Morgunblaðið - 08.04.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRIL 1992
11
Ráðstefna um umhverfismál
FÉLAG íslenskra náttúrufræð-
inga (FÍN) heldur ráðstefnu um
umhverfismál í Háskólabíói kl.
13.00, föstudaginn 10. apríl nk.
Yfirskrift ráðstefnunnar er
Imynd Islands og raunveruleik-
inn.
Fjallað verður um nokkra valda
þætti umhverfismála: Verndun
hafsins, Vatnsvernd, Jarðvegs-
vernd, Skipulagsmál og ímynd
landsins og markaðssetningu. Ráð-
stefnugestum gefst kostur á að
bera fram stuttar fyrirspurnir við
lok hverrar framsögu.
Fjallað verður um náttúrufars-
legar aðstæður þessara þátta,
mengunarhættur og nauðsynlega
vernd vegna nýtingar og hollustu,
þeir samskoðaðir við hreinleika-
ímynd landsins og hámenntunar-
ímynd þjóðarinnar. Einnig verður
fjallað um stöðu þeirra gagnvart
umgengni manna um haf og iand
og hvernig eða hvort þessi um-
gengni lýsir okkur sem hámennt-
aðri menningarþjóð í hreinu og vel
hirtu landi, eða ekki.
FASTEIGIMASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR: 687828 OG 687808
Vantar eignir á skrá.
Skoðum og
verðmetum samdægurs.
Einbýli
ÁLFTANES
Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús
v/Norðurtún. Húsið er 173 fm. Bílsk.
55 fm. 4 góð svefnherb. Vandaðar
innr. og gólfefni. Verð 14,3 millj.
LINDARBRAUT
Mjög gott einbhús á einni hæð. Hús-
ið er 145 fm auk 30 fm blómaskála.
Bilsk. 35 fm. Arinn i stofu. Parket.
Fallegur garður. V. 16 m. Skipti mög-
ul. á 3ja-4ra herb. íb. í góðu lyftuhúsi.
Raðhús
HRAUNBÆR
Vorum að fá í sölu mjög gott enda-
raðh. á einni hæð. 137 fm. Nýtt
parket. Bílskréttur. Skipti á góðri
3ja-4ra herb. íb. koma til greina.
GRASARIMI
Til sölu sérstaklega fallegt parh., hæð
og ris m. innb. bílsk. V. 12,7 m. Áhv.
6,0 m.
KAMBASEL
Glæsil. raðh. á tveimur hæðum m.
innb. bílsk., samtals 190 fm. Skipti á
minni eign möguleg. V. 13,5 m.
BREKKUBYGGÐ
V 8,5 M.
Vorum að fá í sölu raöhús á tveimur
hæðum, samt. 90 fm, auk bílsk.
4ra-6 herb.
ENGIHJALLI
Til sölu 4ra herb. 107 fm íb. á 5. hæð
í lyftuh. Laus nú þegar.
ESKIHLÍÐ
Vorum að fá í sölu góöa 4ra-5 herb.
108 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Mjög góð 4ra-5 herb. 105 fm íb. á
3. hæð í fjölbhúsi. Bílskréttur. Laus
strax.
NEÐSTALEITI
Til sölu stórglæsil. 4ra-5 herb. íb.
121 fm. Parket á gólfum. Þvottaherb.
innaf eldh. Tvennar svalir. Stórkostl.
útsýni. Stæði i lokuöu bílahúsi.
HRÍSATEIGUR
Til sölu falleg lítil 4ra herb. íb. á 1.
hæö i 4ra íb-húsi. Eign I mjög góðu
ástandi.
3ja herb.
VESTURBERG
Til sölu góða 3ja herb. 87 fm íb. á
3. hæð. V. 6,4 m.
GRUNDARGERÐI
Falleg 3ja herb. risíb. Sérinng. V. 4,2
millj.
2ja herb.
SKULAGATA
2ja herb. 50 fm ib. á 1. hæð. Suö-
ursv. V. 3,7 m.
LYNGMÓAR GBÆ
Til sölu mjög falleg 2ja herb. 60 fm
íb. á 3. hæö (efstu) ásamt innb. bílsk.
Parket á gólfum. Stórar suöursv. Laus
fljótlega. V. 6,3 m.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdP"
Brynjar Fransson, hs. 39558.
Markmið ráðstefnunnar er al-
menn fræðsla um hver raunveruleg
staða umhverfismála sé í dag á
Jslandi. Rætt verður um hver þró-
unin verði á næstu árum m.a. með
tilliti til laga- og reglugerðabreyt-
inga sem nú er unnið að í umhverf-
ismálum. Reynt verður að draga
fram það sem vel hefur verið gert
og er til fyrirmyndar í meðferð og
vernd þessara þátta, en þó ekki
síður það sem illa hefur verið gert
og er til skammar. Kynnt verður í
sem stystu máli höfuðatriði í hrein-
ieikaímynd landsins og siðmenn-
ingarímynd þjóðarinnar hvað varð-
ar umgengni við náttúru og um-
hverfi okkar. Bent verður á hvað
megi hæglega gera til þess að
bæta þessar ímyndir, fljótt, vel og
án mikils kostnaðar.
ÁSBYRGI
Borgartúni 33
623444
Lögð verður áhersla á að fram-
setning efnis sé létt og fræðandi
með ádeilu.
Ráðstefnar. er hugsuð sem kynn-
ing á umhverfismálum fyrir stjórn-
málamenn, sveitarstjórnarmenn,
skipulagsaðila, ferðamálafrömuði,
nýtendur náttúruauðlinda og allt
áhugafólk um umhverfisvernd og
auðlindanýtingu.
(Úr fréttatilkynningu)
Viðiteigur — Mos.
Skemmtil. endaraöhús 65,9 fm á
rólegum stað. Áhv. 3,8 millj.
hagst. lán. Verð 6,5 millj.
Setbergshlíð — 2ja
Fullb. 64,9 fm endaíb. á jarðhæö.
Glæsil. útsýni. Verð 7,2 millj.
Flókagata — bílsk.
2ja herb. 45,5 fm kjib. ásamt 40 fm
bilsk. Laus. Verð 4,9 millj.
Miðvangur — 2ja
56.8 fm ib. á 3. hæö. Stórkostl. útsýni.
Áhv. 2,2 millj. byggsjóður. V. 5,8 m.
Asparfell — 3ja
90 fm íb. á 5. hæð. Verð 6,2 millj.
Hraunbær — 3ja
80.8 fm ib. á 2. hæð. Stór svefnherb.
Áhv. 2,2 millj. byggsjóður. V. 6,2 m.
Eyjabakki — 4ra
101,2 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 3,7 millj.
langtimalán. Verð aðeins 6,8 millj.
Hraunbær — 4ra
91,3 fm ib. á 2. hæð. Nýtt eldhús, nýir
skápar. Verð 7,5 millj. Laus 1. mai nk.
Stelkshólar — 3ja—4ra
109 fm falleg íb. á jarðhæð. V. 7,5 m.
Birkimelur — 4ra
86 fm endaib. á 1. hæð ásamt herb. i
kj. Parket. Verð 8,1 millj.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
IICNASM AV
[IAU1AS1
[5®% I
INGILEIFUR EINARSSON,
löggiltur fasteignasali,
ÖRN STEFÁNSSON, sölum.
EIGIMASALAN
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKHÁ
ÁSBYRGI
EIGNASAIAN
Símar 19540-19191
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris- og kjíb. Mega þarfn.
standsetn. Góðar útb. geta veriö í boði.
HÖFUM KAUPENDUR
að góðum sérh. Æskil. staðir eru Vest-
urb. og Heimarnir. Góðar útb. i boði.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja herb. íb. i miðb. eða Vest-
urb. í nágr. v/Háskólann. Góður kaup.
HÖFUM KAUPANDA
að húseign m/tveimur íb. Við leitum að
vönduðu húsi á góðum staö i borginni.
Má kosta allt að 24 milij.
SELJENDUR ATH.
Okkur vantar allar geröir fast-
eigna á söluskrá. Skoðum og
verðmetum samdægurs.
VALLARÁS - 3JA
HAGST. ÁHV. LÁN
3ja herb. sérl. vönduð og glæsil.
íb. í fjölb. Parket á gólfum. Mikið
útsýni. Áhv. um 5,0 millj. veðd.
HRAUNTEIGUR - 3JA
3ja herb. tæpl. 90 fm mikið end-
urn. lítið niðurgr. kjíb. íb. er öll í
góðu ástandi. Góð eign í grónu
hverfi. Stutt í skóla.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191 11
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Eiíasson, hs. 77789,
Svavar Jónsson, hs. 657596.
911Í\A 91Q7A LÁRUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÖRt-.,
L I I J\J"L I 0 / U KRISTINNSIGURJÓNSS0N,HRL.LOGGiauRFASTEiG\ASM.T
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
í Vogunum - Hagkvæm skipti
Vel byggt steinhús, ein hæð, 165 fm auk bílsk. með 5 svefnherb., 2
stofum m.m. Glæsileg lóð. Eignaskipti möguleg.
Við Hulduland - sérþvottahús - bílskúr
Á útsýnisstað 5 herb. góð íb. á 2. hæð, 120 fm. 4 svefnherb. Góðir
skápar. Sólsvalir. Yfirstandandi endurbætur utanhúss. Einn vinsælastt
staður i borginni.
Góð íbúð - gott lán
við Blikahóla rúmg. 2ja herb. ib. á 3. hæð. Laus strax. Suðursvalir.
Sameign vel umgengin. 40 ára húsnæöislán um kr. 2,2 millj.
Glæsileg sérhæð - frábært verð
við Strandgötu í Hafnarfirði, 4ra herþ. efri hæð í þribýlishúsi, 113 fm.
Nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt sérþvottahús á hæðinni. Sérinng. Sérhiti.
Gott geymsluris fylgir. Mikið útsýni. Verð aðeins kr. 8,1 millj.
Frábær sérhæð í Hlíðunum
6 herb. neðri hæð, 146,8 fm. Allt sér. Góður bílsk. Eignaskipti möguleg.
Nýleg íbúð í Vesturborginni
3ja herb. á 1. hæð um 80 fm. Nýtt parket. Sólsvalir. Tilboð óskast.
Ný og glæsileg með bílskúr
3ja-4ra herb. ibúð á 1. hæð 118,3 fm við Sporhamra. íbhæð næstum
fullgerö. Frágengin sameign. 40 ára húsnæðislán um kr. 5,0 millj. Til-
boð óskast.
í borginnj eða nágrenni
Þurfum að útvega lítið einbýlis- eða raðhús með bílskúr. Ennfremur
einbýlishús sem má þarfnast endurþóta. Fjársterkir kaupendur.
• • •
5-10 ára góð fbúð óskast
gegn útborgun í peningum.
Opiðálaugardaginn.
• • •
ALMENNA
FASTEIGNAS&UH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Einbýlis- og raðhús
Norðurbrún. Vandað og fallegt
240 fm tvfl. einbhús. Saml. stofur, 3
svefnherb. Stórar suðursv. í kj. er 2ja
herb. séríb. Mögul. að selja efri hæðina
sér. Bílsk. Laus fljótl.
Birkihlíö. Góð 181 fm neðri sér-
hæð og kj. í raðhúsi. 4 svefnherb. Áhv.
2.750 þús. byggsj. Laus strax. Lyklar
á skrifst.
Hofteigur. 193,3 fm parh. kj., hæð
og ris. í kj. er 3ja herb. séríb. 28 fm
bílsk. Verð 15,0 millj.
Einarsnes. Glæsil. 300 fm tvfl.
einbhús. 33 fm bílsk.
Hjardarland — Mosbæ.
Nýl. 255 fm tvfl. einbhús. 50 fm bílsk.
Mögul. á séríb. niðri. Verð 15,0 millj.
Sæviðarsund. Gott 160 fm einl.
endaraðh. 20 fm bílsk. Verð 14 millj.
Fornaströnd. Vandað 225 fm
einl. einbhús. Garðstofa. Heitur pottur.
Tvöf. bílsk.
4ra, 5 og 6 herb.
Sjafnargata. 110 fm efri hæð í
tvíbhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb.
Herb. og geymslur í risi. 36 fm bílsk.
Hulduland. Mjög góð 120 fm íb.
á 2. hæð. 4 svefnherb. Þvottah. í íb.
Suðursv. Sérhiti. Bílsk. Langtímalán
áhv. Skipti mögul. á minni íb. á svipuö-
um slóðum.
Tjarnarmýri. 4ra herb. 95
fm ib. á 3. hæö ásamt stæði i
bflskýli. Afh. tilb. u. trév. fljótl.
Lyngmóar. Góö 92 fm ib. á 1.
hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Útsýni. 25
fm bílsk. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Verð
8,8 millj.
Þverholt — Mos. 5 herb. 125
fm íb. á 2. hæð í nýju húsi. 3 svefn-
herb. Suðursv. Þvottah. í íb. Áhv. 4,9
byggingarsj. til 38 ára. Laus strax.
Barmahlíd. Mjög góð 100 fm efri
sérh. Saml. skiptanl. stofur, 2 svefn-
herb. Herb. o.fl. í kj. Bílskróttur. Laus
fljótl. Verð 9,0 millj.
Keilugrandi. Falleg og sólrík 110
fm endaíb. á tvelmur hæðum. 3 rúmg.
svefnh. Stórar suöursv. Stæði í bilskýli.
Hagst. langtlán áhv.
Fiskakvísl. Góð 112 fm íb. á
tveimur hæðum. Áhv. 2,6 millj. Byggsj.
Laus. Lyklar.
Þorfinnsgata. 80 fm íb. á 1.
hæð. Þarfn. standsetn. Laus. Verð 6
millj.
3ja herb.
Eyjabakki. Mjög falleg 90 fm íb.
á 1. hæð. Rúmg. stofa, 2 svefnherb.
Parket. Ný eldhúsinnr. Þvottaherb. í íb.
Mikið áhv. Hagst. langtímalán. Verð
7,0 millj.
Vesturgata. Glæsil. 85,3 fm ib.
á 2. hæð. Parket. Suðursv. Stæði í bilg.
Áhv. 4,6 millj. til 38 ára.
Keilugrandi. Mjög falleg 82 fm
íb. á 3. hæð. Saml. stofur. 2 svefnherb.
Tvennar svalir. Stæði í bílskýli. Verð
8,2 millj.
Sunnuvegur, Hf. Góð 75 fm
neðrl hæð i tvíbh. 2 svefnh. Verð 7 millj.
Fellsmúli. 3ja-4ra herb. 90 fm íb.
á 3. hæð. Parket. Suðursv.
Sólvallagata. Falieg ný-
standsett 85 fm íb. ó 3. hæð,
stór stofa, 2 svefnh. Tvennar
svaiir. Laus. Verð 7,3 millj.
Kleppsvegur. Góð 80 fm íb. á
3. hæð, 2 svefnherb. Suöursv. Laus
fljótl. Verð 6,7 millj.
2ja herb.
Þverbrekka. Mjög góð 2ja herb.
Ib. á 5. haað i lyftuh. Vestursv. Útsýni.
Hörðaland. GóðSOfmib. ájarðh,
Verð 4,7 mlllj. Laus strax.
Kleppsvegur. Góð 2ja
herb. ib. á 1. haeð. Suöursv. Verð
6,5 mlllj.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guömundsson, sölustj.,
lögg. fast- og skipasali,
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.,
lögg. fastsall.
Þú svalar lestrarÞörf dagsins
ájSíöum Moggans!
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Einbýli — raðhús
Þrúðvangur. Vorumaðfá ieinka-
sölu sérlega fallegt 220 fm einb. á einni
hæð. Eignin er mikið endurn. m.a. eld-
hús, gler, hiti og fl. Fallegur 48 fm sól-
skáli m. arni og heitum potti. Vönduð
og stór hornlóð. Verð 17,9 millj.
Hverfisgata. Vorum að fá í einka-
sölu eldra einb., jarðhæð, hæð og ris,
ásamt bílsk. Alls ca 160 fm. Mögul. á
sérib. eða vinnuaðstöðu á jarðhæð.
Verð 8,5 millj.
Gunnarssund. I einkasölu tals-
vert endurn. 127 fm steinh. hæð, ris
og kj. í hjarta bæjarins. Parket. Nýtt
þak o.fl. Verð 8,5 millj.
Svalbard. Nýl. 178 fm einb. á einni
hæð ásamt 50 fm kj. og 25 fm bílsk.
Að mestu fullfrág. hús. Verð 14,9 millj.
Miðvangur. Vandaðogvei
byggt 180 fm raðh. é tveimur
hæðum m. Innb. bílsk. Suðurlóð
og verönd. Mögul. ó sólskála.
Verð 13,5 millj.
Kjarrmóar — Gbæ. Vorum að
fá tæpl. 100 fm fullb. parh. á tveimur
hæðum. Góð frág. lóð. Skipti mögul. á
einb. ca 160-200 fm í Garðabæ koma
til greina.
Fagrihvammur — tvær
íbúðir. Glæsil. 311 fm einbhús með
50 fm tvöf. bilsk. og glæsil. ca 100 fm
3ja herb. ib. á jarðhæð með sérinng.
og innangengt af efri hæð. Arinn í
stofu. Sériega vönduð og falleg eign.
Hrauntunga — Kóp.
Gott 214 fm raðh. á tveimur
hæðum í Suðurhl. Kópavogs. 4-5
svefnherb., arinn, fallegt útsýní.
V. 13,2 m.
4ra herb. og stærri
Arnarhraun. Mjög góð 4ra herb.
efrl sérhæð í góðu tvíb. ásamt tveimur
rúmg. herb. í kj. Nýl. eldhúsinnr.
Bílskréttur. Falleg ræktuð lóð. V. 9,9 m.
Öldutún. Rúmg. 153 fm efri sér-
hæð á tveimur hæðum ásam't 25 fm
bílsk. Tvennar suðursv. Góð suðurlóð.
V. 10-10,5 m/
Hjallabraut. Vorum að fá í einka-
sölu 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð i fjölb.
Rólegur staður. Stutt í skóla. Verð 8,5
millj.
Hvammabraut. Falleg og björt
4ra-5 herb. 115 fm ib. á 1. hæð í 6-íb.
stigagangi. Parket. Fallegt útsýni. Áhv.
húsnlán ca 4,9 millj. Verð 9,0 millj.
3ja herb.
Ölduslóð. Góð talsvert endurn.
70 fm 3ja herb. efri hæð með sérinng.
i góðu steinhúsi ásamt 28 fm skúr á
lóð. Mögul. á að nýta ris. Áhv. húsnlán
ca 3 millj. V. 7,5 m.
Fagrakinn. Falleg og snyrtil. mik-
ið endurn. neðri hæð i tvíb. með sér-
inng. Verð 7,2 millj.
Breiðvangur. Stór og
rúmg. 110 fm 3ja herb. íb. á 1.
hæð f góðu fjölbýll. Nýl. eld-
hinnr. Áhv. í góðum lánum ca
3,2 mlllj. Verð 7,9 millj.
Laufás — Gbæ. Talsv.
endum. 3ja herb. risíb. i góöu
þríb. Áhv. húsnlán 1,0 millj. Verð
5,9 millj.
Stekkjarhvammur. Nýl. ca.
90 fm 3ja herb. neðri sórh. i tvíb. Sér
inng. Sólstofa. Áhv. húsnæðisl. og hús-
bréf ca. 3,8 millj. Verð 8 millj.
I smíðum
Lækjarberg
'rwmi?
Til sölu 165 fm efri sérhæö ásamt 30
fm bilsk. i þessu fallega hús. Eignin
selst fulib. aö utan en tilb. u. tróverk
aö innan. Áhv. husbréf allt aö 6 millj.
V. 11,2 m.
INGVAR GUÐMUNDSSON
lögg. fasteignas., heimas. 50992
JÓNAS HOLMGEIRSSON
sölumaður, heimas. 641152.
Jörð, Biskupstungum
Til sölu er jörðin Kjóastaðir II, Biskupstungum. Á jörð-
inni er gott einbhús, fjárhús og 300 ærgilda sauðfjár-
kvóti. Jörðin er ca 200 ha. Hentar mjög vel til ferðaþjón-
ustu, staðsett milli Geysis og Gullfoss.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna, Suðurlandi,
fastsölu, Austurvegi 38, Selfossi, sími 98-22988.