Morgunblaðið - 26.03.1992, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 26.03.1992, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 23 Borgarráð: Deilt um íbúðir í stað verslunar við Arkvöm Á FUNDI borgarráðs á þriðjudaginn var deilt um samþykkt skipu- lagsstjórnar, sem heimilað hefur þijár íbúðir á efri hæð verslunar- miðstöðvar við Árkvörn 2. I samþykkt stjórnarinnar er bent á að verslun er þegar komin í athafnahverfið við hverfisþjónustu miðsvæðis í Ártúnsholti. Tillaga skipulagsstjórnar var samþykkt með fjórum atkvæðum en Sigrún Magnúsdóttir, fulltrúi Framsókn- arflokksins, sat hjá. Á fundi borgarráðs lagði Kristín Á. ólafsdóttir, fulltrúi Nýs vett- vangs, fram tillögu um að borgar- ráð óskaði eftir umsögn íbúasam- taka Ártúnsholts um fyrirliggjandi beiðni um breytingu þjónusturým- is í íbúðir við Árkvörn 2. Fram kom frávísunartillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks, þar sem segir að þegar hafi verið haft samráð við íbúasamtök í hverfinu og lagt til að tillögunni verði vísað frá. Það var samþykkt með fjórum atkvæðum. Siguijón Pétursson, fulltrúi Al- þýðubandalagsins, bókaði að hann væri mótfallinn breytingum á þjónusturými í íbúðir. „Með þeirri ákvörðun er með varanlegum hætti búið að útiloka möguleika á fjölbreyttri þjónustu á þessu svæði.“ í bókun Kristínar Á. Olafsdóttur er lýst undrun yfir þeim forsendum sem meirihlutinn leyfi sér að bera á borð í frávísun sinni. Á fundinum hafi verið kynnt bréf frá stjórn íbúasamtakanna, dagsett 21. febr- úar 1990. Þar mælir stjórnin með því að reist verði verslunarhús á tveimur hæðum. „Meirihlutinn er nú að ákveða að breyta annarri hæðinni í íbúðarhúsnæði.“ í bókun Sigrúnar Magnúsdótt- Stykkishólmur: Litlar fram- kvæmdir í ár Stykkishólmi. FJARHAGSÁÆTLUN Stykkis- hólmsbæjar fyrir yfirstandandi ár var samþykkt fyrir nokkru og varð einhugur um hana. Sam- kvæmt áætluninni er gert ráð fyrir 209 millj. kr. heildartekjum ársins og 178 millj. kr. útgjöldum Aðaltekjuliðir eru útsvar, sam- tals 75 milljónir, aðstöðugjald og fasteignaskattar, 32 milljónir. Helstu útgjaldaliðir eru til Grunnskólans, 23 millj., dvalar- heimilis aldraðra, 25 millj., tónlist- arskóla, 8 millj., íþrótta- og æsku- lýðsmála, 18 millj., helmingur þeirra fjárhæðar til fjárfestingar, barnaheimilis, 10,5 millj., og til hreinlætismála, 9 millj. „Fjárhagsáætlun ársins 1992 ber það með sér að ekki verður ráðist í miklar framkvæmdir á þessu ári. Undanfarin ár hefur mikið verið framkvæmt og nú er því rétt að staldra við. Hér eru ný og velupp- byggð skólamannvirki, einsetinn grunnskóli og nýtt íþróttahús. Mik- ið hefur verið gert í umhverfismál- um, gatnagerð og fegrun bæjarins. Hafnarframkvæmdir hafa einnig verið verulegar, aukin og bætt að- staða fyrir smábáta og aðstaða fyr- ir Breiðafjarðarferjuna Baldur. Þeim framkvæmdum er ekki að fullu lokið og það fer eftir fjátveit- ingum til hafnarinnar hvenær þeim lýkur. Skuldir bæjarins um síðustu áramót voru um 310 milljónir króna. Staða bæjarins byggist hér sem annars staðar á því að atvinnu- lífið dafni og blómgist og atvinnu- ástand verði áfram gott,“ sagði Ólafur Hilmar Sverrisson, bæjar- stjóri. - Árni. ur, fulltrúa Framsóknarflokksins, segir að saga lóðarinnar frá út- hlutun til dagsins í dag sé með ólíkindum. Borgarráð hafi úthlut- að lóðinni undir matvöruverslun árið 1986, enda lóðin skipulögð sem slík. 1987 var leyft að byggja jafnframt 7 íbúða fjölbýlishús á Steingrímur sagði við Morgun- blaðið að hann hefði á sínum tíma kannað hvort aðrir forsætisráð- herrar og ráðherrar hefðu haft sama hátt á með slíka fundi, og fengið upplýsingar um að ráðherr- ar Sjálfstæðisflokksins hefðu sótt fundi hjá samtökum hægri flokka á kostnað ríkisins, og alþýðu- flokksmenn hefðu sömuleiðis sótt fundi hjá samtökum jafnaðar- manna. „Mér var sagt að þetta væri allt í lagi og ríkisendurskoðun gerði enga athugasemd og hafði aldrei gert við þetta,“ sagði Stein- grímur. Steingrímur sagði að sér þætti ekkert óeðlilegt að ráðherra gæti átt fundi með sínum skoðana- bræðrum erlendis. „Ég held að það Þórunn Sigurðardóttir leikstýrir sjálf þessu fimmta leikverki sínu. Þetta er viðamesta verk hennar hingað til og kemur margt leikara við sögu. I hlutverkum Elínar, Helgu og Guðríðar eru Kristbjörg Kjeld og Halldóra Björnsdóttir, sem leika Elínu á mismunandi aldri, Edda Heiðrún Backman og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Feiju- lóðinni. Bygginganefnd samþykki síðan 1988 teikningar af tæplega 2 þúsund fermetra verslunarhúsi. „Staðan í dag er sú að skipulags- nefnd er búin að samþykkja 17 íbúðir á lóðinni en verslunarrýmið sjálft er aðeins orðið um 250 fer- metrar. Það segir sig sjálft að það þarf ekki stórt skrifstofuhúsnæði fyrir 250 fermetra verslun en slíkt húsnæði gæti þó nýst undir aðra þjónustustarfssemi fyrir hverf- isbúa. Tek ekki þátt í svona rugli og sit hjá.“ séu gagnlegri fundir en margt af þessum kjaftasamkpmum sem menn eru að sækja. Ég efast ekki um að Davíð [Oddsson] hafi haft meira gagn af því að heimsækja íhaldsmennina eins og hann hefur verið að gera en suma aðra,“ sagði Steingrímur. Árið 1989 lögðu yfirskoðunar- menn ríkisreiknings til að settar yrðu reglur um ferðalög ráðherra á kostnað ráðuneyta sinna, og að ekki væri eðlilegt að ferðalög á vegum stjórnmálaflokka innan lands eða utan greiddust af al- mannafé. En Steingrímur sagði þá við Morgunblaðið að hann teldi heimsóknir af þessu tagi mjög gagnlegar og því eðlilegt að hafa þennan háttinn á. manninn Gest leikur Egill Ólafsson og Helgi Björnsson leikur Bjarna yfirdómara. Af öðrum leikurum má nefna Ingvar E. Sigurðsson, Pálma Gestsson og Lilju Guðrúnu Þorvaldsdóttur. Tónlistina samdi Jón Nordal og leikmyndina hann- aði Norðmaðurinn Rolf Alme. Auður Bjarnadóttir sá um sviðs- hreyfingar. Steingrímur Hermannsson: Eðlilegt að ríkið greiöi flokksferðir ráðherra STEINGRÍMUR Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, telur eðlilegt að ríkið greiði ferðir ráðherra vegna funda í útlönd- um á vegum flokka sinna og slíkt hafi tíðkast um árabil. I svari við spurningu á Alþingi um ferðakostnað ráðherra kemur fram að Steingríinur fór þrisvar á fund hjá alþjóðasamtökum frjáls- lyndra flokka á árunum 1989 og 1990 á kostnað ríkisins. Eitt atriði úr leikritinu Elín, Helga, Guðríður. Þjóðleikhúsið frumsýnir nýtt íslenskt leikrit: T^l P TT 1 X /X Elm, Helga, Guðnður - eftir Þórunni Sigurðardóttur LEIKRITIÐ „Elín, Helga, Guðríður“ verður frumsýnt í kvöld á fjölum Þjóðleikhússins. Leikritið er eftir Þórunni Sigurðardóttur. TILBOÐ VIKUNNAR HAGKAUP - alti í einni ferd

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.