Morgunblaðið - 08.04.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.04.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992 39 Sk benetton Markaðurinn Mikið úrval af fatnaði á alla fjölskylduna Góðar vörur á góðu verði Sk benetton Markaðurinn Skipholti 50c. Opið mán.-föstud. frá kl. 13-1 8. John Goodman. AKVORÐUN Ohæfur í annað en leiklist Leikarinn góðkunni John Goodman hefur mikið lát- ið að sér kveða síðustu tvö árin eða svo. Fyrir utan að leika í vikulegri bráðvinsælli sjónvarpsþáttaröð ásamt Roseanne Barr, hefur hann skilað hverju kvikmyndahlut- verkinu af öðru og mörgum þeirra af stakri prýði að mati gagnrýnenda. Nýlega var við hann viðtal í bandarísku tíma- riti sem ljallar að stærstum hluta um fræga fólkið þar vestra. Goodman var spurður margs og leysti hann greiðlega úr spurningum spyrilsins. Ein spurningin var nokkuð hefð- bundin, en Goodman var þá inntur eftir því hvers vegna hann hefði lagt leiklistina fyrir sig. Það stóð ekki á svarinu, „það var vegna þess að ég var og er of latur til að vinna hefð- bundna vinnu og of tauga- trekktur til að geta verið skammlaus þjófur!“ - Þetta kemur okkur ekkert við, það er á næstu hæð sem kviknað er í. Karl Gústaf Svíakóngur er einn margra í hópi fræga fólksins sem elskar svokölluð hraðasport. Og eins og flestir hinna, er hann með fjölskyldu og vini á eftir sér biðjandi hann í lengstu lög að láta af ástunduninni. Ekki hefur kóng- ur viljað jánka því til þessa, en kannski hann geri það nú, því hann ók á tré á rallíbifreið sinni nýverið. Kóngur hafði skráð sig til keppni í einu af stærri rallíum Svíþjóðar. 12 ára sonur hans vildi óður og uppvægur sitja í með pabba, en það kom auðvitað ekki til greina, en í sárabætur bauð kóngur prinsinum að aka leiðina með honum daginn fyrir keppnina. Féllst prinsinn á það og var ekið af stað. Kóngur ók nokkuð greitt til þess að drengurinn gæti fengið nokkra skemmtun út úr ferðinni, en vegurinn var ísi lagður og von bráðar missti kóngur stjórn á bif- reiðinni sem endasentist út í skóg og beint á tré!. Bíllinn skemmdist mikið, en kóngafólkið slapp með skrámur. Nú gerast þær raddir æ hávær- ari að Karl Gústaf skuli láta af leikaraskap sínum og haga sér Stórglæsilegar dragtir, kkar, kápur, pils, buxur, blússur, peysur... Verið velkomin. 'D itAak ' ^ TIZKAN LAUGAVEGI 71 2. HÆÐ SÍMI 1 0770 Kóngur býr sig glaðklakkalegur til ferðar. eins og fullorðinn maður. Láta af lífshættulegum barnaskap. Þannig er tekið til orða austur í Svíþjóð. Hann hefur látið í veðri vaka að til greina komi að hætta rallíakstri. Rallíbifreið kóngsins illa skemmd á slysstað. COSPER REIKI- NÁMSKEIÐ LÆRÐU AÐ NOTA REIKI REIKI sem er náttúruleg alheimsorka er hreinsandi, orkugefandi og stuðlar að almennri vellíðan. Allir eru fæddir með REIKI. Notkun á REIKI getur haft djúpstæð áhrif á viðkomandi. Þér býðst nú að gerast þátttakandi á námskeiði sem mun hjálpa þér til að - miðla heilunarorku í gegnum hendurnar - þroska sálar- og innsæisvitund - uppiifa hærri orkusvið - jafna líkamsorkuna Námskeið verða haldin í Þverholti 24, R., 5. h. 11.-12. apríl nk. -1. stig og 25.-27. apríl nk. -2. stig. Upplýsingar og skráning í síma 628242 og í síma 627712 hjá Nýaldarsamtökunum Margrét Valgerðardóttir, reikimeistari OHAPP Svíakóngur ók beint á tré V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! ri8/» a v n i á h v 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.