Morgunblaðið - 26.03.1992, Page 43

Morgunblaðið - 26.03.1992, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1992 43 EIN BESTA GRÍNMYND ALLRATÍMA FAÐIR BRÚÐARINNAR STEVE DIANE MARTIN MARTIN KEATON SHORT „Father of the Bride“ er stórkostlegasta grínmynd ársins 1992 í Bandaríkjunum, enda er hér valinn maður íhverju rúmi. Steve Martin er í sínu albesta stuði og Martin Short hefur aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Steve Martin, Martin Short, Diane Keaton, Kimberiy Williams. Framleiðendur: Nancy Meyers og Howard Rosenman. Leikstjóri: Charles Shyer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna THELMA & LOUISE SUSAK SASASH03I GEEJ5A OAVIS THEIJMA@U>UKSE ______IHtmKOlWWlB Mðt . Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★ ★SV.MBL. Safnaradagur í Kola- portinu á sunnudaginn KOLAPORTIÐ mun efna til sérstaks safnaðardags í Kolap- ortinu nk. sunnudag, 29. mars. Koma þá safnarar víða að á landinu sanian í Kolaportinu og sýna, selja og skipta á safngripum sínum. Safnarar eru margir hér á landi og söfn þeirra fjöl- breytt. Má t.d. nefna spil, jóla- skeiðar, öskubakka, frímerki, eldspýtustokka, stutt sjald- gæf mannanöfn, teskeiðar, glasamottur, símskeyti, golfkúlur, ölglös, ávísanir, vísur um hunda, servíettur, glansmyndir, greiðslukort og óteljandi margt fleira. Sérstakt svæði í Kolaport- inu verður ætlað söfnurum þar sem þeir verða ailir saman í hóp en auk þess verður einn- ig venjulegt markaðstorg í Kolaportinu þennan dag í öðr- um hlutum hússins. STORSPENNUMYND MARTINS SCORSESE TOPP GRIN-SPENNUMYNDIN ÁLFABAKKA 3, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT 37,, SÍMI 11 384 VIGHOFÐI ER TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA: BESTIIEIK1RI: ROBERT DE RIRO - BESTA LEIKKOMA i AUKAKLUTVERKI: JULIETTE LEWIS Oft hefur Robert De Niro verið góður, en aldrei eins og í „Cape Fear“. Hér er hann í sannkölluðu Óskarsverðlaunahlutverki, enda fer hann hér hamförum og skapar ógnvekjandi persónu sem seint mun gleymast. „GAPE FEAR" ER MEIRIHÁTTAR MYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhiutverk: Robert De Niro, Nick Nolte, Jessica Lange og Juliette gestahlutverkum. Framleiðendur: Kathleen Kennedy og Frank Mars- hall. Handrit: Wesley Strick. Tónlist: Elmer Bernstein. Leikstjóri: Martin Scorsese (Goodfellas). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Sýnd í sal 2 kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. Leiðrétting í frétt um viðskiptahalla í Morgunblaðinu sl. mið- vikudag var haft eftir Bjarna Braga Jónssyni að- stoðarseðlabankastjóra að vegna þess hve verðbólga hefði verið miklu meiri hér á landi en annarsstaðar síð- asta áratug hefði skekkjan í reiknuðum viðskiptajöfn- uði orðið mun meiri hér en annarsstaðar. Vegna þessa vil Bjarni Bragi taka fram að þetta eigi við um innlend- ar fjármagnsstærðir en leið- rétting á viðskiptajöfnuði fari að sjálfsögðu eftir al- þjóðlegri verðbólgu. KUFFS Christian Slater er örugglega stærsta og skærasta stjarnan í Holly- wood ídag oghérerhann í hinni splunkunýju ogfrábæru mynd „Kuffs“. Hann er ungur töffari, sem tekur vel til í löggunni í Frisko. „KUFFS" - TOPP GRfH-SPENHUMYMD í SÉRFLOKKI! Aðalhlutverk: Christian Slater, Tony Goldwyn, Bruce Boxleitner, Milla Jovovich. Framleiðandi: Raynold Gideon. Leikstjóri: Bruce Evans. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. STÓRMYND OLIVERS STONE ER TILNEFND TIL 8 ÓSKARSVERÐLAUNA SEM: BESTA MYKD ÍRSINS - BESTILEIKSTJÚRINN - BESTILEIKARIIAUKAHLUTVERKI BESTA HAHDRIT - BESTA KVIKMYHDATAKA - IESTA TðNTIST BESTA HLJÖD - BESTA KLIPPIMB GOLDEN GLOBE-VERÐLAUN BESTI LEIKSTJORINN - OLIVER STONE KEVIN COSTNER ★ ★★★AI.MBL. Sýndkl. 5og9. ViIIa í tónlistargagnrýni VILLA slæddist inn í síðustu málsgreinina í umfjöllun Jóns Asgeirssonar um tónleika Kammcrmúsíksklúbbsinev og er hann því endurbirtur hér á eftir: „Meginviðfangsefni tón- ieikanna var B-dúr tríóið op. 97, eftir Beethoven. Þetta verk er erfitt í leik og túlkun og var margt fallega gert og flutningurinn allur mjög skýr. í heild var verkið nokkuð hægt flutt og fyrir bragðið vantaði þá spennu, sem í þessu verki býr, sérstaklega í „skersó“-kaflanum. Fyrsti kai’linn var ljóðrænn og i góðu jafnvægi. Hægi þátturinn var fallega leikinn en sá síðasti, sem er sérkennilegur leikur með hljóðfall, var í heild nokk- uð hægur. Eins og fyrr segir var flutningurinn sérlega skýr og vandaður en farið helst til of mjúkum höndum um svarts; hvítar andstæður hryns og stelja í þessu annars spennu- þrungna meistaraverki Beet- hovens.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.