Morgunblaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1992
STOD2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur fyrirallá aldurshópa. Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19.
SJÓIMVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 21.00 ► Óráðnargátur 21.50 ► Mútuþægni (TheTake). Spennumynd í anda 23.25 ► Siðasta flug frá Coramaya
20.10 ► Emilie. (19:20). Kanadískurframhaldsþáttur (Unsolved Mysteries). Miami Vice-þáttanna um löggu sem lendir í vandræðum (The Last Plane from Coramaya).
um kennslukonuna Emilie. Sagan gerist um aldamótin (21:26). Robert Stack leiðir þegar hann flækist inn í kúbanskan eiturlyfjahring. Aðall.: Spennumynd. Aðall.: Louis Gossetf
síðustu. okkur um vegi óráðinnar Ray Sharkey, Lisa Hartman og Larry Manetti. 1990. Leik- Jr., Julie Carmen o.fl. 1989. Bönnuð
gátna. stjóri: Randy Roberts. Maltin's gefurverstu einkunn af börnum. Lokasýning.
þremur mögulegum. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Sjónvarpið:
Einkavæðing ríkisfyrirtækja
■■■■ I kvöld verður fjallað um einkavæðingu opinberra fyrir-
OO 15 tækja í Sjónvarpinu. Páll Benidiktsson fréttamaður er
umsjónarmaður þáttarins. Hann sagði í samtali við Morgun-
blaðið, að fyrst yrði sýnd í þættinum um 20-25 mínútna almenn
samantekt, þar sem reynt yrði að kanna umfang fyrirtækjanna,
hvað þau væru mörg og hversu mikil verðmætin væru. „Einnig mun
verða rætt um samkeppni eða einokunarstöðu fyrirtækja eins og
Bifreiðaskoðunar íslands, Pósts og síma og fleiri fyrirtækja,“ sagði
Páll. „Síðar í þættinum munu Friðrik Sophusson og Halldór Ásgríms-
son skiptast á skoðunum, m.a. um sölu fyrirtækjanna.“
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jóns-
son. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl.
12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40
Bara í París Hallgrimur Helgason flytur hugleið-
ingar sinar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelíus hrökklast
að heiman" eftir Helga Guðmundss. Höf. les (14)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhús-
krókur Sigríðar Pétursdóttur. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miönætti.)
11.53 Dagbókin.
I—I I I lll'l I llll I III —
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 í dagsins önn -......frekar einn þá. hlaupár
er." Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
13.30 Lögin við vinnuna.
félagar flytja lög af plötunni Með suðrænum blæ.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífsins" eftir Krist-
mann Guðmundss. Gunnar Stefánss. les (18).
14.30 Miðdegistónlist.
— Bamahornið eftir Claude Debussy. Alexis
Weissenberg leikur á píanó.
— Sónata fyrir flautu og píanó eftir Francis Pou-
lenc. Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu og
Love Dewinger á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikari mánaðarins. Anna Kristin Arngríms-
að var einkar ánægjulegt að
kíkja í fylgd Arthúrs Björg-
vins inná Hressó þar sem andans
menn og áhugamenn um kaffi-
drykkju sitja löngum stundum. Það
var góður andi í þessu þáttarbroti.
Menningin er alit um kring en ekki
bara í uppblásnum yfirlýsingum
þeirra sem telja sig ódauðlega en
slíkir menn stýra stöku sinnum
háfleygum tónlistarþáttum á Rás
1. Arthúr Björgvin spjallaði meðal
annars við Gunnar Dal lífslistamann
sem hefur lýst Hressóstemmning-
unni í eftirfarandi broti úr ljóðinu
Spörfugl:
Tíst mitt vegur ekki þungt
fremur en Ijóð þitt,
sem þú bangar saman
þar sem þú situr í hlýju homi þínu
á Hressingarskálanum og sötrar kaffi.
Sýn Sveins
Sveinn Einarsson dagskrárstjóri
innlendrar dagskrárgerðar hjá
dóttir, flytur einleikinn „Kona fyrir framan spegil"
Gunther Rúckert Þýðandi: Maria Kristjánsdóttir.
Leikstjóri: Sigriður Margrét Guðmundsdóttir.
(Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri,
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Strengjakvarfettnr. 13ia-moll,D804,„Rósa-
munda", eftir Franz Schubert. Cherubini-kvartett-
inn leikur.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu, Ragnheiöúr Gyða Jónsdóttír.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
, 17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir,
18.03 Þegar vel er að gáð. Jón Ormur Halldórsson
ræðir við Guðmund Magnússon prófessor um
peningamálastjórnun á íslandi, vexti og gengis-
skráningu.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
— Illll I' III I III —
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
20.00 Or tónlistarlifinu. Frá tónleikum íslensku
hljómsveitarinnar i FÍH salnum 16. febrúar sl. Á
'efnisskránni eru:
— Þrjú lög fyrir klarínettu og píanó eftir Hjálmar
H. Ragnarsson.
- 0 versa fyrir pianó og tólf hljóðfæri eftir Atla
Ingólfsson; Orn Óskarsson stjórnar.
— Handanheimar fyrir tvær flautur og segulband
eftir Atla Heimi Sveinsson.
- At the round earths imagined corners eftir
John Sp’eight; Hákon Leifsson stjórnar. Einleikari
á píanó er Anna Guðný Guðmundsdóttir og er
hún jafnframt gestur þáttarins. Umsjón: Tómas
Tómasson,
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les
10. sálm.
22.30 Fréttamenn Óðins. Þáttur um orð, búkljóð,
kvæðamenn og trúbadúra fyrr og nú. Fyrsti þátt-
ur af þremur. Umsjón: Tryggvi Hansen. (Áður
útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Mál til umræðu. Valgerður Jóhannsdóttir
stjórnar umræðum.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Sjónvarpinu ritaði ágæta grein hér
í blaðið 6. febrúar sl. í greininni
gerir Sveinn grein fyrir breyttum
aðstæðum á sjónvarpsmarkaðnum
og kemur víða við en greinin er
rituð í tilefni af hugleiðingum undir-
ritaðs um innlenda dagskrárgerð
ríkissjónvarps. Víkjum að einum
þætti greinarinnar sem varpar nýju
ljósi á Norðurlandasamstarfið og
gefum Sveini orðið: Nordvision-
samstarfið er í lágmarki um þessar
mundir. Til dæmis hefur ekki verið
skipst á leikverkum á þeim vett-
vangi í heilt ár. Ástæðan er sú, að
stöðvamar og samtök listamanna
hafa ekki getað komið~sér saman
um réttindagreiðslur. Þannig er, að
samningar á Norðurlöndum gera
ráð fyrir miklu hærri greiðslum en
tíðkast í öðrum EBU-löndum, þegar
um er að ræða alþjóðlega dreifingu,
endursýningar o.s.frv. Þeir samn-
ingar voru skiljanlegir á sínum
tíma, en síðan hefur fjölmiðlun í
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum.
Fimmtudagspistill Bjarna Sigtryggssonar.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu.
9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir ÁsWaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Af-
mæliskveðjur. Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 ,9 - fjögur heldur áfram. Fréttahaukur dags-
ins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán
Jón Hafstein sitja við slmann, sem er 91 — 68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn.
19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskifan.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5,01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttirleikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19,00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests EinarsJónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir.
2.02 Næturtónar.
3.00 í dagsins önn — „ ... frekar einn þá hlaupár
er.“ Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurfekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
veröldinni breyst svo mjög að nú
er sem við höfum samið okkur út
af hinum raunverulega markaði ...
Þessi athugasemd Sveins um
réttindagreiðslur til samtaka lista-
manna er íhugunarverð. íslenskir
handritshöfundar, sjónvarpsmenn
og leikarar hafa vissulega haft mik-
inn hag af Norðurlandasamstarf-
inu. Nordvisionsamningar hafa pot-
að handritasmiðum sem gjarnan
voru þekktir rithöfundar og líka
leikurum og öðrum aðstandendum
sjónvarpsleikrita út fyrir skerið.
Nordvisionsamningurinn færði
þessu fólki þannig all sæmilegar
aukatekjur og kannski frægð. Og
íslendingar hafa líka notið góðs af
fjárframlögum frændþjóðanna til
ýmissa sjónvarpsverkefna. Það er
reyndar skoðun undirritaðs að þeim
peningum hafi ekki alltaf verið vel
varið. Hinn samnorræni hugmynda-
og leikaragrautur hefur því miður
stundum reynst ansi þunnur en það
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavik. Fulltrúar stjórnmálaflokk-
anna stjórna morgunútvarpi.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Meðal efnis er íslenskt mál í umsjón Guðna
Kolbeinssonar, heilbrigðismál, matargerð, neyt-
endamál, stjörnuspá, o.fl.
10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni.
12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður
Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp i umsjón Ertu FriðgeirstJóttur.
Stór-Reykjavíkursv/Rvik/Kóp/Hfj/Mosfb/Seltj.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes
Kristjánsson.
21.00 Túkall. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og
Ólafur Þórðarson.
kann ekki alltaf góðri lukku að
stýra er skriffinnar taka upp á því
að veita fjármunum til sjónvarps-
verka.
Nú eru þessir samningar í hnút
og íslenskir handritshöfundar, sjón-
varpsgerðarmenn og leikarar verða
að láta duga að gleðja sína litlu
þjóð sem sumir telja nú að hafi
meiri áhuga á Americas’ Funniest
Home Videos, L.A. Law, Rescue
911 og Unsolved Mysteries en
íslenskum sjónvarpsverkum. Nord-
visionmálið er annars allt hið dular-
fyllsta en eigendur ríkissjónvarps-
ins eiga fullan rétt á því að spilin
séu lögð á borðið: Hvernig eru þess-
ir samningar í samanburði við aðra
sjónvarpssamninga sem eru í gildi
í Evrópu? Stenst sú fullyrðing dag-
skrárstjórans að Nordvisionsamn-
ingurinn sé á skjön við þróun sjón-
varpsmarkaðarins? *
Olafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur.
9.00 Jódís Konráðsd. Fréttaspjall kl. 9.50 og
11.50.
13.00 Ólafur Haukur.
18.00 Margrét Kjartansdóttir.
22.00 Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundkl. 9.30,13.30 og 17.30. Bænalínan
s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir-
lit kl, 7.30 og 8.30.
9.00 Anna Björk Bírgisdóttir. Hlustendalína er
671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í
umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónsson-
ar. Kvikmyndapistill kl. 11.30. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00.
Allt það helsta sem gerðist í íþróttaheimi um
helgina. Mannamál kl. 14.
■ 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og SteingrimurÓlafsson. Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landsíminn. Bryndis Schram lekur púlsinn á
mannlífinu og ræðir við hlustendur.
19.19 Fréttir.
20.00 Ólöf Marin. Óskalög, síminn er 671111.
23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson.
24.00 Næturvaktin. Björn Þórir Sigurðsson.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 l’var Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1
er opinn fyrir afmæliskveðjur.
SÓLIN
FM 100,6
7.30 Ásgeir Páll.
11.00 Karl Lúðvíksson.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Ragnar Blöndal,
22.00 Jóna DeGroot.
1.00 Nippon Gakki.
ÚTRÁS
FM 97,7
14.00 FÁ.
16.00 Kvennaskólinn.
18.00 Framhaldsskólafréttir og KAOS.
20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnarsdóttir.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.
... í hlýju horni?