Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992 fclk í fréttum ORLANDO 100 Islendingar o g vinir blótuðu þorra í Orlando Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morgunbladsins. Þornnn var blotaður í Orlando 1 Flórída á síðasta degi þorra (þorra- þræl) 22. febrúar. Varð þar mikill og góður gleðskapur með hlöðnum borðum af íslenskum þorramat og tóku gestir hraustlega til matar síns. Það var Leifur Eiríksson, ís- lensk-ameríska félagið í Mið- Flórída, eins og það heitir fullu nafni, sem stóð fyrir samkomunni. Hófíð var haldið i Langford-hótelinu í Winter Park en þar er aðstaða til slíks framúrskarandi. Um 100 manns sátu hófið og voru sumir langt komnir eins og t.d. Svava og Guðmundur Ás- mundsson sem óku 13 klst. leið frá N-Karolínuríki gagngert til að taka þátt í blótinu og lögðu af stað heim á leið um miðnætti aðfaranótt sunnudags. Aðrir komu syttra að en þó býsna langt, þetta 2-8 klst. akstursleiðir allt frá Panama City og Gainsville í norðri, Fort Lauder- dale í suðri og Sarasota, St. Peters- burg og Tampa í vestri. Þama voru Islendingar sem hafa búið árum saman í Flórída, námsfólk, ferða- fólk og íslendingar sem nú eru farn- ir að hafa vetrarsetu í þessu ríki sólarinnar eins og Flórída er oft nefnt. Hangikjöti, sviðum, sviðasultu, Reynir Jónasson harmonikkusnillingur var gestur félagsins á blótinu og hélt uppi miklu fjöri í söng. Hér er einn angi Þjóðkórsins, f.h.: Jóhann Ibarguen, Sigrún Björgvin, Rósa Haag og Hafdis Sigurðardóttir. Alda Bredehorst fékk heitustu ósk sína uppfyllta er aðalvinningur happdrættis, farseðill með Flugleiðum til Islands, féll henni í skaut. Hér þakkar hún Onnu Bjarnason, forseta félagsins. Hjá þeim stend- ur Guðjón (Búddi) Bachmann, formaður þorrablótsnefndar félagsins að þessu sinni. hrútspungum, hákarli, harðfiski, blómör og lifrapylsu voru gerð góð skil en einnig var boðið upp á bandarískan mat. Fimmtán glæsi- legir vinningar voru í happdrætti samkomunnar, hótelgistingar, bíla- leigubílar og fjármálagjöf að ógleymdri stórri kransaköku frá Myllunni, bátsferð um eyjar Breiða- fjarðar frá Eyjaferðum í Stykkis- hólmi og þorskalýsi frá Fiskafurð- um sem allt var mjög eftirsótt. Aðalvinningurinn var flugfar til ís- lands og aftur til Orlando með Flug- leiðum fyrir 10% verðs. Þann vinn- ing hlaut Alda Brederhorst sem ók 8 klst. til að komast til blótsins og gerir vinningurinn henni kleift að heimsækja móður sína á íslandi sem á 75 ára afmæli um þessar mund- ir. Fékk Alda því sína heitustu ósk uppfyllta með vinningnum. Leifur Eiríksson í Flórída gefur út fréttabréf á ensku og heitir það Landinn og kemur út 3-4 sinnum á ári. í 1. eintaki þessa árs var ítar- leg grein um þorrablót og ýmsa aðra gamla siði. Forseti félagsins er Anna Bjarnason blaðamaður. Morgunblaðið/Sverrir Tónlist sb JOHNSON &. WALES ^UNIVERSITY Hyggur þú ú f ramhaldsnám? Fulltrúar frá Johnson og Wales verða með kynningarfund á Holiday Inn, Reykjavík, fimmtudaginn 12. mars 1992 kl. 17.00 og 20.00 Dæmi um nám sem boðið er upp á: B.S. „Marketing“ B.S. „Information Science“ B.S. „Hotel-Restaurant/Institutional Management" B.S. „Travel-Tourism Management“ B.S. „Finance and Investment“ Ásamt lánshæfum meistaragráðum (Master of Science/MB A) í eftirtöldu: M.S. „Managerial Technology“ (1 árs nám) MBA. „Master Business Administration/International Business" M.S. „Accounting“ M.S. „Hospitality Administration“ M.S. „Computer Education“ JOHNSON &WALES ~ UNIVERSITY 8 Abbott Park Place, Intemational Admission Office Providence , Rhode Island, 02903 USA Sími 90 1 (401) 456 1004. Fax. 90 1 (401) 456 4773. Níu ára börn í Folda- skóla smíðuðu sér flautur í síðustu viku var haldin tónlistar- vika í Foldaskóla í Grafarvogi í til- efni að ári söngsins. Öll níu ára börn smíðuðu sér t.d. flautur úr áli og spiluðu þau á þær fyrir alla nem- endur skólans en fyrr í vetur hófst samþættingarverkefni í tónmennt og smíði hjá níu ára börnum í Folda- VÁKORTALISTÍ! Dags. 10.3.1992. NR. 73 5414 8300 0362 1116 5414 8300 1950 6111 5414 8300 2675 9125 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF. Ármúla 28. ^ 108 Reykjavík, sími 685499 y skóla. Um hundrað níu ára börn smíðu sér fiauturnar eftir hönnun Gísla Þorsteinsson smiðakennara og máluðu þær síðan sjálf. Sigríður Sigurðardóttir tónmenntakennari kenndi svo öllum börnunum nokkur lög sem þau spiluðu svo. í gær, mánudag, lauk svo tónlistarvikunni með því að allir nemendur, kennar- ar og aðrir starfsmenn skólans sungu saman nokkur lög. 10.3 1992 - VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0014 1613 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4543 3700 0008 4965 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 Afgreiðslufólk vinsamlegast takiö ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir aú klófesta kort og vlsa á vágest. Höföabakka 9 • 112 Reykjavík Sfmi 91-671700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.