Morgunblaðið - 01.03.1992, Side 1

Morgunblaðið - 01.03.1992, Side 1
J- TOLVUVIRUS «l Rcett við Friðrik Skúlason tölvuv írusabana Takmarkiö er betri tónlist SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 1. MARZ 1992 BLAÐ „En kannski hefur ömmuhlut- verkið aldrei verið mikilvæg- ara. Ekki eingöngu til að passa börnin. Heldur til að gefa þeim tíma og kjölfestu í oft rótlausu, tímasnauðu samfélagi.“ eftir Oddnýju Sv. Björgvins ímynd ömmunnar með prjónana og sjalið er býsna sterk. Amman sem alltaf var heima. Alltaf tilbúin aó passa barnabörnin, segja þeim sögur, innræta þeim guðsótta og góða siói. Jó, eins og segir í kvæð- inu „Hún amma mín það sagði mér“. Við viljum öll aó börnin okk- ar eigi þessa gömlu, góðu ömmu. Viljum ekki sjó þessa nýju ömmu sem er aldrei heima. Alltaf að vinna og svo þreytt þegar hún kemur heim, að „hún nennir ekki einu sinni að passa börnin“, segj- um við ósakandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.