Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992 Um ofbeldi og skrípaleiki eftirÁrna Gíslason Að undanfömu, þegar ég hef ver- ið að velta fyrir mér núverandi sjáv- arútvegsstefnu hér á landi, afleið- ingum hennar og peningakerfínu í kringum hana, koma mér oft í hug tvö orð. Það eru orðin ofbeldi og skrípaleikur. Fyrst er þar til að taka að núver- andi lögum um fiskveiðistjórnun (kvótalögunum) var þröngvað í gegnum þingið með hrossakaupum og ofbeldi. Síðasta atkvæðið, sem gerði gæfumuninn, fékkst að lokum eins og menn kannski muna út á 'h umhverfísráðuneyti. Álit lagastofnunar Háskólans, sem barst skömmu fyrir umræðuna, var hundsað og því stungið niður í skúffu, en þeim, sem lesa það álit, má vera ljóst að inni í lögunum er innbyggt stjórnarskrárbrot. Bók- færsluatriðið vegrta fijálsa framsals- ins hreinlega gleymdist í hamagang- inum og hefur haft það í för með sér að bókfærsla á braskinu er meira og minna menguð af lögbrotum og hreinu svindli. Það er öruggt að rík- isskattanefnd og dómstólar fá nóg að gera á komandi misserum. Hvaða öfl það voru, sem þrýstu þessum ófögnuði í gegn skal ósagt látið, hver og einn getur hugsað fyrir sig. Ég mun hér á eftir útskýra hvað ég á við með orðunum ofbeldi og skrípa- leikur. Sumt mun verða tekið beint úr umræðunni undanfarið, annað er frá eigin btjósti. Krókaleyfin burt Það sem af er hefur mjög lítið frést af störfum endurskoðunar- nefnda ríkisstjórnarinnar. Ég hef það þó eftir áreiðanlegum heimildum að þar svífí andi LÍÚ-mafíunnar svo- kölluðu heldur betur yfir vötnunum. Sé eitthvað ýjað að einhveijum breytingum á núverandi kerfí heyrist bara hvæs úr þeirri átt. Þó er ein undantekning. Það verður að koma böndum á krókaleyfin, og svo burt með þau segja þeir. Koma öllu í kvóta svo auðveldara verði að tína molana upp fyrir greifana auðvitað! Hvað er það annað en ofbeldi, hvernig kvótalögin hafa farið með trillurnar? Og hvað hafa þessir fá- einu tugir þúsunda tonna sem koma inn á trillurnar eiginlega að segja? eftírHannes Hauksson Þörfin fyrir neyðarhjálp í þeim ríkjum sem áður tilheyrðu Sovét- ríkjunnum er gífurleg. Sérstaklega eru smáböm, sjúkir og aldraðir berskjaldaðir gagnvart því neyðar- ástandi í heilbrigðis- og félagsmál- um sem skapast hefur í kjölfar upplausnar undanfarinna mánuða og ára. Það kerfi sem lyfjadreifmg og kaup á lyfjum og sjúkragögnum byggðist á var miðstýrt og er nú hrunið til grunna. Alþjóðasamband Rauðakrossfélaga hefur sett fram áætlun um að koma 10 milljónum sjúkra barna og gamalmenna til hjálpar á yfirstandandi ári. Að koma áætluninni í framkvæmd kostar um 2,5 milljarða íslenskra króna. Ríkisstjórn íslands hefur sýnt mikinn rausnarskap og lagt fram fimm milljónir króna til þessa verks. Að auki hefur Hjáiparsjóður Rauða kross íslands lagt fram tvær millj- ónir og safnað einni hjá almenningi og fyrirtækjum í landinu. Markmið- ið er að tvöfalda ríkisstjórnarfram- Ég vil halda því fram að trilluútgerð sé hluti af íslenskri menningu, frum- býlisréttur fjölda manna og sá þátt- ur sem ræður úrslitum um afkomu fjölda manna og byggða. Það er orðið með ólíkindum, hvernig þessir ofbeldismenn geta vaðið uppi og er leyft að vaða uppi. Hér verður að grípa í taumana. Ég heiti á trillukarla að halda vel á sínum málum og láta ekki deigan síga. Eru atvinnuréttindi söluvara? Mikið hefur verið talað um 1.600 tonnin þeirra Magnúsar og Gunnars undanfarið og ekki að ástæðulausu. Við skulum nú rifja upp söguna og mun ég reyna að útskýra hvemig hún kemur mér fyrir sjónir og taka bæði fyrir söluna og einnig það sem að kaupanda snýr. Þetta er nefnilega ágætt dæmi um það hvemig í málunum liggur. Magnús Kristinsson fer til Dan- merkur og kaupir skip uppá 140 milljónir. Þegar kaupin hafa verið gerð uppgötvar hann að bankavaldið fyrir sunnan er ekki par hrifíð og Magnús fer til Reykjavíkur og vill mæta á teppið. Eftir langa bið fyrir utan það allra helgasta og ekkert teppi, fýkur í Magnús og hann tekur vél til Akureyrar og selur, án þess að tala við ' kóng né prest, atvinnuréttindi fjölda manna (sjómanna og landverkafólks í Vest- mannaeyjum), 1.600 tonn af „eign sinni“ til ævarandi afnota fyrir UA fyrir 270 milljónir króna og ÚA yfirtekur svo samninginn um skipið. Kvótasalan er í þessu tilfelli stjómarskrárbrot. Þetta er ekkert annað en ofbeldi. Nú skulum við snúa okkur að skrípaleiknum, þ.e.a.s. kaupunum. Kaupin eru í þessu tilfelli ekkert annað en seðlaprentun. Tilbúnar tölur (peningar) sem engin verð- mæti eru á bak við, að hluta til. Hvemig má það vera? Jú, Gunnar Ragnars lét hafa eftir sér í Mogganum fyrir jól að til þess að fiskvinnsludeildin hjá honum hefði 30% framlegð mætti þorskverð ekki vera meira en 64 kr. Hann hefur verið með físk- vinnsludeildar-húfuna á höfðinu þann daginn, blessaður, en skilið útgerðardeildar-kaskeitið eftir heima við hliðina á þriðja höfuðfat- inu, til skiptana, ÚÁ-pípuhattinum, lagið og því vantar enn tvær millj- ónir. Lyf en ekki matur Við höfum undanfarið séð mynd- ir í sjónvarpi af tómum hillum mat- vörubúða og endalausum biðröðum örvinglaðs fólks, sem sárvantar mat og aðrar nauðsynjar. Þrátt fyrir skort á daglegum neysluvamingi metur Rauði krossinn ástandið svo að ekki sé ástæða fyrir hreyfinguna að hefja matvælaaðstoð, nema ef til vill á mjög takmörkuðum svæð- um. Enda benda flestar athuganir til þess að nóg sé til af matvælum, sem af margvíslegum ástæðum tak- ist ekki að dreifa til almennings. Það er haft eftir sendinefnd Rauða krossins í Moskvu að það sem eftir lifir vetrar verði mörgum erfiður tími, en ekki er búist við hungurs- neyð nema að ástandið breytist snögglega til hins verra. \ Þekking fyrir hendi Ein af hörmulegustu afleiðingum lyfjaskortsins í lýðveldum fyirum Sovétríkjanna er hár ungbarna- dauði. Nú er talið að eitt af hveijum fímm börnum deyi áður en það nær eins árs aldri. Þetta hlutfall er sem notast aðeins á tyllidögum, svo sem á aðalfundum og stjómarfund- um hjá „kolkrabbanum" (!!!). Hér kemur til fyrsta ofbeldið frá hans hendi. Hann mismunar tog- aramönnum fyrir norðan því að á sama tíma er verið að borga 50% hærra verð á mörkuðum. Einokunin og ofbeldið í skjóli miðstýringarinn- ar: Verðlagsráðsverð fyrir „kvóta eigendur" séu þeir líka í fískvinnslu. Aflamiðlun með Kristján Ragnarsson sem símadömu til að ráðstafa aflanum til að hámarka afkomu útgerðarinnar og viðskipta- siðferðið þegar t.d. Grandi hf. borg- ar 50-100% hærra verð fyrir físk á fiskmörkuðum en þeir greiddu sínum sjómönnum sama dag fyrir samskonar físk, og kalla það jaðar- kostnað, er þvílíkt að manni flökrar. Hver stjórnar og viðheldur svo kerfinu? Jú, fyrrverandi formaður og núverandi sjávarútvegsráðherra Sjálfstæðisflokksins, sem segist vera „konservativ" , systurflokkur ihaldsflokka erlendis. Er það þá furða þó Ellert Schram hafí í DV-leiðara sagt að sennilega væri íslenski Sjálfstæðisflokkurinn, með alla sína hagsmunagæslu for- réttindanna, síðasta vígi heimskommúnismans. Þó svo að Þorsteinn Pálsson hafi haft tilburði nýlega til að fiskverð yrði gefíð „raunveralega" frjálst held ég að við allt of ramman reip sé að draga fyrir hann. Á meðan að sumir geta komist upp með að segja: Ég á fískinn í sjónum, ég á bátinn (þrátt fyrir brogaða skuldastöðu hjá mörgum!!!) ég ákveð „mitt“ fískverð og ég ætla að ráðstafa þessu eins og mér sýnist, hef ég litla trú á að breyting verði, að minnsta kosti meðan ofbeldi kvótalaganna er við lýði. Snúum okkur nú aftur að kaup- unum fyrir norðan. Eins og fyrr var getið vill Gunnar helst ekki borga meira en 64 kr. fyrir fískinn. Við skulum hins vegar taka af honum fiskvinnsludeildar-húfuna og skella útgerðardeildar-kaskeitinu á hann í staðinn og skikka hann til að borga 80 kr. fyrir kílóið, enda maðurinn nýbúinn að kaupa rándýr- an kvóta fyrir 170 kr. kílóið. Gefum Okkur svo að 1.600 tonnin nýtist honum, og aflaverðmætið verði 1.600x80 = 128 milljónir. En það kostar iíka peninga að sækja físk- „Þetta hlutfall er ískyggilegt sérstaklega þegar haft er í huga að menntun á sviði heil- brigðismála er á tiltölu- lega háu stigi og þess vegna er auðveldara að bæta úr þessu hörm- ungarástandi en svip- uðu og verra ástandi víða í þriðja heiminum. Það sem vantar eru lyf - og stundum einföld sjúkragögn eins og sprautur.“ ískyggilegt sérstaklega þegar haft er í huga að menntun á sviði heil- brigðismála er á tiltölulega háu stigi og þess vegna er auðveldara að bæta úr þessu hörmungarástandi en svipuðu og verra ástandi víða í þriðja heiminum. Það sem vantar er lyf og stundum einföld sjúkra- inn, hlutir, olía, veiðarfæri, o.s.frv. Þó svo að þessi kvóti (1.600 t) verði viðbót á aðra togara, er varla ætl- andi að eftir verði meira en u.þ.b. 20 milljónir upp í afskriftir og vexti, sem er ekki einu sinni nóg fyrir vöxtum af 270 milljónunum, sem kvótinn kostaði. En hvemig má það þá veráT að vel rekið fyrirtæki eins og ÚA geri svona hluti? Svarið er einfalt. 1. Lágt sjálfskipað fískverð (of beldi gagnvart sjómönnum!!!) færir fyrirtækinu hagnað sem betra er að nota helminginn sem átti að fara í skatta (til almennings) til að borga fyrir kvótann. 2. Nýju veiðiheimildirnar af- skrifaðar (stjórnarskrárbrot!!!) á næstu árum. Áfskriftirnar færast á móti hagnaði til að spara í skatt. 3. Keypt tap hjá Hraðfiystihúsi Keflavíkur fyrir smáaura, hjálpar svci til að fullkomna dæmið!!! Öll þessi 3 atriði era meira og minna ofbeldi, löglegt, því sagan geymir mörg dæmi um „löglegt ofbeldi“ allt eftir því hvernig menn túlka lögin. Nýliðun í útgerð útilokuð Nú skulum við líta á hvað myndi gerast ef sami kvóti væri keyptur af t.d. mönnum sem vildu byija í útgerð og hefðu keypt sama kvót- ann, 1.600 tonn, og yrðu einnig að kaupa sér skip til að ná honum. 270 milljónir fyrir kvótann plús skip, segjum fyrir 100 milljónir, alls 370 milljónir. Að framansögðu er aug- Ijóst að sú útgerð færi lóðrétt á hausinn eins og dæmin sanna á t.d. Patreksfírði sem varð að fá hjálp hjá Byggðastofnun til að losna, bát- urinn með kvóta var á sömu försend- um seldur austur á land og verður öragglega kominn á hausinn eftir árið. Hvað er t.d. að gerast í Ólafs- vík? Alveg það sama!!! Hvað mun gerast t.d. í Bolungarvík verði t.d. Einar Guðfinnsson hf. selt með skip- um og kvótum? Það er sagt að þeir eigi fyrir skuldum, selji þeir skip og kvóta, en að það verði að strika út 500 milljónir til að EG verði rekstrar- hæft. Er það ekki besta sönnunin? Sannleikurinn er nefnilega sá að núverandi verðlagning stenst ekki — nema hægt sé að koma við skatta- legri hagræðingu (á kostnað al- mennings auðvitað!!!) og að menn Hannes Hauksson gögn eins og sprautur. Þótt börn á sjúkrahúsum séu forgangshópur í hjálparáætlun Rauða krossins mun hreyfingin einnig sinna gömlu fólki í heimahús- um. Heimsóknir til aldraðra ein- stæðinga er verkefni sem sovéski Rauði krossinn, sem nú er í þann mund að leysast upp í 12 landsfé- lög, hefur sinnt í áranna rás. Vegna fjárskorts hinna nýju landsfélaga er þessi starfsemi í hættu vegna þess að ekki er hægt að borga öllum þeim 16.000 sjúkraliðum þau laun sem þeim ber. Því mun hluti fjár- framlags Rauðakrosshreyfingar- innar renna til rekstrar þessarar Árni Gíslason „Á meðan að sumir geta komistupp með að segja: Ég á fiskinn í sjónum, ég á bátinn (þrátt fyrir brogaða skuldastöðu hjá mörg- um!), ég ákveð „mitt“ fiskverð og ég ætla að ráðstafa þessu eins og mér sýnist, hef ég litla trú á að breyting verði, að minnsta kosti meðan ofbeldi kvótalaganna er við lýði.“ komist yfír aura með því að beita sjómenn mismununarofbeldi!!! Af bankavaldi í allri þessari vitleysu kemur bankavaldið líka mikið við sögu. Þeir eru nefnilega farnir unnvörpum að taka veð i engu (kannski ekki ný saga). Þeim er nefnilega sýnd „þessi fína eignastaða“. Pappír eftir pappír þar sem „eignirnar", kvótinn, eru „skráðar" á söluverði, sem er tvisvar til þrisvar sinnum hærra en „rekstrarhæft" verð. Einn hjá bankavaldinu sagði við mig aðspurð- ur um þetta á dögunum að hann fengi gæsahúð og svitaköst ef hann hugsaði til þessa. Þetta vita nefni- lega allir sem vilja um það vita. Er það nokkur furða að margir sem telja sig sægreifa vilji ríghalda í heimsóknarþjónustu. Ástand þess- ara mála mun misjafnt eftir Jýðveld- um. Einna verst er það í Úkraínu, en þar hefur stór hluti þeirra 4.000 sjúkraliða sem áður stunduðu heim- sóknir til aldraðra, látið af störfum. Rauði krossinn mun einnig að- stoða barnmargar fjölskyldur, at- vinnulausa og aðra sem líða skort með framlögum til hinna svokölluðu súpueldhúsa, sem víða er að finna. Rauði krossinn virkar Þrátt fyrir að nú sé í raun verið að leysa sovéska Rauða krossinn upp sem slíkan er náið samstarf milli landsfélaganna sem til verða. Því hefur verið haldið fram að Rauðakross-félögin í lýðveldunum séu eina mannúðarhreyfingin sem enn býr við skipulag sem virkar. Alþjóða Rauði krossinn gerir allt sem í hans valdi stendur til að við- halda þessu skipulagi og styrkja það. Einnig hafa mörg landsfélög á Vesturlöndum hafíð samstarf við hin nýju landsfélög lýðveldanna með beinum fjárframlögum, gjöfum eða vinnuafli sem getur miðlað reynslu. Rauði kross íslands þakkar ríkis- stjórninni myndarlegt framlag til þessa verkefnis. Nú er verið að at- huga hvernig féð verður best nýtt, það er að segja hvort hægt verður að kaupa lyf hér heima, en margar lyfjategundir sem bráðvantar eru framleiddar hér á landi, eða hvort við þurfum vegna verðsins að leita út fyrir landsteinana. Höfundur er framkvæmdastjóri Kauða kross íslands. Ríkisstjórnin gaf RKÍ fimm milljónir vegna Sovéthjálpar; Fimmtimgiir barna nær ekki eins árs aldri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.