Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera um líf og störf millistéttarfjöl- skyldna. 17.30 ► Nebbarnir. (6:26). 17.55 ► Orkuævintýri. (6:13). 18.00 ► Kaldir krakk- ar. (Runaway Bay). Sjötti og síðasti þáttur. 18.30 ► Popp og kók. Endurtek- inn tónlistarþátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Hver á að ráða? (26:26) Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Spaugstofan: Lífsbar- átta landans. 21.00 ► Nýi barnaskólinn. Rifjuð upp saga Austurbæjar- skólans í Reykjavík sem tók til starfa 1930. 21.30 ► Sjónvarpsdagskráin. 21.35 ► Óvinur óvinarins. (7:8) Sænskur njósnamyndaflokkur um njósnahetjuna Carl G.G.Ham- ilton greifa. Atriði íþáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.25 ► Lífið er besta viman. i þættinum erfjall- að umorsakirog afleiðingar fíkni- efnaneyslu. 23.00 ► Ellefufréttir og skákskýringar 23.30 ► Landsleikur í handknattleik. Sýndarverða svipmyndir úr leik íslendinga og Slóvena sem fram fór í Laugardalshöll fyrr um kvöldið. 23.50 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttír og veð- ur. 20.10 ► Einn íhreiðr- inu. (21:31). Gamanþáttur með Richard Mulligan. 20.40 ► Neyðarlínan. (2:22). William Shatner segir frá hetjudáðum venjulegs fólks við óvenjulegar kring- umstaeður. 21.30 ► Fólk eins og við (Peopie Like Us). Seinni hluti framhaldsmyndarsem byggðerásamnefndri mets.ölubók Dominicks Dunnes, en bókin, og sú staðreynd að strax var ákveðið að gera kvikmynd eftir henni, olli fjaðrafoki meðal þotuliðsins í New York. 23.05 ► Prinsinn fer til Ameríku (Coming to Amer- ica). Gamanmynd sem segirfrá afrískum prinsi sem fertil Bandaríkjanna til þess að finna sér kvonfang. Aðalhlutverk: Éddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sinclair. 1988. Lokasýning. Maltin's gefur ★ ★ ★, Myndb.handb. ★ ★'/. 2.00 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvaipið: Saga Austurbæjarskóla ■■■■■ Austurbæjarskólinn í Reykjavík — eða nýi barnaskólinn, 91 00 eins og hann var kallaður í fyrstu, markaði tímamót í & M- íslenskri skólasögu. Rúmlega 60 ár eru liðin frá því skólinn tók til starfa en um 1930 var hann talinn meðal þeirra skóla í Evr- ópu sem voru með hvað fullkomnastan búnað. Þar var allt til alls enda ekkert til sparað. í þessum þætti er saga skólans riijuð upp í samtölum við kennara og nemenda og kemur ýmislegt fróðlegt fram um langa og áhugaverða sögu Austurbæjarskóla. Umsjón og dag- skrárgerð var í höndum Sigrúnar Stefánsdóttur. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Gylfi Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlít. 7.31 Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Einar Karf Haraldsson. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt- inn. (Einnig útvarþað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarþað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Katrín og afi' eftir Ingi- björgu Dahl Sem Dagný Kristjánsdóttir les þýð- ingu Þórunnar Jónsdóttur (6) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðuríregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur úm heimilis og neytendamál. Umsjón: Þórdis Arn- Ijótsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Óperuþættir og Ijóðasöngvar. Um- sjón: Tómás Tómasson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hédegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindm. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Um kviða. Umsjón: Sigríður Amardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi). 13.30 Lögin við vinnuna. Vílhjálrnur Vilhjálmsson og Ellý Vilhjálms syngja lög eftir 12. september. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Skuggar á grasi" eftir Karen Blixen Vilborg Halldórsdóttir byrjar lestur þýðing- ar Gunnlaugs R. Jónssonar. 14.30 Miðdegistónlist. - Draumlyndi og duttlungar ópus 8 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Hector Berlíoz. Itzhak Perlman leikur með Parisarhljómsveitinni; Daniel Bar- enboim stjórnar. — Tvær pólónesur eftir Frans Liszt. Leslie How- ard leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða. Um þráð islandssögunnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað laugar- dag kl. 21.10.)________________________________ SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pianókonsert nr. 3 í C-dúr ópus 26 eftir Sergej Prokofjev Cécile Ousset leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni í Bournemouth. Rudolf Bars- hai stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. í dag frá Grikklandi. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónmehntir. Mezzoforte. Umsjón: Jónas Hallgrimsson. (Endúrtekinn þáttur frá laugar- degi.) 21.00 Peysufatadagur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni i dagsins önn frá 4. mars.) 21.30 Hljóðverið. Verk eftir Lárus H. Grimsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 20. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Sérréttur hússins" eftír Stanley Ellin Þýðandi: Karf Guðmundsson. Leik- stjóri: Páll Baldvín Baldvinsson. Leíkendur: Valdi- mar Flygenring, Kristján Franklín Magnús, The- ódór Júliusson, Kjartan Bjargmundsson og Magnús Jónsson. (Éndurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað é laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) ^ 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Steinunnar Sig- urðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan: „Jörð" með Geira Sæm frá 1991. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Péfur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14)00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lisu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Um kviða. Umsjón: Sigríður Amardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áð- ur). 3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Otvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. 10.00 Við vinnuna með Guömundi Benediktssyni. Opin lína i síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón Jón Ásgeirsson og ■ Þuríður Sigurðardóttír. 13.00 Við vinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts- son. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 15.00 í kaffi með Olafi Þórðarasyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes Kristjánsson og Böðvar Ragnarsson. 21.00 Harmónikkan hljómar. Harmónikkufélag Reykjavikur. 22.00 Ur heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. STJARNAN FM102,2 7.00 Morgunþáttur. Ólafur Haukur og Eirikur Ein- arsson. 9.00 Kristbjörg Jónsdðttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 24.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. HÍustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafsson- ar og Eiriks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson ræðirvið hlustendur o.fl. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111. 22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrfmur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. Dæmið og þér ... Bamavemdarumræðan hefur hingað til verið fremur ein- hliða en í gærmorgun mætti loks maður í þularstofu sem sagði aðra hlið á málum en sá ræddi við Þor- stein J. á Rás 2. Þessi maður hafði haft afskipti af systurdóttur sinni sem var í fóstri hjá fósturafanum og ömmunni sem var að sögn mannsins mikið drykkjufólk. Mað- urinn gat ekki hugsað sér að barn- ið fengi svipað uppeldi og hann sjálfur og leitaði því til félagsmála- stofnunar Hafnarfjarðar. En mað- urinn sagði líka frá því að fólkið hefði oftsinnis farið í meðferð án merkjanlegs árangurs. Fólkið virtist sem sé geta farið aftur og aftur í meðferð og það án þess að hegðun þess breyttist nokkuð ef marka má ummælin. En maðurinn var reyndar einn til frásagnar. Þessi maður taldi annars skyldu bamarvemdar- nefnda að grípa miklu fyrr inn í mál. Það er mjög alvarlegur hlutur að íjalla um svona viðkvæm mál bara frá einum ákveðnum sjónar- hóli eins og hefur því miður gerst á Bylgjunni. En það verður að virða þeim Bylgjumönnum til vorkunnar að þeir hafa rekist á hinn lögskip- aða þagnarmúr. Annars ber ætíð að taka afar varlega á svona mál- um. Undirrituðum var þannig ekki alveg ljóst hvort viðmælandi Þor- steins hafði gengið í málið vegna biturleika eða til að vernda bamið. En líf þessa manns virtist ekki hafa verið neinn dans á rósum svo vafa- fítið hefur honum gengið gott eitt til. En þeirri spumingu var ósvarað hvers vegna móðirin kom ekki til hjálpar og líka vaknaði sú spuming hvort hver sem er geti krafist for- ræðissviptingar? En er þessi umræða ekki komin á varasamar brautir? Undirrituðum skilst að bamavemdarnefndimar 200 séu ekki alltaf skipaðar fag- fólki. Þær eru líka launaðar en reyndar er borgaraleg skylda að sitja í slíkum nefndum. Er annars nokkuð vit að skipa slíkar nefndir pólitískt? Þó telur nú undirritaður að hlutskipti bamarvemdarmanna sé ekki öfundsvert og hlýtur að vera ömurlegt að taka böm frá for- eldrum. En eitt er víst að þessi umræða hefur vakið upp ýmsar spumingar sem bráðnauðsynlegt er að ræða í sjónvarpssal. Svona tilfmningamál verða annars seint útrædd. Hér togast á það sjónarmið að barnið sé alltaf best geymt hjá foreldrunum og svo hitt að þær aðstæður geti komið upp að fólk sé ekki fært um að ala upp böm. En hvernig er best að haga slíkum umræðuþætti? Er rétt að kalla til fólk sem telur sig fórnarlamb yfir- valdsins eða eintóma sérfræðinga? Það er mat sjónvarpsrýnis að það sé betra að sleppa slíkum umræðu- þætti en að hóa þar saman gestum af handahófí. Slíkan þátt (eða þáttaröð) verður að undirbúa vendi- lega og það er ekki nóg að beina sjónum að barnarvemdarstarfí hér heima. Þannig er upplagt að nota fréttaritara á erlendri grund við heimildasöfnun líkt og gert var á dögunum í laugardagsmenningar- sveiflu Rásar 1, Yfír Esjuna. Frétta- ritaramir gætu til dæmis skoðað hvemig bamavemdamefndir em skipaðar í öðrum löndum, hvaða vinnureglur gilda og hvers eðlis vandinn er. Tilfinningaþrungin æs- ingaramræða leiðir ekki til neinnar marktækrar niðurstöðu þótt hún hafí vissulega hreyft við mönnum. PS: Ómar Ragnarsson hélt því fram í sunnudagsspjallþætti Hallgríms Thorsteinssonar á Bylgj- unni að fréttamönnum bæri að upp- lýsa alla hluti. Þeir Jón Ólafsson á ríkissjónvarpinu og Þór Jónsson á Stöð 2 fylgja þessari vinnutilhögun þegar Eðvald Hinriksson á í hlut. Það er nánast eins að hlýða á réttar- höld yfír manninum er þeir félagar hefla lesturinn úr yfirheyrsluskjöl- unum. Ólafur M. Jóhannesson EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfrétlir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmafartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson, , 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöð 2 kl. 18.00. Siminn 2771 1 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.30 Ásgeir Páll. 11.00 Karl Luðviksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Nippon Gakki. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR, 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS. 1.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.