Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.03.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 19 Fiskur sem berst á land í Þorlákshöfn getur dreifst stystu leið eftir hálendisvegum með skiptistöð við Fjórðungsöldu. útilokað að hugsa sér mikla umferð hér án þess að setja sérstakan búnað á bílana, til að bílstjórar gætu séð fram á veginn þótt útsýni um gluggana lokist af snjókófi. Gæti þetta hugsanlega náðst með að setja radara eða innrauðar myndavélar í bílana. Tafir vegna snjóa og storma eru þekktar frá mörgum löndum, eins og t.d. á leiðum þvert yfir Bandaríkin og Kanada. Kemur þetta þó ekki í veg fyrir að þar sé haldið uppi umferð flesta daga ársins. Af- taka veður gerir þar, eins og hér á Islandi nokkra daga á ári og stöðva þá flutningabílstjórár bíla sína, skríða í koju aftan sætisins og sofa veðrið af sér. í bilanatilfellum eru bílasími og talstöðvar mikil öryggis- tæki, en jafnframt þyrftu að rísa nokkrar þjónustumiðstöðvar með- fram vegunum. Hinn margvíslegi ávinningur af hálendisvegum I bók minni „Framtíðarsýn - Is- land á 21. öld“ sem kom út hjá Fjölva á síðasta ári, er ýmsum ávinningi af hálendisvegum lýst. Einkum var athyglinni beint að nýjum möguleik- um í ferðaiðnaði með nýjum hrin- gleiðum og möguleikum á að láta þróun tvöfaldrar búsetu (sumarbú- staðir o.s.fiv.), ná lengra út á land - og helst um allt landið. Gæti þetta veitt atvinnu í sveitum og hjálpað til við að halda þjónustugráðunni uppi. Ávinningur af styttri vega- lengdum er einnig t.d. lægra vöru- verð og aukin markaðssamvinna milli landshluta. Þeir möguleikar sem þessi grein fjallar um eru fyrst og fremst, eins og fram hefur komið, möguleikinn á að færa suma þá flutninga sem nú fara fram með skipum (fiskafurð- ir og stykkjavöru) yfir á bíla - og hinsvegar möguleikanum á „að gera ísland að einum fiskmarkaði“, eins og segir í fyrirsögn greinarinnar. Ávinningur af því fælist í tvennu: a) Minni siglingatími fiskiskipa vegna þess að þau gætu alls staðar siglt stystu leið að landi og alls stað- ar fengið fullt markaðsverð fyrir allar tegundir fiskjar í afianum. b) Aukin sérhæfing fiskvinnslu- stöðva vegna þess að sérhæft hrá- efni yrði hægt að flytja að frá fisk- mörkuðum hvarvetna á landinu. I síðari hluta þessarar greinar verður fjallað um ávinning þessara tveggja þátta, hvors um sig. Höfundur er skipulagsfræðingur. stuðningur var birtur í Morgunblað- inu og „Hestinum okkar“. í mínum huga eru sérfræðingar í sínu gluggalausa húsi aumkunar- verðir. Ef svo væri ekki, bæri mér að sækja meiðyrðamál af mikilli hörku gagnvart þeim Kristni og Þorvaldi. Síðustu skrif Þorvaldar í Morgunblaðinu 14. og 17. mars sl. og Kristins 19. mars sl. sannfæra mig um að hann sé ekki viðræðuhæf- ur um íslenska hrossarækt. Höfundur er bóndi og sóknarprestur í Holti undir Eyjafjöllum. KENWOOD GEFÐU FERMINGARBARNINU GÆÐATÆKI KENWOOD hljómtæki og AR hátalarar hafa verið seld á íslandi í 20 ár. Þessi tæki hafa einhverja lægstu bilanatíðni sem þekkist í þessari grein. Hér eru því í boði tæki sem endast í áraraðir. Það borgar sig að kaupa góða vöru. í þessu tilboði eru eftirtalin tæki: KENWOOD KR-A4020 Útvarpsmagnari 2x45 vött KENWOOD DP-1030 Geislaspilari AR RedBox-ll 100 vatta hátalarar í efsta gæðaflokki Verðið er aðeins lcr. 62.900 staðgreitt. iim» þar sem gæðin heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 688840, 685149, 813176 Halldór Gunnarsson þessu við einkunnagjöf í skóla. Nem- endur í dag verða ekkert gáfaðri en áður við það eitt að setja inn nýja stuðla í margföldun, reikna út skekkjuvalda og hækka upp meðal- talsviðmiðun í dag miðað við ein- kunnir fyrir t.d. 20 árum. Greindur nemandi fær ef til vill laka einkunn, vegna ytri aðstæðna, erfíðleika heima, hann fær enga heitar máltíð- ir og litla umönnun. Hann býr ef til vill við vítamínskort og er syfjaður í tímum og eftirtektarlaus þar. Hann fær einkunnir sínar í samræmi við þessar aðstæður. Á þessi einkunn síðan að byggja dóm til framtíðar varðandi afkomendur nemandans og eins leggja grunn að einkunn for- eldra hans með tilliti til greindar og námsárangurs? Ég hef viljandi sniðgengið dæmi, þó mörg séu til, Hvanneyrarhiyssan margdæmda, besta tölthryssa lands- ins frá Gunnarsholti, o.s.frv. Ég hef einungus sagt fyrst skoðun mína á hrossaræktarnefndarfundi, síðan varð ég að gera skriflega grein fyrir skoðun minni með mínum rökstuðningi, ásamt því að lesa gögn Þorvaldar Arnasonar. Þessi rök- MEÐ HYBREX FÆRÐU GOTT SÍMKERFI OG ÞJÓNUSTU SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA. HYBREX AX er eitt fullkomnasta tölvustýrða sím- kerfið á markaðnum í dag. Auðvelt er að koma því fyrir og það er einfalt í notkun. HYBREX er mjög sveigjanlegt í stærðum. DÆMI: (AX 8)1- 4bæjarlinur-Alltað8símtæki (AX32) 1 -32 bæjarlínur-Allt aö 192 símtæki Möguleikarnir eru ótæmandi. HELSTIIlKOSTIR HYBREX H 1® • Islenskur texti á skjám tækjanna. •Beint innval. -^eb *~&S*»* • Hægt er að fá útprentaða mjög nákvæma sundurliðun þ.e. timi, lengd, hver og hvert var hringt osfr. •Sjálfvirk sfmsvörun. •Hægt er að láta kerfið eða tæki hringja á fyrirfram- ákveðnum tima. •Hjálparsimjef skiptiborðið annar ekki álagstímum. •Sjálfvirkendurhringing innanhússsembiðurþartilnúmer losnar. •Mjög auðvelt er að nota Hybrex fyrir símafundi. •Hægt er að tengja Telefaxtæki við Hybrex án þess að það skerði kerfið. •Hægt er að loka fyrir hringingar í tæki ef menn vilja frið. • Innbyggt kallkerfi er í Hybrex. ^ - Heimilistæki hf 25 Tæknideild, Sætúni 8 SÍMI6915 00 tCsam/ungjm •Langlínulæsing á hverjum og einum sima. OKKAR STOLT ERU ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR Borgarleikhúsið Gatnamálastjóri Reykjavikur Gúmmívinnustofan Islenska öperan Landsbréf hf. Morgunblaðið, augl. Samband Islenskra sveitarfélaga Securitas Sjóvá-Almennar ofl. ofl. ofl. \'S//77/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.