Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992 11 Bach-tónleikar Flautuleikur ________Tónlist_____________ Jón Ásgeirsson Listvinafélag Hallgrímskirkju stóð fyrir fallegum tónleikum í Hallgrímskirkju sl. sunnudag. Fluttir voru sálmforleikir eftir meistara Bach og sálmarnir síðan sungnir af litlum kór. Flytjendur voru Hörður Áskelsson, sem lék sálmforleikina, Hlín Pétursdóttir, sem einnig söng í kórnum, söng tvo sálma og eina aríu og Ragn- heiður Haraldsótttir lék á alt- blokkflautu. Lítiil kór (11 manna) söng en undirleik við hann annað- ist Inga Rósa Ingólfsdóttir á selló og Marteinn H. Friðriksson á org- el. Sálmforleikirnir úr Litlu orgel- bókinni eru tónsmíðalega séð Reykjavíkurborg stóð fyrir balt- neskum menningardögum um síð- ustu helgi, þar sem boðið var upp á tónlist, ljóðalestur og bók- menntaumræðu. Með endurheimt sjálfstæðis geta baltnesku þjóðirn- ar ekki aðeins fagnað frelsinu, heldur hafa þær fengið tækifæri til að sanna, að þjóðir lifa af fjár- hagslega og pólitíska kúgun, ef þær rækta menningu sína og tungu. Skáld, myndlistarmenn, tónskáld og fræðimenn um sögu og menningu þjóða sinna eru þeir sendiboðar sem nú sanna okkur Vesturlandabúum, að Baltveijar hafa ekki aðeins endurheimt póli- tískt sjálfstæði sitt, heldur hafa þeir ávallt verið menningarlega sjálfstæðir. Það háir okkur á Vesturlöndum, hversu litlar féttir hafa borist vest- ur yfir frá þessum þjóðum sl. 50 ár og að textabækur, sem að öllu meistaraverk en ekki síður falleg tónræn hugleiðsla um ýmsa inn- viðu kristinnar trúar. Með því að syngja sálmana með r.æst að tengja saman trúarstemmningu sálmforleikjanna og lifandi orð sálmanna og einmitt þarna lágu kostir tónleikanna, þó góður flutn- ingur væri og skapandi þáttur í þessari fallegu stund. Hörður Áskelsson lék um 14 sálmforleiki en honum er gefin sterk tilfinning fyrir trúarlegi merkingu tónmáls meistarans og var leikur hans allur mjög vand- lega útfærður. Til að nefna dæmi, má tiltaka Herr Gott, nun schle- uss dem Himmel auf, þar sem sjálfstæð milliröddin notar allt tónsviðið á mjög glæsilegan máta. í 0 Lamm Gottes, unschuldig er sálmurinn leikinn í kvintkantón jöfnu fást við alþjóðlega miðlun á menningarefni, geta aðeins þeirra manna, sem náð hafa heimsfrægð. Nú er hefur þessari einangrun verið rutt á braut og baltnesku menningardagarnir, sem Reykja- víkurborg stendur fyrir, eru ef til vill upphaf frjósamra menningar- samskipta á milli íslendinga og Baltveija. Ciulionis-strengjakvartettinn er meðal gesta menningardaganna, er hófust á því að kvartettinn lék tvö verk, strengjakvartett í c-moll eftir Mikalojus Konstantinas Ciurlionis (d. 1911), sem var bæði málari og tónskáld, og raddsetn- ingar á sex litháeskum þjóðlögum, eftir Giedrius Kuprevicius. Strengjakvartettinn eftir Cuirli- onis er síðrómantískt verk, ágæt- lega samið og var það fallega flutt, þó að Kári og ýmsir aðrir legðu til með hljóðfæraleikurunum hljóð- en á móti eru flettaðar tvær frjáls- ar raddir, byggðar á þeirri temtík, sem Bach var hreinn snillingur í að útfæra og í þessum sálmforleik voru unnar á mjög sérkennilegan máta. í niðurlagi tónleikanna lék Hörður In dir ist Freude og er þessi sálmforleikur sérlega rismik- ill, þar sem meistarinn leikur t.d. með áhrifamikið og predikandi ostinato-stef í pedalröddinni. Þáttur kórsins og undirleikara var stemmningsríkur og sömuleið- is einsöngur Hlínar Pétursdóttur, sérstaklega í aríunni Stein, úber alle Schátze, en í því verki lék Ragnheiður Haraldsdóttir sérlega fallega á alt-blokkflautu. Hlín og Ragnheiður eru um það bil að ljúka námi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og eru þarna á ferð- inni efnilegir tónlistarmenn. Eins og fyrr segir voru þetta fallegir tónleikar, bornir upp af sterkri trúartilfinningu, góðri tón- list og sérlega vönduðum flutningi. stef sem trufluðu nokkuð. í út- færslu litháísku þjóðlaganna var margt skemmtilegt að heyra, leik með ýmis leiktæknileg atriði, sem í hljómskipan og raddferli minntu um margt á Kabalevski. Cuirli- onis-strengjakvartettinn lék mjög Ika Petrova Benkova flautuleik- ari og Violeta Smid píanóleikari, sem báðar eru frá Búlgaríu, héldu tónleika á sal Nýja tónlistarskól- ans sl. föstudag og fiuttu tónverk eftir Mozart, Benda, Bach, Bricci- aldi og Kárastjanov. Tónleikarnir hófust á fiðlusón- ötu eftir W.A. Mozart (KV 13) en KV 6 til 15 eru allt fiðlusónötur og þær sex síðustu samdi Mozart 1764 (átta ára) er hann dvaldist um tíma í London. Þessar sónötur eru oft leiknar af flautuleikurum og ætlast var jafnvel til að hægt væri að leika þær á selló, því á þessum tíma var ritháttur fyrir hljóðfæri ekki eins aðgreindur tæknilega, eins og síðar varð. Næsta viðfangsefni var líklega vel og lét þeim sérstaklega vel að leika með ýmis blæbrigði á sérlega fallegan máta. Kvartettinn skipa Rimantas Siugzdinis á 1. fiðlu. Jonas Tankevicius á 2. fiðlu Aloyz- as Grizas á lágfiðlu og Saulius Lipcius á selló. frá svipuðum tíma en það var són- ata eftir fiðluleikarann Franz Benda (1709-1786), sem var lengstan tíma ævi sinnar í þjón- ustu Friðriks mikla-. Báðar þessar sónötur eru ekki mikil verk að vöxtum og hvað varðar fiðlusónöt- urnar eftir Mozart, þá mun faðir hans hafa hugsað þær sem æfing- ar í tónsmíði. Hann hafði bannað drengnum að semja sinfóníur, sem hann þó gerði meðan faðir hans lá veikur og er talið líklegt að Johann Christian Bach hafi leið- beint honum. Benkova er nokkuð leikinn flautuleikari, hefur fallegan og fíngerðan tón og flutti sónötumar á sannfærandi máta og naut til þess góðrar aðstoðar Violetu Smid. Fyrir utan sónöturnar var efnisskráin nokkuð blönduð, með- al annars fluttur smá þáttur úr kantötunni „Gelbet sei der Herr“, eftir J.S. Bach, sem Dúfa Einars- dóttir söng ágætlega og á eftir tveir þættir úr hljómsveitarsvítu í h-moll eftir sama höfund. Allt var þetta ágætlega flutt. Feneyjatilbrigðin eftir Briccialdi eru skemmtilegur leikur með ýmsa tæknimöguleika flautunnar og var þetta sýningarverk ágætlega flutt en í daufara lagi þó. Skemmtileg- asta viðfangsefnið var tveggja þátta verk eftir Karastjanov. Þar mátti heyra leikið með margvísleg taktskipti og trúlega er hér um að ræða þjóðlega búlgarska tón- list, sem hefur nokkra sérstöðu í tónlistarhefð Balkanlandanna. Eins og fyrr segir er Benkova góður flautuleikari en þó er leikur hennar helst til daufur, það vant- aði sjálfsöryggi einleikarans, sem bæði kom fram í vali viðfarlgsefna og útfærslu þeirra. Meðleikari Benkovu var Violeta Smid, sem studdi vel við einleikarann enda ágætur hljómborðsleikari. Framganga slökkviliðs og lögreglu rómuð Á föstudag var frá því skýrt í Morgunblaðinu, að kviknað hefði í íbúð við Ránargötu í Reykjavík. Misskilnings gætti í fréttinni, hvað það varðar að húsráðendur hafi afpantað slökkviliðið, en íbúðar- eigandinn, Kristinn Einarsson, hefur haft samband við Morgun- blaðið og óskað eftir að koma á framfæri þakklæti til slökkviliðs- ins og Sæmundar Pálssonar lög- regluþjóns, sem kom fyrstur á staðinn, fór inn í brennandi íbúðina og hefur líklegast að sögn Kristins bjargað því sem bjargað varð. Kristinn sagði, að Sæmundur hafi fengið snért af reykeitrun, en hann vildi bæði þakka honum og slökkviliðinu fyrir góða fram- göngu. Fyrirtæki til sölu • Þekkt framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði. • Nuddstofa vel búin tækjum. Góð staðsetning. • Dagsöluturn í rótgrónu iðnaðarhverfi. • Sérversl. með tölvur og tölvuleiki í Kringlunni. • Þekkt húsgagnaverslun í rúmgóðu húsnæði í Kóp. • Rótgróin barnafataverslun við Laugaveg. • Gallerí með málverk og listmuni í miðbæ Rvíkur. • Lítil matvöruverslun í austurbæ Rvíkur. Góð kjör. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg og í Kringlunni. • Þekkt heilsuræktarstöð í nágrenni Reykjavíkur. • Skóverslun við Laugaveg. Nýl. innrétingar. • Söiuturn í austurb. Reykjavíkur. Lottó o.fl. • Þekkt heildverslun með þekkt merki í fatnaði. • Pylsuvagn í miðbæ Rvíkur. Góðir tekjumögul. • Bifreiðaverkstæði í Skeifunni. Góð tæki og áhöid. • Góð barnafataversl. í stórri verslunarmiðstöð. FJÖLDI ANNARRA FYRIRTÆKJA Á SKRÁ. HÖFUM Á SKRÁ FJÁRSTERKA KAUPENDUR. VJÐSKIPTAÞfÓNUSTAN Ráðgjöf- Bókhald ■ Skattaaðstoð ■ Kaup og sala fyrirtœkja Síðumúli 31 ■ 108 Reykjavík ■ Sími 68 92 99 ■ Fax 68 1945 Kristinn B. Ragnarsson, viðskiptafrœðingur 51500 Hafnarfjörður Blómvangur Glæsil. efri sérh. í tvíbhúsi ásamt bílsk. Smyrlahraun Gott eldra timbureinbh. ca 170 fm kj., hæð og ris. Verð 9,0 millj. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. ca 110 fm íb. á 1. hæð. Álfaskeið Góð 3ja herb. ca 83 fm íb. á 2. hæð auk bílsk. Drangahraun Höfum fengið til sölu gott iðn.- og/eða versl.-/skrifsthúsri., 382,5 fm. Fokhelt. Einbýlishús óskast í Hafnarfirði í skiptum fyrir efri sérh. ásamt risi ca 140 fm. Atvinnuhúsnæði Vantar atvinnuhúsnæði ca 1000-1500 fm. Helmingur lag- erpláss. Vantar - vantar Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði. Kópavogur - Álfabrekka Gott einbhús á góðum stað á tveimur hæðum ca 270 fm þ.m.t. bílsk. If Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., simar 51500 og 51501. V Iðnfyrirtæki Til sölu magnað iðnfyrirtæki með öllum vélum og áhöldum ásamt nauðsynlegri kennslu og þjálfun. Getur verið staðsett hvar sem er á landinu. Nægur markaður fyrir framleiðsluna. Verð kr. 8,0 millj. Þægilegt greiðsluform. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. mTTTT7T?TT7I^iTVr( 1 T SUOURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 04 1 CJH 91 97n L^RUS Þ' VAl-DIMARSS0N FRAMKVÆMOASTJORI- fail IvvhlOlU KRISTINN SIGURJONSSON, HRL. lóggiltur fasteignaSau í sölu er að koma meðal annarra eigna: Ný úrvals séríbúð 3ja herb. á 1. hæð 109 fm v/Kringluna. Rúmg. stofa m/sólskála. Sér- lóð. Sólverönd. 40 ára húsnlán 1,7 millj. Rétt við Miklatún neðri sérhæð 5 herb. 120,9 fm auk bílsk. Nýl. endurnýjuð. Allt sér. Fjórbhús. Ræktuð lóð. Vinsæll staður. Eskihlíð - Fellsmúli - Kleppsvegur 4ra herb. góðar ib. Verð frá kr. 6,5 millj. Vinsaml. leitið nánari uppi. Á góðu verði með góðum bílskúr Suðuríb. 2ja herb. á 2. hæð 59,2 fm syðst v/Stelkshóla. Góður, upphit- aður bílsk. Laus fjótl. Á góðu verði í lyftuhúsi 2ja herb. íb. 53,9 fm auk geymslu og sameignar ofarl. í lyftuh. v/Aspar- fell. Parket, sólsvalir. Mikil og góð sameign, Útsýni. Vinsæll staður - nýendurbyggð 1 herb. ib. á 4. hæð í lyftuh. v/Tryggvagötu. Rúmg. sólsvalir. Húsið er nýendurbyggt. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! • • • Leitum að einbhúsi í Gbæ m/4 svefnherb. og bílsk. Ennfremur óskast 3ja-4ra AIMENNA hb. íb. v/Breiðvang eða nágr. FAST EIGNÁSÁL AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 • • • ..............
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.