Morgunblaðið - 26.03.1992, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.03.1992, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDÁGUR 26. MARZ 1992 45 Tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna: ROBERT DE NIRO besti leikari og JULIETTE LEWIS besta leikkona íaukahlutv. „Lciftrandi blanda viðkvæmni, girndar og bræði. Scorsesc togar í alla nauðsynlega spotta til að halda okkur fremst á sætisbrúninni." - ASSOCIATED PRESS. Sýnd kl. 5, 6.50, 8.50 og 11.15. (Ath. kl. 6:50 í B-sal) - Bönnuð innan 16 ára. BARTONFINK Gullpálmamyndin frá Can- nes 1991. ★ ★★Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.10. CHUCKY3 Dúkkan sem drepur. Bönnuð i. 16. fcisriigmnmE PRAKKARINN2 Bráðfjörug gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. HUNDAHEPPNI Mynd fyrir alla. Sýnd kl. 9 og 11. Menningardagar á Héraði LEIKFÉLAG Fljótsdalshéraðs frumsýnir annað kvöld, föstudag „Ævintýrariddarann Don Kíkóti“, sem er söng- leikur eftir Dale Wasserman og Joe Darion eftir sögu Cervantes. Hér er um verðlaunaverk að ræða, sem sýnt var á Broadway 2.328 sinnum. Þýðandi leiksins er Ósk- ar Ingimarsson og Ieiksljóri Einar Þorbergsson. í gær, eða 25. mars hóf- ust menningardagar á Hér- aði með fyrirlestri um ís- lenska myndlistarmenn, sem Rakel Pétursdóttir safnakennari flutti og sýnd var rokkóperan Drakula greifynja í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Menningar- dagarnir standa síðan fram til 12. apríl að lokasýning verður á Don Kíkóti, en flesta dagana í milli er eitt- hvað að gerast á Héraði, tónleikar verða 28.» og 29 mars, er Páll Eyjólfsson flyt- ur klassíska gítartónlist og Ijóða og myndlistarsýning verður opnuð hinn 28. klukkan 17 í Rarik, en þar sýnir Guðrún Tryggvadóttir. Þá mun Myndlistarfélag Fljótsdalshéraðs opna mál- verkasýningu í Miðvangi 22 klukkan 14, 4. apríl, djass- smiðja Austurlands skemmtir 10. apríl og hinn 11. apríl sýna nemendur Fellaskóla leikritið „Föstu- dagur hjá smáfuglunum" eftir Iðnunni steinsdóttur. I sambandi við menning- ardagana munu Flugleiðir selja helgarpakka, sem í er flugfar, flugvallaskattur, gisting, morgunverður, kvöldverður og leikhúsmiði. Þátttakendur Novell-námskeiðsins ásamt leiðbeinanda. ■ TÆKNIVAL HF. hefur sett á laggirnar viðurkennt námskeið fyrir stjórnendur Atriði úr myndinni „Kuffs“. Saga bíó sýnir myndina „Kuffs“ SAGA BIÓ hefur hafið sýningar á gamanmyndinni „Kuffs“. Með aðalhlutverk fara Christian Slater og Tony Goldwyn. Leikstjóri er Bruce A. Evans. Einu sinni var lögreglan í San Fransiskó i algjörri manneklu og bregður á það ráð að einkavæða ákveðha borgarhluta löggæslunnar. Þessi lögreglusvæði hafa svo verið seld manna í mill- um og stundum hafa svæðin haldist innan íjölskyldunnar árum saman í gegnum erfð- ir. George Kuffs erfir óvænt slíkt svæði er eidri bróðir Novell-netstýrikerfa. Um er að ræða þriggja daga nám- skeið sem er ætlað tilvonandi og núverandi stjórnendum Novell-netakerfa. Námskeið- ið sem er að hluta til verklegt er til þess ætlað að gera net- stjórnendur hæfari til þess að viðhalda netkerfinu þannig að það nýtist notendum sem best. Einnig eru öryggisþætti netkerfisins gerð góð skil á námskeiðinu. Innifalið í nám- skeiðinu eru fullkomin nám- skeiðsgögn frá Novell og að loknu námskeiði fá þátttak- endur viðurkenningarskjal frá Novell. Fyrsta námskeiðið var haldið í síðasta mánuði og var sótt af 12 aðilum frá 9 fyrirtækjum. Námskeið þetta heppnaðist mjög vel og hefur því verið ákveðið að halda samskonar námskeið 8.-10. apríl og er hámarks þátttakendafjöldi 12. Leið- beinandi á þessum námskeið- um er Tim Davis en hann er viðurkenndur af Novell sem leiðbeinandi. Tim Davis starf- ar sem yfirmaður eins stærsta Novell-skóla í Bret- landi og hefur hann mikla reynslu í kennslu og uppsetn- ingu á Novell-búnaði. » ♦ ♦ hans er skotinn af glæpa- mönnum. En hann er ekki sú hetja sem San Francisco- búar leituðu að, því hann er í senn töffari og of vitlaus til að vera hræddur og of staðráðinn í að hætta þessu starfi. En hann tekur til á sinn hátt og má segja að þá sé öllum brögðum bókar- innar beitt. Leiðrétting RANGHERMT var í blaðinu í gær að borgarfógeti muni taka þátt í leiksýningu Thea- tre de l’unite á Listahátíð í Reykjavík í sumar. Hið rétta er að dómari frá borgardóm- araembættinu mun taka þátt í leiksýningunni Giftunni og „gefa saman“ brúðhjón í Ráðhúsi borgarinnar. IKHUSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: ELÍN .HELGA'GUÐRIÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur. Leikmynd og búningar: Rolf Alme. Tónlist: Jón Nordal. Sviðshreyfingar: Auður Bjarnadóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Lcikarar: Kristbjörg Kjeld, Edda Heiörún Back- man, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Egill Ólafsson, Ingvar E. Sigurðsson, Helgi Björns- son, Pálmi Gestsson, Guðrún Þ. Stephensen, Jón Sigurbjörnsson, Randver Þorláksson, Þor- steinn Guðmundsson, Bryndís Pétursdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Birgitta Heide, Manúela Ósk Harðardóttir, Kristín Helga Lax- dal, Einar Rafn Guðbrandsson, Magnús M. Norðdahl. Frumsýning: i kvöld kl. 20, uppsclt. 2. sýning fos. 27. mars kl. 20, fá sæti laus. 3. sýning fim. 2. apríl kl. 20, fá sæti laus. 4. sýning fös. 3. apríl kl. 20, fá sæti laus. 5. sýning fös. 10. apríl kl. 20, fá sæti laus. 6. sýning lau. 11. apríl kl. 20. IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Lau. 28. mars kl. 14 uppselt, sun. 29. mars kl. 14 og 17, mið. Uppselt er á allar sýningar til og með mið. 29. apríl. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu, clla seldir öörum. MENNINGARVERÐLAUN DV 1992: RÓMEÓ og Júlía eftir William Shakespeare Sýningar hefjast kl. 20. Sýning lau. 28. mars, lau. 4. apríl kl. 20, fim. 9. apríl kl. 20. Síðustu sýningar. LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýn. sun. 29. mars kl. 20.30 uppselt. Uppselt er á allar sýningar til og með mið. 29. apríl. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Sýn. lau. 28. mars kl. 20.30 uppselt, sun. 29. mars kl. 20.30 uppseit, þri. 31. mars kl. 20.30 uppselt, mið. 1. apríl kl. 20.30 uppselt, lau. 4. apríl kl. 20.30 uppselt, sun. 5. apríl kl. 16 örfá laus sæti og kl. 20.30 uppselt. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar: Þri. 7. apríl kl. 20.30 laus sæti, mið. 8. apríl kl. 20.30 laus sæti, sun. 12. apríl kl. 20.30 laus sæti, þri. 14. apríl kl. 20.30 laus sæti, þri. 28. apríl kl. 20.30 laus sæti, mið. 29. apríl kl. 20.30. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. FARAIMDHÓPUR Á VEGUM ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Áhorfandinn í aðalhlutverki - um samskipti áhorfandans og leikarans eftir Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnar Jónsson. Leikarar: Baltasar Kormákur, Edda Björgvinsdóttir og Þór Túliníus. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Fyrirtæki, stofnanir og skólar sem fá vilja dagskrána hafi samband í síma 11204. Miðasalan cr opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum i síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. llópar, 30 manns eða fleiri, hafi samband í síma 41204. LEIKIIÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SEUAST DAGLEGA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.