Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.03.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR" 10. MARZ T992 " dþ 47 Morgunblaðið/RaSi Kjartan Valdimarsson, Andrea Gylfadótlir og Þórður Högnason sáu um tónlistina af inikilli snilld. TÓNLIST Lifandi tónlist í veitingahúsinu Jazz í Ármúlanum, nánar tiltekið nr. 7, er nýbúið að opna ítalskan veit- ingastað er ber heitið Jazz. Þarna er um að ræða veitingastað sem býður upp á lifandi tónlistarflutning fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Einnig er í undirbún- ingi að hafa annan hvem miðvikudag óvænta uppákomu sem mikil leynd hvílir yfir. Það eru þrír aðilar sem reka staðinn, þeir Freysteinn Gísla- son, Ásgeir Sæmundsson (Geiri Sæm) og Einar Jóhannsson. Fimmtudaginn 5. mars sl. var boðið upp á tónlistarflutning. Þar voru mætt til leiks þau Andrea Gylfa- dóttir, Kjartan Valdimarsson, píanó- leikari og Þórður Högnason, bassa- leikari, sem fluttu gamla ,jazz-stand- arda“. Það var ekki að spyrja að flutningnum hjá þessu tónlistarfólki, sem var í hæsta gæðaflokki. Meðal þeirra sem þarna voru að snæða og hlýða á flutninginn voru þeir Hilmar Orn Hilmarsson tónlist- armaður, Halldór Bragason og Guð- mundur Pétursson, primus motorar hljómsveitarinnar Vinir Dóra, Tómas Tómasson Stuðmaður, Ásgeir Jóns- son fyrrum söngvari Bara-flokksins, Karl Órvarsson og Þorvaldur B. Þor- valdsson í Todmobile, sem hélt upp á afmælið sitt og sungu viðstaddir að sjálfsögðu afmælissönginn. Það var mikið skeggrætt hjá þessum félögum um kvöldið og á mynd- inni má sjá fulltrúa hinna ýmsu tónlistarstefna. F.v. Hilmar Orn, Tómas, Ásgeir, Guðmundur, Halldór og Þorvaldur. ÁESHÁTÍÐ: Maður ársins valinn hjá íþróttafélagi heyrnalausra íþróttafélag heyrnalausra hélt árs- hátíð nýlega. Róbert Örn Axelsson var valinn Maður ársins 1991 hjá íþróttafélagi heyrnalausra vegna góðrar frammistöðu hans í karate. Hann var valinn í unglingalandslið íslands í karate og æfir hjá Stjörn- unni í Garðabæ. í Kaupmannahöfn FÆST i BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI AFMÆLI Muhammed Ali fimmtugur Fyrrum heimsmeistari í hnefaleik- um, Muhammad Ali, hélt nýlega upp á fimmtugsafmæli sitt og í veislunni sem hann hélt af því til- efni voru mörg kunnugleg andlit. Muhammad, sem hefur Parkinson- veiki, var í besta skapi og sagðist hafa barist 212 sinnum í hringnum og enn vera fallegur þrátt fyrir það. Með honum á myndinni má sjá rapparann M.C. Hammer og söngkonuna Whitney Houston. Ertu í fasteignahugleiðingum? TAKTU SKATTAFSLÁTTINN 06 H,USNÆÐISLANIÐ MEÐ I REIKNINGINN! Bústólpi, húsnæðisreikningur Búnaðarbankans, er örugg ávöxtunarleið sem gefur mjög góða vexti og veitir rétt á húsnæðisláni hjá Búnaðarbankanum í lok spamaðartímans. Húsnæðis- reikningurinn er kjörinn fyrir þá sem vilja safna fyrir eigin húsnæði eða skapa sér eins konar lífeyrissjóð á auðveldan hátt. Reikningurinn veitir auk þess rétt til skattafsláttar sem nemur einum fjórða af árlegum innborgunum á reikninginn. Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi Búnaðarbankans. Kynntu þér Bústólpa! BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki BUSTOLPI HÚSNÆÐISREIKNINGUR PETTUR DAGSINS FRA MEISTARAKOKKUM HOLIDAY INN ✓ A þriðjudögum og föstudögum í mars verða meistarakokkar Holiday Iim hjá Sigurði Ragnarssyni á Bylgjmuii kl. 12:30 og leiða hlustendur í gegnum uppskrift dagsins. Fylgist með á Bylgjunni. I DAG: Laxasneiðar í rósmarínsósu fyrir 8-10 manns 150 gr. laxasneiðar pr. iiiann / Sósa: 1/2 lítri rjómi, 2,5 dl inysa , 100 g smjör, 1 laukur, róimarín eftir smekk. Laukurinn "svissaður" í olíu, rósmarín bætt út í og soóió nióur í mysunni. Soóið niður í síróp og rjómanum bætt út í og soðið þar til rjóminn fer að þykkna, þá er smjörinu bætt út í. Bragðbætt með salti og pipar. - Laxinn skorinn í örþunnar sneiðar, settur á bökunarplötu sem búið er að' smyrja með olíu. Bakað við 180°C í 3-4 mínútur. Sett á <lisk og sósu hellt yfir eða undir fiskinn áður en hann er settur á diskinn. Gott að nota töfrasprota í súsu rétt fyrir notkun. Geyntið iippskriliina og lilustið á meislarakokkana í þællinuni "Rokk og ’ólcgheit" eftir hádegi í dag. Hringið með spurningar og spjall uni rétt dagsins við kokkaua. Síininn er 67 11 11. lleppuuni hluslendiun er hoðið í mat á Setrinu, Holidav Inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.