Morgunblaðið - 26.03.1992, Síða 9

Morgunblaðið - 26.03.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 9 Anna Gunnarsdóttir, fatastílsfrœÖingur, verðurþér til aðstoðar við fataval, snið ogliti í dagfrá kl. 13.00-18.00. Opið virka daga kl. 9-18 - laugardaga kl. 10-14. TKSKv NEÐST VIÐ , ■ MA fcJ DUNHAGA, ■-- \ S. 622230. Raunávöxtun 1. mars 1991 m.v. 6 s.l. mánuði: Kjarabréf. 8.1% Tekjubréf.....8,0% Markbréf. 8,8% Skyndibréf. ...6,8% & VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTING ARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 68970Ö - AKUREYRI.S. (96) 11100 GOÐ FERÐALOG SICIPTA MÁLI Hvernig tryggir þú þér bestu útkomu á ferð þinni? Starfsemi HEIMSKLÚBBS INGÓLFS vex hröðum skrefum. Auk auglýstra hópferða annast Heimsklúbburinn skipulagníngu sérferða fyrir einstaklinga og hópa. Allmörg fyrírtæki og félagasamtök hafa pannig valið Heimsklúbbinn til að annast ferðir sínar. Heimsklúbburinn starfar sem fuflgiid ferðaskrifstofa með öllum réttindum og bestu samböndum og kjörum um heim allan. Ferð með Heimsklúbbnum er traust, ódýr en alveg sérstök gæðatilfinning. Leitið til eínu ferðaskrifstofu landsins með sérpekkíngu og reynslu í ferðum á fjaríægar slóðir — til að gera góða ferð betri! HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS AUSTURSTRftíl 17,4. hæí iÖTrEYW«ÍK»SíÍTmmÍkAX 626564 Fíkniefni, vaxandi ofbeldi og glæpir íslenskur veruleiki fer harðnandi. Fíkniefni streyma inn í landið og í kjölfarið fylgir fé- lagsleg niðurlæging, glæpir og ofbeldi. Hér þarf gífurlegt átak og samstarf margra að- ila. Þetta segir í forystugrein Alþýðublaðs- ins. Vaxandi vopnaburður í forustugi-eininni fjallar bladið um árásar- málin að undanförnu og vaxandi fíkniefnanotkun. Fyrirsögiiin er „Sölu- meim dauðans standa við dyr hverrai- fjölskyklu", og fer greinin liér á eftir: „Alvarleg hnífaárás átti sér stað í Múlaliverf- inu um síðustu helgi. I Hafnarfirði ógnaði karl- maður á þrítugsaldri tveimur öðrum með hnífi í fyrradag. Sama dag stakk níu ára drengur í Reykjavík annan tíu ára lífshættulegri stungu meö fjaðurhníf. Þessi upptalning er úr fréttum undanfarinna daga. Að sögn lögregluyfirvalda fer vopnaburður ung- menna stigvaxandi. A sama tíma og fréttir af ofbeldinu verða æ tíðari verða fíkniefnamálin umfangsmeiri. Á undan- förnum sólarhringum hefur fíkniefnadeild lög- reglunnar lagt hald á stórar sendingar af hassi til landsins. Söluandvirði þessara sendinga er um átta milljónir króna. Fimm manns eru nú í haldi vegna málsins. Komist hefur upp um fikniefnahring á Akur- eyri. Fréttunum af fíkni- efnasmyglmu og sölu eit- urlyfja fjölgar frá degi til dags. Hvað er að ger- ast? spyija meim.“ Þaulskipulagt markaðskerfi „Það sem er að gerast . er ehifaldlega það sama og liefur verið að gerast um allan heim. Fíkniefn- in streyma yfir hcims- byggðina. Sölumenn dauðans stjórna þaul- skipulögðu markaðskerfi sem teygir sig um allan heim. Framleiðslan og flutningskerfiö eru gíf- urlega víðtæk og bjóða auðveldlega veikbyggðu og illa fjármögnuðu lög- reglukerfí birginn. Spill- ingin í kjölfar eiturlyfja- barónanna nær langt inn í fjármálalieiminn og stjórimiálakerfin. Fíkni- efnahcimurinn litar æ meira okkar heim. Kvik- myndaiðnaðurinn, valda- mesti áhrifavaldur æsk- unnar, snýst að mestu leyti um fíkniefni. Það er varla lengur skrifað svo kvikmyndaliandrit vestanhafs að ekki séu fíkniefni með í spilinu. Sjónvarpsstöðvar flytja þætti á hveiju kvöldi þai’ sem fíkniefnin leika dijúgt hlutverk. Fikni- efnin eru orðin hluti af daglegri tilvei-u okkai’. Og ísland er engin und- antekning. Þótt æskan kunni ekki full skil á Jón- asi Hallgrímssyni veit hún mætavel hvað hass og kókaín þýðir.“ Hvers vegna? „I kjölfar fíknicfnanna fylgja glæph-, ofbeldi, vændi og félagsleg eymd. Jafnvel þeir sem ekki tengjast fíkniefnunum beint verða fyrir óbein- um álirifum af heimi þeirra. Barn sem horfir á sjónvarpskvikmynd þai- sem fíkniefni, morð og ofbeldi eru hluti af sögu- þræði myndarinnar verð- ur fyrir áhrifum. Hvar lærir íslcnskt barn að beita fjaðurhníf á annað bai-n? Hvers vegna ræðst ungur maður vopnaður hnífi á aðra menn? Hvers vegna fara flest ofbeldis- verk fram á skemmti- stöðum? Hvers vegna leggur fíkniefnalögregl- an hald á æ stærri send- ingar? Hvei-s vegna verða æ fleiri börn vega- laus? Sérhvert svar við þessum og fleiri spurn- ingum er biti í púsluspil fikniefnanna." Gífurlegt átak „Islenskur veruleiki fer hai'ðnandi. Fíkniefn- in streyma inn í landið með margvislegum af- leiðiugum. Félagsleg nið- urlæging, svarth’ pening- ar, glæpir og ofbeldi. Stjórnvöld eiga ekki marga leiki til að steimna stigu við ástandinu. Það verður að líta á þessi mál í heild. Það er til lítils að ríkið hendi skiptimynt í fíkniefnalögregluna og lialdi að málin komist í lag. Hér þarf gífurlegt átak; samstarf inargra aöila um að veija landið gegn ásókn miskunnar- lausra fikniefnainnflytj- cnda. Sölumenn dauðans standa við dyr hverrar fjölskyldu i landhiu. Það er samábyrgð okkar allra að vísa þeim á dyr og gera þá brottræka af landiuu." HRHHR9 ■ V BRIMBORG Notaðir bílar á góðu verði Allir skoðaðir 1992. Góð greiðslukjör í boði Bíll vikunnar: Peugot 405 GL. 1600 5 gíra 92 hestöfl. Stór fjölskyldubíll á einstöku verði. Staðgr. 495.000,- kr. BÍLAGALLERÍ • FAXAFENI 8 • SÍMI 685870 • Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-18 • Laugardaga kl. 10-16 100-300 þús. Kr. 300-500 þús. Kr. 500-700 þús. Kr. 700-900 þús. Kr. 900-1.100 þús. 1.100-2.000 þús. Mazda 323 1,3 4G 4D árg '81 Ekinn 121.Tölvunr. 2201 stgr. 90 Subaru Justy 4x4 1,0 5G 3D árg. '87 Ekinn28.T0lvunr.2121 stgr.390 Volvo 360 GL 2,0 5G4Dárg. '86 Ekinn 70.Tölvunr. 1956 stgr.500 Volvo 740 GLSSK4D árg. '85 Ekinn 71. Tölvunr. 1443 stgr.720 Volvo 740 GLE 5G 4D árg. '86 Ekinn 103. Tölvunr. 1473 stgr.900 Volvo 740 GL SSK 4D árg. '88 Ekinn 67. Tölvunr. 1027 stgr. 1.190 Daihatsu Charmant 4G 4D árg '82 Ekinn 140. Tölvunr. 2049 stgr.130 Mazda 323 3X 1,3 5G 4D árg. '87 Ekinn 75.Tölvunr. 1983 stgr.390 Volvo 340 GL 1,7 5G 4D árg. '87 Ekinn 71. Tölvunr. 2020 stgr.500 Volvo 240 GL 5G 4D árg. '87 Ekinn 73. Tölvunr. 1971 stgr.730 Dai. Feroza 4x4 El-ll 5G 3D árg. '89 Ekinn 49.Tölvunr. 1497 stgr. 910 Volvo 460 GLE SSK 4D árg. '90 Ekinn 21.Tölvunr. 1404 stgr. 1,230 Ford Escort LX 1,3 4G 5D árg '84 Ek- inn93.Tölvunr. 1840 stgr.200 Subaru Justy 4x4 1,2 5G 5D árg. '87 Ekinn 53. Tölvunr. 2043 stgr.390 Mazda 323 LX 1,3 5G 3D árg. '88 Ekinn 39.Tölvunr. 1934 stgr.530 Volvo 240 GL SSK 4D árg. 87 Ekinn 99. Tölvunr. 1493 stgr.740 Daihatsu Feroza 3x3 EL-II 5G 3D árg. '89 Ekinn 23. Tölvunr. 2133 stgr. 930 Volvo 440 Turbo 5G 5D árg. 90 Ekinn 57. Tölvunr. 1910 stgr. 1.280 Daihatsu Cuore 5G 3D árg. '86 Ekinn 46.Tölvunr. 2185 stgr.240 Volvo 340 GL 1,7 5G4Dárg. '86 Ekinn 52.Tölvunr. 1714 stgr.390 Volvo 360 GLT 2,0 5G 5D árg. '86 Ek- inn60. Tölvunr. 2179 stgr.550 Volvo 240 GL 5G 4D árg. '87 Ekinn 65. Tölvunr. 1478 stgr.750 Volvo 240 GL Station SSK 5D árg. '88 Ekinn 72. tölvunr. 2031 stgr, 960 Daihatsu Rocky Diesel turbo 5G 3D árg. '90 Ekinn 30 tölvunr. 2176 stgr. 1.520 Daihatsu Rocky bensín 6G 3D árg. '90 Ekinn 9. Tölvunr. 2050 stgr.1.550 Daihatsu Charade TS 4G 3D árg '86 Ekinn 75. Tölvunr. 1344 stgr.250 Daihatsu Charade CX 5G 5D árg. '88 Ekinn 69. Tölvunr. 1948 stgr.430 Honda Accord DX SSK 4D árg. '87 Ekinn 122. Tölvunr. 1212 stgr.550 Volvo 740 GL SSK 4D árg. '85 Ekinn 75. Tölvunr. 2039 stgr.750 Volvo 740 GLE SSK 4D árg. '87 Ekinn 72.Tölvunr. 479 stgr. 1.050 Daihatsu Charade CX 5G 5D árg. '86 Ekinn 67. Tölvunr. 2195 stgr.270 MMC Lancer GLX 1,5 5G 4D árg. '87 Ekinn 85. Tölvunr. 2191 stgr.440 Suzuki Samurai 4x4 JX 5G 3D árg. '89 Ekinn 42. Tölvunr. 2005 stgr.650 Toyota Corolla GTi 5G 3D árg. '88 Ekinn67.Tolvunr.2101 stgr.790 Dai. Feroza 4x4 Special 5G 3D árg. '90 Ekinn 16. Tölvunr. 1905 stgr. 1.080 Toyota Landcruiser turbo 5G 3D árg. '87 Ekinn 112. Tölvunr. 1071 stgr. 1.550 Daihatsu Charmant 1,3 5G 4D '36 Ekinn88.Tolvunr.465 stgr.290 Volvo 240 GL 2,3 5G 4D árg. '84 Ekinn 150. Tölvunr. 1926 stgr.450 Toyota Carina Sedan SSK 4D árg. '88 Ekinn 62. Tölvunr. 2078 stgr.690 BMW 316 5G 4D árg. '88 Ekinn 25. Tölvu- nr. 1580 stgr.795 Volvo 440 Turbo 5G 5D árg. '89 Ekinn 20.Tölvunr. 1811 stgr. 1.095 Volvo 740 GLE SSK 4D árg. '88 Ekinn 52.Tölvunr. 2048 stgr. 1.590 Daihatsu Coure SSK 5D árg. '87 Ekinn 40.Tölvunr. 2088 stgr.290 Ford Orion GL 1,6 5G 4D árg. '87 Ek- inn 54.Tölvunr. 2008 stgr.480 MMC Colt GLX SSK 3D árg. '89 Ekinn 28.Tölvunr. 2116 stgr.690 Daihatsu Feroza 4x4 EL-II 5G 3D árg. '89 Ekinn 53. Tölvunr. 1661 stgr.890 Volvo 440 Turbo 5G 5D árg. '89 Ekinn 57.Tötvunr. 2019 stgr. 1.100 Volvo 745 GL Station 5G 5D árg. '90 Ekinn 20. Tölvunr. 2128 stgr. 1.590 Fiat Uno GS Sting 4G 3D árg. '88,Ekinn 48. Tölvunr. 2215 stgr.300 Ford Escort Savoy 1,3 5G 3D árg. '88 Ekinn 30. Tölvunr. 2017 stgr.490 Subaru Justy J12 5G 5D árg. '90 Ekínn 11. Tölvunr. 2200 stgr. 690 Daihatsu Feroza 4x4 EL-II5G 3D árg. '89 Ekinn 47. Tölvunr. 2024 stgr.890 Dai. Feroza 4x4 Special 5G 3D árg. '90 Ekínn 26. Tölvunr. 1831 stgr. 1.100 Volvo 740 GLT Station 5G 5D árg. '90 Ekinn 23. Tölvunr. 2143 stgr.1.700 Volvo 240 DL SSK 4D árg '82 Ekinn 160.Tölvunr.2180 stgr.300 Volvo 360 GL 2,0 5G 4D árg. '87. Ekinn 87. tölvunr. 2187 stgr.495 Volvo 740 GL SSK 4D árg. '85 Ekinn 75. Tölvunr. 2198 stgr.700 Volvo 460 GLE 5G 4D árg. '90 Ekinn 94. Tölvunr. 2090 stgr.895 Volvo 740 GLE Station SSK 5D árg. '87Ekinn150.Tolvunr.2186 stgr. 1.100 Volvo 740 GLTi SSK 4D árg. '90 Ekinn 23. Tölvunr. 2140 stgr. 1.750 SSK = Sjálfskiptur. D = Dyrafjöldi. G = Gírar. St. = Station.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.