Morgunblaðið - 26.03.1992, Page 42

Morgunblaðið - 26.03.1992, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Astvinur þinn -er áhyggjufullur og þarfnast uppörvunar. Stundaðu líkamsæfingar til að auka þrek þitt. Þú hefur ein- hveiju skylduverkefni að sinna U.kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þetta er ekki rétti tíminn til að leita ráðgjafar. Kannaðu málið fyrst á eigin vegum. Gerðu ekki veður út af hugsun- arleysi einhvers. Þú verður al- varlega þenkjandi í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í» Farðu varlega í fjármálavið- skiptum þínum við aðra. Smá- misskilningur kann að koma upp núna. Taktu frumkvæðið í félagsstarfi þínu. Einhver bið- ur þig um greiða í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBg Maki þinn er ekki sammála þér í fjármálunum núna. Dugnað- ur þinn og kraftur greiða þér leið í starfi, en þú verður að gæta þess að fara ekki offari. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt auðvelt með að koma málum áfram í dag, en dag- (Jraumar draga úr afköstum þínum. í kvöid tekur þú þátt í félagsstarfi. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Vertu með fætuma á jörðinni í ástarsambandi þínu. Vinur þinn gerir úlfalda úr mýflugu. Þú lýkur ýmsum smáverkefn- um sem þú hefur ýtt á undan þér. Vog (23. sept. - 22. október) Farðu út að skemmta þér fremur en að bjóða ti! þín gest- um. Þú þarft að kanna nánar ýmis atriði varðandi viðskipta- fuálefni, Þú ert fær um að hjálpa nánum ættingja við að leysa ákveðið vandamál. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^íjf§ Láttu til þín taka í starfi þínu núna, en vertu þér vel meðvit- andi um undirstraumana í kringum þig. Það eru ekki all- ir jafnhreinskiptnir og þú. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú þarft að fara varlega í að taka á þig fjárskuldbindingar núna og fyrir alla muni skaltu ekki eyða um efni fram. ‘Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver sem reynir að hjálpa þér í dag stendur beinlínis í veginum fyrir því sem þarf að gera. Sýndu Qölskyldunni til- litssemi og umburðarlyndi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Nú reynir á úthald þitt og elju i því sem þú ert að gera, ekki síst af því að þú kannt að verða fyrir truflunum og ónæði. *Fiskar (19. febrúar - 20. mars) fSí Haltu þig í hæfilegri fjarlægð frá langsóttum markmiðum. Þér vinnst vel í starfi þínu og launast fyrir mikilsvert fram- lag. Sjálfsagi færi þér það sem þú sækist eftir. Wtjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI HÆ:,FéL/i<3i ff \ 7Ö/H/H/ Sl/H/ST/ /COr*á/A/tV T/L/tel S/Ó/e4 , þ/G / Z /)N£> LH/tBB/AJ/J \ þ/NM/ T/4/CTO ) /vtóTH / --------------■" 5/11 LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Hæ, sæti! Mikið ertu krúttlegur í dag! Kynferðisleg áreitni! Kynferðisleg áreitni! Þetta ætlar að verða langt leiktíma- bil... IT 5 60IN6 T0 BE A L0N6 5EA50N. €3 i % BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvernig spila heimsmeistar- ar þetta spil,“ spurði Óli Krist- insson, eftir að hafa spilað „eins og heimsmeistari" sjálfur. En það verður að taka áskoruninni: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K876 VÁKG ♦ G109 ♦ ÁG3 Vestur Austur ♦ 92 ♦ ÁD10 ♦ 972 II ♦ D865 ♦ 9842 ♦ K75 ♦ K875 ♦ 1062 Suður ♦ G543 ♦ 1043 ♦ ÁD6 ♦ D94 Vestur Norður Austur- Suður — 1 lauf Pass (hik)l spaði Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígultvistur. Hvað sem öllu hiki líður, þá spilar þessi heimsmeistari spaða á kóng í öðrum slag. Austur drepur og spilar til dæmis tígli. Sem er drepið í borði og spaða spilað á gosa. Þannig tapast aðeins tveir spaðaslagir. En austur getur á þessu stigi komið sér út úr spilinu með því að taka á spaðadrottningu og spila spaða eða tígli. Nú er tímabært að svína lauf- gosa. Þegar hann heldur er best að taka ÁK í hjarta og spila hjartagosa. Það er ástæðulaust að svína, því spilið stendur alltaf ef vestur á hjartadrottninguna. Þegar hann lendir inni verður hann að spila frá laufkóng eða rauðum lit út í tvöfalda eyðu. Aukamöguleikinn er sá að drottningin falli önnur í austur, ellegar að austur sé með lauf- tíuna og verði að gefa slag þar. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í áskor- endaflokki í Hastings um áramót- in í viðureign enska alþjóðlega meistarans James Howell (2.465) og rússneska stórmeistar- ans Gcnnadi Timoshcenko (2.505). 23. Hxf6! - Kxf6, 24. Df4+ - Ke7, 25. Bxg5+ - Ke8, 26. Df6 - Hxg5, 27. Dxg5 - Rf7, 28. Dg6 - Dd8, 29. Hhl - Kf8, 30. Hh7 — De7, 31. Hg7 og svartur gafst upp. HoWell er á meðai þátttakenda á alþjóðlega mótinu í Hafnarfirði sem lýkur um helgina. Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur á rússn- eskum stórmeistara hafði honum enn ekki tekist að vinna skák í Hafnarfirði þegar sjö umferðir höfðu verið tefldar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.