Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992 3 Átla kostir aðildar Fyrirtæki sem vill eiga forskot inn í framtíðina, þarf að leita allra leiða til þess að virkja starfsfólk sitt, sem er án efa mikilvægasta Qárfestingin. Stjórnunarfélag íslands hefur það hlutverk, að benda á mikilvægi góðra stjómunarhátta og skapa fyrirtækjum aðstöðu til þess að nýta það besta sem völ er á til þess að ná markmiðum sínum. 1. Myndböndum um stjórnun, rekstur og gæði fjölgar stöðugt. Nú standa félagsaðilum eftirtalin myndbönd til boða án sérstaks gjalds: 2. 15% afsláttur af námskeiðum og skólum hér á landi. Fjölmörg námskeið eru í boði, ýmist auglýst opin eða haldin innan fyrirtækja að þeirra ósk. Be prepared for meetings. Be prepared to lead. Be prepared to sell. Be prepared to speak. Borderless world. Business ethics. Competing through information technology. Competing through quality. Finance and accounting for the non-financial manager. Get more done in less time. Getting to yes Goals. Grime goes green. How to hire; How to Fire How to lose customers without really trying. If you really want to get ahead. Leadership. Managing creativity. Managing meetings that get results. Managing people. Managing Quality Dynamics. Marketing strategy. Megatrends. Michael Porter on Competitive strategy. Phone powcr. Power of teamwork. Powerful ways to persuade people. Recession as Opportunity: Smart moves for tough times. Setting business strategy. Superior sales management. Ten vital ruels for giving incredible speeches. Thriving on chaos. Time management. Understanding Fmancial slatments. World class quality. J. Fréttabréf Stjórnunarfélagsins kynnir nýjustu myndböndin hverju sinni á sviði endurmenntunar í þágu fyrirtækja, kynnir athyglisverðar bækur og kemur öðrum upplýsingum á framfæri til félagsmanna. 6. Tímaritið Stjórnun er gefið út af Stjórnunarfélagi íslands. í ritinu eru veittar greinargóðar upplýsingar um starfsemi félagsins og framboð námskeiða innanlands sem utan. Auk þess eru birtar athyglisverðar greinar og viðtöl um stjórnunarmálefni. 7. Ráðstefnur, fundir og ferðir. Stjórnunarfélagið stendur fyrir ýmsum öðrum verkefnum, eftir því sem aðstæður leyfa hveiju sinni. Spástefna, fyrirtækjaferð og kynningarfundir eru á meðal árlegra verkefna. Arno Penzias 8. Áhersla Stjórnunarfélagsins á að bjóða hingað til lands heimsþekktum fræðimönnum og fyrirtækjastjómendum hefur mælst vel fyrir og eru kynningar þessar mikilvægt íjörefni í íslenska rekstrarumræðu. Arno Penzias, Nóbelsverðlaunahafi og aðstoðarforstjóri AT&T Bell Laboratories í Bandaríkjunum, verður gestur félagsins 31. mars nk. Að Stjórnunarfélaginu standa yfir 600 fyrirtæki, stéttarfélög, stofnanir og einstaklingar. Allir, sem vilja styðja hlutverk félagsins og njóta fjölbreytilegrar þjónustu þess, geta gerst aðilar. ' - HSI Síminn er 621066 3. Stjórnunarfélagið er í samstarfi við 9 erlend stórfyrirtæki á sviði endurmenntunar. Mörg þeirra starfa víða um Evrópu og í Banda- ríkjunum. Aðildarfyrirtæki fá upplýsingar um helstu námskeið hjá Stjómunarfélaginu, velja efni, tíma og stað sem hentar. SFÍ aðild veitir 10-15% afslátt af námskeiðsverði. 4. Bókaklúbbur um stjórnunar- og rekstrarbæk- ur. Tvær erlendar bækur em sérvaldar og kynnt- ar mánaðarlega fyrir félagsaðilum. Hér er nauð- synleg þjónusta við þá, sem vilja fylgjast með örri framþróun á sviði stjórnunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.