Morgunblaðið - 08.04.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRIL 1992
15
Hestar
Valdimar Kristinsson
Ekki tókst að skáka veldi nem-
enda í Ármúlaskóla í hestaíþrótt-
um á móti framhaldsskólanna
sem haldið var í Reiðhöllinni um
helgina. Ármúlaskóli hlaut sam-
tals 524,81 stig í fyrsta sæti en
næst kom Verkmenntaskólinn á
Akureyri með 473,18 stig og Iðn-
skólinn í Hafnarfirði í þriðja
sæti með 472,84 stig.
í einstaklingskeppni sigraði í
fjórgangi Halldór Victorsson, Fjöl-
braut í Ármúla, á Herði frá Bjarna-
stöðum, önnur varð Maríanna
Gunnarsdóttir, Verslunarskóla ís-
lands, á Kolskeggi frá Ásmundar-
stöðum, þriðji Hörður Haraldsson,
Fjölbraut í Ármúla, á Goða frá
Voðmúlastöðum. í tölti sigraði Hall-
dór Victorsson einnig á sama hesti
og Eysteinn Leifsson, Fjölbraut í
Ármúla, á Hug frá Stykkishólmi
varð annar og þriðja Maríanna
Gunnarsdóttir, á sama hesti og í
fjórgangi.
í fimmgangi voru Hafnfirðingar
í aðalhlutverkum en þar sigraði
Haraldur Briem, Iðnskóla Hafnar-
stundu að hún sé 'full af vatni því
flæðið niður um stútinn er alltaf
jafn mikið þar til það allt í einu
hættir. Getum við leyft okkur að
taka þá áhættu að verða hugsanlega
réttlausir náttúruglæpamenn í heimi
sem er að vakna til meðvitundar
um gildi þess að viðhalda jafnvægi
í lífkeðjunni? Við höfum tekið okkur
þann rétt að varðveita einn hlekkinn
í þessari viðkvæmu keðju. Við verð-
um að þekkja eðliseiginieika hans
til hlítar áður en við getum leyft
okkur að láta reyna á hvort hann
haldi.
Er ekki kominn tími til að við
nuddum sögualdarglýjuna úr aug-
unum og áttum okkur á því að við
erum örfáar hræður sem hafa ekki
bara kastað eign sinni á stórt og
fallegt land heldur tvöhundruð
mílna radíus af hafi og öllu því sem
þar er meðan hungurvofa þriðja
heimsins fítnar á bitanum og land-
rými verður stöðugt minna í heim-
inum? Nú ber ekki að skilja mig sem
svo að við eigum að afsala okkur
réttinum til lands og lífsbjargar,
heldur hitt að slíkur réttur verður
ekki réttlættur nema með því að
taka tillit til óska og sjónarmiða
systkina okkar í samfélagi þjóð-
anna.
Ef þú getur svarað fyrri spurn-
ingunni játandi jafnvel þó þú treyst-
ir þér ekki að standa við þá síðari,
er ég til í slaginn.
Höfundur leggur stuhd á
framhaldsnám vid
krabbanieinslækningadeild
Karolinska sjúkrnhússins í
Stokkhólmi.
FLUTNINGSKEÐJUR
Allar stœrðir
Hagstœtt verð
Við veltum þér
allar tœknllegar
upplýsingar
LANDSSMIÐJAN HF.
Verslun: Sölvhólsgötu 13
SlMI (91) 20680 • FAX (91) 19199
/ /
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Verðlaunahafar í töltkeppninni, frá vinstri talið: Erlingur Erlings-
son, VMA, á Dropa, en þeir urðu í fimmta sæti, þá Haraldur Briem,
IH, á Tjörva, Maríanna Gunnarsdóttir, VÍ, á Kolskeggi, Eysteinn
Leifsson, FÁ, á Dug og sigurvegarinn, Halldór Victorsson, FÁ, á
Herði.
Framhaldsskólamót í hestaíþróttum:
ÁRMÚLASKÓLI
ENN ÓSIGRAÐUR
FERMINGARGJOFIN I AR!
fjarðar, á Gusti, annar varð Magnús
B. Sveinsson, Kalsa frá Litla-Dal,
þriðja Anna B. Ólafsdóttir, Flens-
borgarskóla, á Þey. Halldór Victors-
son sigraði í íslenskri tvíkeppni og
var hann einnig stigahæsti knapi
mótsins. Mótið tókst hið besta og
virðist tryggt að framhald verði á
þessari keppni í það minnsta meðan
Reiðhallarinnar nýtur við.
-----» ♦ ♦-----
Sunna tók
niðri í fyrstu
veiðiferð
Siglufirði.
Skuttogarinn Sunna tók niðri
austnorðaustan af Hafnar-
bryggjunni í Siglufirði um sjö-
leytið á föstudagskvöldið. Skipið
var á Ieið í sína fyrstu veiðiferð
og hafði sig upp aftur með eigin
vélarafli.
Skipið er smíðað á Spáni fyrir
Austfirðinga og hét áður Vaka. Það
komst í eigu Þormóðs ramma fyrir
nokkrum vikum og heitir nú Sunna.
Vorveður er nú á Siglufírði.
- Matti
FLEXON
VESTUR-ÞYSKUR
HÁGÆÐA
DRIFBÚNAÐUR
efuv
eríróblegog
LandÍÖ,9aga»°S o
Magnfcm,*
prýba liókina.
'•'“f ‘"vtín'
árbok g þyrriWuúbókarmnav
0grTtólaaunál\enstóanWuV
er liíandv íie nokkur þundruí)
inn er samset , samúá-
Voria9V2o«iG»ma'*^skatíi
unnustu snuuu «6 . Gunnar
Sonnettusveig taniyndir
■SKÖr***
sniMarsmí!' í Ij* “6 ...„
Maiuikyn í motuB, tnrairn
TónUst og Wjóöteú - -
Alómstóáin - - - ...
KrekkukotsannáB-
SalkaValka - - . ' ' ' ’
Kristnikató umlir Jok1
Jón í Brauölrusuiu er^rs Laxnegs
þún er lesiu oftar.
úfnmn&aráafc
- ‘ kr.1.9®.-
y. 1,806.-
kv. 1.806.-
■****'’ kv. 2.462.-
kv. 3.760-
kr. 2.560.-
---**'■' kv.2.890-
kr. 3.300-
---*'*■' kr. 2.800-
Gjaíabækur í sérflokki. vaka-hbgafhi
Síðumúla 6, sími 688300
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA