Morgunblaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1992 39 Fataskápar frá Nýborg Aldrei meira úrval af fataskápum frá Bypack. Litir: Hvítt, eik, svart. Yfir 40 gerðir. Skóskápurinn Maxi nýkominn. 12 stærðir í hvítu, eik og svörtu. Þýsk framleiðsla. Nýborg Betra verð Bónusverð Nýborgí# Skútuvogi 4, s. 812470. VELVAKANDI HÆTTULEG- UR NIÐUR- SKURÐUR Ásta Thoroddsen: ÞAÐ ER ekki nema sjálfsagt að ríkisstjórnin sé með aðhald í fjár- málum og hefði þurft að grípa til þess miklu fyrr. En ég er hrædd við þennan mikla niður- skurð í heilbrigðis- og mennta- málum. Það er hægt að spara á öðrum sviðum þar sem ekki er um bráðnauðsynlega starfsemi að ræða. Ég vil nefna Listahátíð, þar mætti skera niður. Ég vil taka undir með konu sem skrif- aði um þessi mál í dálka Velvak- anda fyrir nokkru og óskaði eftir að ekki yrði ráðið í stöðu fram- kvæmdastjóra Listahátíðar út frá pólitík eins og gert hefur verið. Hún stakk upp á Jóhanni Páls- syni garðyrkjustjóra, Ævari Kjartanssyni útvarpsmanni og Steinunni Sigurðardóttur rithöf- undi. Ég mæli með að einhver þessara þriggja fái stöðuna. VESKI VÍNRAUTT seðlaveski tapaðist við Dalbraut hinn 24. febrúar um kl. 18. Finnandi er vinsamlegst beðinn að hringja í síma 32405. Fundarlaun. EIGA EKKIVON ÁGÓÐU Jón Halldórsson: ÞAÐ ORÐALAG að eiga von á einhveiju illu, sem nú er farið að tíðkast í blöðum, sjónvarpi og útvarpi, vekur furðu mína. Fyrir skömmu stóð í Morgunblaðinu að von væri á fárviðri. Þegar ég var ungur áttu menn bara von á því sem gott var. Þurfa frétta- menn ekki að athuga sinn gang hvað þetta varðar? GLERAUGU GLERAUGU töpuðust við Laugaveg fyrir nokkru. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 39981. GULLKEÐJA GULLKEÐJA tapaðist hinn 11. febrúar á leiðinni Skeifan - Heimar - Laugarás - Laugadal- ur - Suðurlandsbraut - Skeifan. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 33293. Fundar- laun. LEIÐRÉTTING RANGT var farið með nafn Sig- ríðar Eymundsdóttur sem skrif- aði lesendabréfið „Ráðist á lág- launahópana" í Velvakanda sl. sunnudag. Er beðist afsökunar á þessum mistökum. HÚFA SVÖRT minkahúfa tapaðist fyrir nokkru. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hringja í Hrafn- hildi í síma 614641. SILFURKROSS STÓR silfurkross fannst efst við Laugaveg. Upplýsingar í síma 621238. r V ISLENSKA OPERAN __Jim Gagnrýnendur eru sjaldan svona einhuga: „Frammistaða Reeds var sigur...Enn kemur Garðar á óvart og kannski skóp hann í kvöld sitt besta fram til þessa...Kórinn...stóð sig vel...Hljómsveitin...hefur vart heyrst betri ... Sýningin á Otello var öllum viðkomandi til mikils sóma og á skilda látlausa aðsókn." Ragnar Björnsson, Mbl. „...Óperukór á heimsmælikvarða...mátti líta...langsnjöllustu leikmynd á 10 ára ferli Óperunnar...Otello var meiriháttar söng- og leiksigur fyrir Garðar Cortes...Tvímæla- laust tilkomumesta óperusýning sem ég hef séð á fjölum Gamla bíós frá upphafi..." Ríkharður Örn Pálsson, Útv. „Stjarna kvöldsins var Keith Reed...Hópsenur...áberandi vel útfærðar og falleg- ar...Mikil fagnaðarlæti brutust út...Söngfólk og aðstandendur sýningarinnar kallað- ir fram hvað eftir annað.“ Finnur Torfi Stefánsson, DV # „Enn einn stórsigur var í höfn...Allir skiluðu góðu verki...góður kór, góðir einsöngv- arar og góður leikur...yfirbragð sýningarinnar var stórbrotið..." Jón Birgir Pétursson, Aiþbl. „...er þessi sýning frábær...Eigi einhver sýning það skiiið að ganga vel þá er það sýning íslensku óperunnar á Otello Verdis." Sig. St., Tíminn „...Hér er um einhverja eftirminnilegustu óperusýningu að ræða, sem við höfum séð á sviðinu í Gamla bíói...leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur er markviss...einstak- ir söngvarar fara á kostum í dramatískum leik...ekki að ástæðulausu að fagnaðarl- átunum ætlaði aldrei að linna..." Ólafur Gíslason, Helgarbl. Láttu ekki einti helsta listviðburÖ ársins framhjáþér faral 5. sýning laugardaginn 29. febrúar kl. 20.00. 6. sýning laugardaginn 7. mars kl. 20.00. FÁAR SÝNINGAR EFTIR Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. Verðhrun Allt að 70% afsláttur Lækkum vörur okkar enn meira íþróttaskór - úlpur - stimfestingar o.m.fl. Dæmi um verð: Áður kr.: Nú kr.: Barnaúlpa 5.995,- 2.995,- Lutha jakki 15.900,- 5.990,- Lutha úlpa 18.290,- 5.990,- Fullorðinsúlpa 8.990,- 4.990,- Lutha samfestingur 22.900,- 10.990,- Útsölunni lýkur á laugardag Opið frá kl. 10-14 laugardag »hummel'r£ SPORTBÚÐIN Ármúla 40, sími 813555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.