Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992 51 CHUCKY3 CHILDS PlAY 3 Nú eru átta ár síðan Andy var seinast kvalinn af hinni morðóðu dúkku „Chuck". Hann er orðinn 16 ára og kominn í herskóla - en martröðin byrjar uppá nýtt. Aðalleik.: Justin Whalin, Perrey Reeves, Jeremy Sylvers. Leikstjóri: Jack Bcnder. HUNDAHEPPNI Létt og skemmt ileg gaman- mynd með Danny Clover og Martin Short. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. BARTONFINK GULLPÁLMAMYNDIN 1991. Sýnd í B-sal kl. 7. LIFAÐHATT Eldf jörug gaman- spennumynd Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PRAKKARINN2 Frábær gamanmynd fyrir alla. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. m Synd kL 5' Miðav- kr' 30°- 'fi'icdjcuttupó.tiC&ó-d Miðaverð kr. 300 á allar mýndir - Tilboð á poppi og kóki I aiS ~7----------------------------------- IKHUSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Mið. 11. mars kl. 17 uppselt. Uppselt er á allar sýningar til og með 5. apríl. MENNINGARVERÐLAUN DV 1992: Rómeó og JÚLlA eftir William Shakespeare Sýningar hefjast kl. 20. Fim. 12. mars. Lau. 14. mars. Lau. 21. mars. Lau. 28. mars. Hi imnes er & eftir Paul Osborn Sýningar hefjast kl. 20. Fös. 13. mars kl. 20, sfðasta sýning, fá sæti laus. LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýningar hefjast kl. 20.30, nema annað sé auglýst. f kvöld kl. 20.3Ö uppselt. Uppselt er á allar sýningar til og með 5. apríl. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBIÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Sýn. f kvöld laus sæti. , Fim. 12. mars laus sæti. Sýningar hefjast kl. 20.30, nema annað sé auglýst. Uppselt er á allar sýningar til og með sun. 29. mars. þri. 31. mars laus sæti, mið. 1. apríl uppsclt, lau. 4. april uppselt, sun. 5. apríl kl. 16 laus sæti og 20.30 laus sæti. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um i síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. eftir Giuseppe Verdi Sýning laugard. 14. mars kl. 20.00. Sýning laugard. 21. mars kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 sýningardaga. Greiðslukortaþjónusta. Sími 11475. HSi I GLÆSIBÆ Alla þrlöjudaga kl. 19.15 Heildarverðmæti vinninga kr. 300.000 Hæsli vinningur kr. 100.000 Leikfélag Menntaskólans við Hamrahh'ð sýnir: Upphaf og endir Mahagonnyborgar eftir II. Brecht & K. ll'eill i luiridiirsal \l.ll. »* Á Sýn. i kvöld kl. 20. Sýn. fim. 12/3 kl. 20. Sýn. lau. 14/3 kl. 20, næst siöasta sýning. Sýn. sun. 15/3 kl. 20, síöasta sýning. Upplýsingar í siina 3V010 REGNBOGINN SIMI: 19000 Leikskólabörnin fóru Morgunblaðið/Sig. Jóns. sinn árlega öskudagsgöngutúr. Söngnr og furðuföt ein- kenndu öskudaginn Selfossi. SONGUR, furðuföt og kötturinn sleginn úr tunnunni settu svip sinn á bæjarlifið á Selfossi á öskudaginn. Bömin i leikskólunum fóm því að slá köttinn úr tunnunni i sína árlegu öskudagsgöngu- túra, komu við á nokkmm stöðum og sungu, veifuðu fólki og geisluðu af ánægju með tilbreytingu dagsins. Eldri börnin tóku duglega á í á íþróttavellinum undir um- sjón félaga í JC-hreyfingunni. Eftir það tók svo við grímu- dansleikur í félagsmiðstöðinni. Sig. Jóns. Pólskt kvöld í Sindrabæ Höfn. LÚÐVÍK Jónsson veitinga- maður bauð gestum Sindra- bæjar uppá Pólskan kvöld- verð eitt laugardagskvöld nýverið. Það voru þær Ren- ata Kubielas og Jadwiga Kubek sem elduðu ofan í gesti Sindrabæjar en þær hafa unnið hér á Höfn undanfarið með stallstystr- um sínum austan frá. Það var því ósvikinn pólskur rétt- ur á borðum Sindrabæjar þetta kvöld. Stúlkunar kváð- ust ekki hafa verið í neinum vandræðum með hráefnið og allt væri eins og vera bæri. Og hlaðborðið var girnilegt með pönnukökum, físki, kjúklingum og svo öllu því er fréttaritari kann ekki nafn á. Þá léku Örvar Kristjáns- son og Grettir Björnsson fyr- ir dansi eftir borðhaldið. - JGG. Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson' Pólsku stúlkurnar í eldhúsinu þær Jadwiga Kubek t.v. og Renata Kubielas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.