Morgunblaðið - 10.03.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 10.03.1992, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1992 í DAG er þriðjudagur 10. marz, 70. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.37 og síðdegisflóð kl. 22.04. Fjara kl. 3.32 og kl. 15.49. Sólaruprás í Rvík. kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 18.17. (Almanak Háskóla íslands). Hann biður til Guðs, og Guð miskunnar honum, lætur hann líta auglit sitt með fögnuði og veitir manninum aftur réttlæti hans. (Job. 33,26) 1 2 3 4 I 6 7 E E 8 s 9 zpr 11 ■z 13 14 1 B m ■ 17 LÁRÉTT: - 1 huglausari, 5 korn, 6 gera ónæði, 9 væn, 10 vantar, 11 guð, 12 sár, 13 4jörf, 15 lcmja, 17 kalt. LÓÐRÉTT: - 1 lítt hagganleg, 2 raggeit, 3 erfðafé, 4 á hreyfingu, 7 sefar, 8 happ, 12 ránfugls, 14 tré, 16 snemma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 kýta, 5 uggs, 6 nára, 7 hr., 8 ufsar, 11 ná, 12 Róm, 14 gleð, 16 safann. LÓÐRÉTT: - 1 kinnungs, 2 turns, 3 aga, 4 Æsir, 7 hró, 9 fála, 10 arða, 13 man, 15 ef. MIIMNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. ÁRNAÐ HEILLA /?/\ára afmæli. í dag 10. OV/ mars, er sextugur Björgvin Ottó Kjartansson Efstalandi 7, Garðabæ, að- albókari hjá ísl. álfélaginu h.f. Kona hans er Þuríður Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á laug- ardaginn kemur, 14. þ.m. kl. 17-19. FRÉTTIR_______________ í gærmorgun sagði Veður- stofan að norðaustan átt væri að brjóta sér leið til landsins og færi veður kólnandi, með frosti. I fyrrinótt hafði verið 11 stiga frost og var dálítil úrkoma, sem mest mældist 6 mm í Norðurhjáleigu. Sólskin var í höfuðborginni í nær hálfa aðra klst. á sunnudaginn. HAFNARFJÖRÐUR. Styrktarfél. aldraðra heldur aðalfundinn fímmtud. 12. þ.m. í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 16. BÚSTAÐASÓKN. Öldrunar- starf. Fótsnyrting n.k. fimmtudag. Nánari uppl. í síma 38189. DÓMKIRKJU SÓKN. Fót- snyrting í dag. Nánari uppl. s. 13667. MÆÐUR með börn á brjósti. Bamamál hefur opið hús fyrir mæður með böm á bijósti í dag kl. 15 á Lyng- heiði, 21 Kópavogi. FÉL. eldri borgara hefur opið hús í dag kl. 13-17, spilað. Bókmenntakynning kl. 15. Þórarinn Guðnason fjallar um Jóhannes úr Kötlum og skáld- skap hans. Edda Þórarins- dóttir les ljóð hans. FRÍKIRKJAN Reykjavík. Kvenfélagið heldur fund á fimmtudagskvöld í nýja safn- aðarheimilinu við Laufásveg, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sigríður Hannesdóttir. SINAWIK Rvík heldur fund í kvöld í Ársal Hótels Sögu kl. 20. SPOEX, Samt. psoriasis- og eksem-sjúklinga halda aðal- fundinn 24. þ.m. á Hótel Lind við Rauðarárstíg. SILFURLÍNAN, þjónusta við eldra fólk, aðstoð við inn- kaup og minniháttar viðgerðir og viðhald. Svarað í s. 616262 rúmhelga daga kl. 16-18. FRIÐARÖMMUR halda fund á Hótel Sögu í dag kl. 16.30._________________ NÝ dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20-22 í safnaðar- heimili Laugarneskirkju. Á sama tíma veitta uppl. í s. 679422. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra. Á morgun, miðviku- dag verður opið hús í safnað- arsalnum kl. 14.30. Gestir verða: Ingibjörg Björnsdóttir og Bryndís Sigurðardóttir. Dómhildur Jónsdóttir sér um dagskrána. Þeir sem óska eft- ir bílferð geri henni viðvart í s. 39965. KIRKJUSTARF____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbærum og alt- arisgöngu. Áð því loknu léttur hádegisverður. Biblíulestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffi- veitingar á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18.00. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn kl. 10-12. 10-12 ára starf í dag kl. 17. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. KÁRSNESPRESTAKALL: Mömmumorgunn í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 10-12. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn í dag, opið hús kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag kom Mánafoss af ströndinni og fór aftur þang- að í gær. Nótaskipin Svanur og Faxi fóru út aftur og af rækjumiðunum kom Pétur Jónsson. Þá kom norskt olíu- skip, sem lauk losun í gær og fór aftur. Þá kom Stapa- fell af ströndinni og fór sam- dægurs aftur í ferð. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Togarinn Venus kom inn af veiðum sunnudag og Hvíta- nes af ströndinni. Norsku togararnir tveir sem komu inn fyrir helgina eru farnir út aftur. Matthías Bjamason um ástandiö í þingflokknum: Nei. Og aftur nei. Það kemur ekki til mála, Davíð. Mér er alveg sama hverju þú hótar. Já. Já. Þú skalt bara reka mig. Það þýðir ekkert fyrir þig að suða í mér, Davíð. Eg ýti ekki á takk- ann fyrir þig. Kvöld-, natur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. marz til 12. marz, að bóðum dögum meðtöldum, er i Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40A opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AHan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavik: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimðttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). SJysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00 17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veítir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í. s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinslélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustóð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kJ. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heifsugæslustöð, símþjónusta 4000. Setfoss: Setfoss Apótek er opiö til VI. 18.30. Opið er á laugardógum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kJ. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. SunnudagakJ. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins Id. 15.30-J6ogkI. 1919.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringmn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónu8ta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga ki. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöieika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldí i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeidi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari aHan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjéfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn aifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimilí rikislns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. I Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um sktðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringtnn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 a 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 é 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fróttayfirkt liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. ki. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. — Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjót hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20, - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólorhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi afla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - fóstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mónud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5,8. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sótheima- safn, Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kJ. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47. s. 27640. Opió mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir vtðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgartoókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsaftv Opið um helgar kl. 10-18. Ámagarður: Hahdritasýning tH 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni. Opið alla daga 10—16. Akureyri:Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufrœðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu lagi. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fra kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavfk: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjadaug og Breið holtslaufl eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundfiöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50—19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Hdg- ar: 9-15.30. Varmáriaug i Mosfellssveit: Opín mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og mióvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.