúsum
Þú lærir hvernig nota má liti og lýsingu til
að breyta umhverfinu og um áhrif þessara
þátta á sálarlíf og vellíðan. Farið yfir mismun-
andi tegundir lýsingar fyrir ólíkar aðstæður
og hvað fram hefur komið á undanförnum
árum.
Leiðbeinendur: Anna Pála Pálsdóttir
og Sigurður Jónsson.
Stafsetning
Áttu í erfiðleikum með stafsetninguna?
Þú lærir helstu stafsetningarreglur og þjálf-
ast í að skrifa rétt.
Leiðbeinandi: Helga Kristín Gunnarsdóttir.
Sölutækni
Tvö námskeið, annað fyrir afgreiðslufólk í
smásölu, hitt fyrir sölumenn, sem selja til
endurseljenda eða beint til neytenda. Fyrir-
lestrar, verklegar æfingar og umræður.
Stuðst við bandarískt kerfi sem hefur verið
aðlagað íslenskum aðstæðum.
Leiðbeinandi: Torfi Geirmundsson.
Bókfærsla
Þú lærir öll undirstöðuatriði bókfærslunnar,
daglegar færslur, uppgjör og frágang.
Leiðbeinandi: Örn Gylfason.
Að taka myndir úti
Ljósmyndanámskeið með verklegum æfing-
um. Þú lærir tæknileg undirstöðuatriði um
myndavélar, fylgihluti og myndbyggingu og
nemendur fara saman út og taka myndir
undir leiðsögn kennara.
Leiðbeinandi: Halldór Valdimarsson.
Námskeið eru einnig að hefjast í silkimál-
un, bókbandi, fjármálum fyrir almenning,
almennum skrifstofustörfum, sænsku og
fleiri greinum.
Nánari upplýsingar um námskeiðin, stað-
setningu, tíma og verð á skrifstofu
Tómstundaskólans, Grensásvegi 16A,
sími 677222.
TÖMSTUNDA
SKOUNN
Grensásvegi16 a
sími 677222.
180-250 fm atvinnu-/
iðnaðarhúsnæði
Traust fyrirtæki leitar að hentugu húsnæði
til leigu eða kaups fyrir létta iðnaðarstarf-
semi. Húsnæðið þarf að vera 180-250 fm
að stærð, á einu gólfi á jarðhæð með öku-
færri innkeyrslu og 2,6 m lofthæð. Hús-
næðið þarf að vera búið salerni og vaski
ásamt niðurfalli í gólfi. Öruggar greiðslur í
boði fyrir húsnæði á hagstæðri mánaðarleigu
eða kaupverði.
Tilboð merkt: „Atvinnuhúsnæði - 7482“ skil-
ist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. febrú-
ar næstkomandi.
HAMPIÐJAN HF
Aðalfundur
Hampiðjunnar hf. verður haldinn í fundarsal
félagsins í Stakkholti 4, Reykjavík, föstudag-
inn 28. febrúar og hefst kl. 16.00.
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
rm
SECURITAS
Kynningarfundur
Securitas hf. heldur kynningarfund fyrir
hönnuði brunaviðvörunarkerfa á Hótel Sögu,
A-sal, þriðjudaginn 25. febrúar 1992
kl. 13.30.
Á fundinum kynnir fulltrúi frá Kidde Hartnell
Ltd. í Bretlandi nýjungar í reykskynjunar-
tækni, sem er sérstaklega þróuð fyrir rými
þar sem viðkvæmur rafeindabúnaður er í
notkun, s.s. í tölvusölum og rýmum með fjar-
skiptabúnaði.
Tækni þessi byggir á stöðugri vöktun á loft-
sýnum, sem soguð eru með röralögnum í
sérstakt greiningarhólf. Þar eru sýnin greind
með hjálp leysertækni og er skynjunin allt
að 500 sinnum næmari en með hefðbundn-
um reykskynjurum.
Þeir, sem hafa hug á að sækja fundinn, eru
beðnir um að tilkynna þátttöku á skrifstofu
Securitas í síðasta lagi föstudaginn 21. fe-
brúar nk. í síma 687600.
Félag
fslenskra
rafvirkja
Félag íslenskra rafvirkja heldur fund um kjara-
samningana í dag, fimmtudaginn 20. febrúar,
kl. 18.00 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna
á Háaleitisbraut 68.
Dagskrá:
1. Staða kjarasamninganna.
2. Heimild trúnaðarráðs til boðunar
verkfalls.
3. Önnur mál.
Félagar, mætið vel og stundvíslega og takið
þátt í mótun stefnunnar.
Stjórn FÍR.
Sunnlendingar
Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráð-
herra, verður með viðtalstíma á bæjarskrif-
stofunum á Selfossi fimmtudaginn 20. febrú-
ar frá kl. 15.00-17.00.
Þeir, sem áhuga hafa á að panta viðtalstíma
við ráðherrann, geta látið skrá sig á skrifstof-
um Selfosskaupstaðar í síma 21977.
Iðnaðarráðuneytið,
viðskiptaráðuneytið,
12. febrúar 1992.