Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992 í DAG er þriðjudagur 10. marz, 70. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.37 og síðdegisflóð kl. 22.04. Fjara kl. 3.32 og kl. 15.49. Sólaruprás í Rvík. kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 18.17. (Almanak Háskóla íslands). Hann biður til Guðs, og Guð miskunnar honum, lætur hann líta auglit sitt með fögnuði og veitir manninum aftur réttlæti hans. (Job. 33,26) 1 2 3 4 I 6 7 E E 8 s 9 zpr 11 ■z 13 14 1 B m ■ 17 LÁRÉTT: - 1 huglausari, 5 korn, 6 gera ónæði, 9 væn, 10 vantar, 11 guð, 12 sár, 13 4jörf, 15 lcmja, 17 kalt. LÓÐRÉTT: - 1 lítt hagganleg, 2 raggeit, 3 erfðafé, 4 á hreyfingu, 7 sefar, 8 happ, 12 ránfugls, 14 tré, 16 snemma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 kýta, 5 uggs, 6 nára, 7 hr., 8 ufsar, 11 ná, 12 Róm, 14 gleð, 16 safann. LÓÐRÉTT: - 1 kinnungs, 2 turns, 3 aga, 4 Æsir, 7 hró, 9 fála, 10 arða, 13 man, 15 ef. MIIMNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. ÁRNAÐ HEILLA /?/\ára afmæli. í dag 10. OV/ mars, er sextugur Björgvin Ottó Kjartansson Efstalandi 7, Garðabæ, að- albókari hjá ísl. álfélaginu h.f. Kona hans er Þuríður Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á laug- ardaginn kemur, 14. þ.m. kl. 17-19. FRÉTTIR_______________ í gærmorgun sagði Veður- stofan að norðaustan átt væri að brjóta sér leið til landsins og færi veður kólnandi, með frosti. I fyrrinótt hafði verið 11 stiga frost og var dálítil úrkoma, sem mest mældist 6 mm í Norðurhjáleigu. Sólskin var í höfuðborginni í nær hálfa aðra klst. á sunnudaginn. HAFNARFJÖRÐUR. Styrktarfél. aldraðra heldur aðalfundinn fímmtud. 12. þ.m. í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 16. BÚSTAÐASÓKN. Öldrunar- starf. Fótsnyrting n.k. fimmtudag. Nánari uppl. í síma 38189. DÓMKIRKJU SÓKN. Fót- snyrting í dag. Nánari uppl. s. 13667. MÆÐUR með börn á brjósti. Bamamál hefur opið hús fyrir mæður með böm á bijósti í dag kl. 15 á Lyng- heiði, 21 Kópavogi. FÉL. eldri borgara hefur opið hús í dag kl. 13-17, spilað. Bókmenntakynning kl. 15. Þórarinn Guðnason fjallar um Jóhannes úr Kötlum og skáld- skap hans. Edda Þórarins- dóttir les ljóð hans. FRÍKIRKJAN Reykjavík. Kvenfélagið heldur fund á fimmtudagskvöld í nýja safn- aðarheimilinu við Laufásveg, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sigríður Hannesdóttir. SINAWIK Rvík heldur fund í kvöld í Ársal Hótels Sögu kl. 20. SPOEX, Samt. psoriasis- og eksem-sjúklinga halda aðal- fundinn 24. þ.m. á Hótel Lind við Rauðarárstíg. SILFURLÍNAN, þjónusta við eldra fólk, aðstoð við inn- kaup og minniháttar viðgerðir og viðhald. Svarað í s. 616262 rúmhelga daga kl. 16-18. FRIÐARÖMMUR halda fund á Hótel Sögu í dag kl. 16.30._________________ NÝ dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20-22 í safnaðar- heimili Laugarneskirkju. Á sama tíma veitta uppl. í s. 679422. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra. Á morgun, miðviku- dag verður opið hús í safnað- arsalnum kl. 14.30. Gestir verða: Ingibjörg Björnsdóttir og Bryndís Sigurðardóttir. Dómhildur Jónsdóttir sér um dagskrána. Þeir sem óska eft- ir bílferð geri henni viðvart í s. 39965. KIRKJUSTARF____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbærum og alt- arisgöngu. Áð því loknu léttur hádegisverður. Biblíulestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffi- veitingar á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18.00. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn kl. 10-12. 10-12 ára starf í dag kl. 17. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. KÁRSNESPRESTAKALL: Mömmumorgunn í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 10-12. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn í dag, opið hús kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag kom Mánafoss af ströndinni og fór aftur þang- að í gær. Nótaskipin Svanur og Faxi fóru út aftur og af rækjumiðunum kom Pétur Jónsson. Þá kom norskt olíu- skip, sem lauk losun í gær og fór aftur. Þá kom Stapa- fell af ströndinni og fór sam- dægurs aftur í ferð. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Togarinn Venus kom inn af veiðum sunnudag og Hvíta- nes af ströndinni. Norsku togararnir tveir sem komu inn fyrir helgina eru farnir út aftur. Matthías Bjamason um ástandiö í þingflokknum: Nei. Og aftur nei. Það kemur ekki til mála, Davíð. Mér er alveg sama hverju þú hótar. Já. Já. Þú skalt bara reka mig. Það þýðir ekkert fyrir þig að suða í mér, Davíð. Eg ýti ekki á takk- ann fyrir þig. Kvöld-, natur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. marz til 12. marz, að bóðum dögum meðtöldum, er i Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40A opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AHan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavik: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimðttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). SJysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00 17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veítir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í. s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinslélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustóð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kJ. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heifsugæslustöð, símþjónusta 4000. Setfoss: Setfoss Apótek er opiö til VI. 18.30. Opið er á laugardógum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kJ. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. SunnudagakJ. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins Id. 15.30-J6ogkI. 1919.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringmn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónu8ta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga ki. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöieika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldí i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeidi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari aHan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjéfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn aifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimilí rikislns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. I Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um sktðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringtnn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 a 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 é 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fróttayfirkt liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. ki. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. — Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjót hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20, - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólorhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi afla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - fóstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mónud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5,8. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sótheima- safn, Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kJ. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47. s. 27640. Opió mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir vtðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgartoókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsaftv Opið um helgar kl. 10-18. Ámagarður: Hahdritasýning tH 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni. Opið alla daga 10—16. Akureyri:Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufrœðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu lagi. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fra kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavfk: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjadaug og Breið holtslaufl eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundfiöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50—19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Hdg- ar: 9-15.30. Varmáriaug i Mosfellssveit: Opín mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og mióvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.