Morgunblaðið - 30.04.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.04.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992 í DAG er fimmtudagur 30. apríl, sem er 121. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.50 og síð- degisflóð kl. 17.09. Fjara kl. 11.04 og síðdegisflóð kl. 23.23. Sólarupprás í Rvík kl. 5.02 og sólarlag kl. 21.50. Myrkur kl. 22.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 11.32. (Almanak Háskóla slands.) Ég sagði: „Ver mér náð- ugur, Drottinn, iækna sál mína, því að ég hef syndgað móti þér.“ 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ * 11 ■ 13 14 ■ ' ■ * ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1 baðið, 5 guö, 6 gremst, 9 fæða, 10 tónn, 11 sam- hljóðar, 12, greinir, 13 hanga, 15 borði, 17 passaðir. LÓÐRÉTT: — 1 nánasarleg, 2 ýlfra, 3 flan, 4 iíkamshlutinn, 7 haka, 8 flýtir, 12 höfuðfat, 14 lcngdareining, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sæki, 5 eðlu, 6 Ástu, 7 kk, 8 uglan, 11 ná, 12 kát, 14 illt, 16 rakara. LÓÐRÉTT: — 1 smámunir, 2 ket- il, 3 iða, 4 lurk, 7 kná, 9 gála, 10 akta, 13 tía, 15 lk. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu þessir togarar inn til löndunar: Ottó N. Þor- láksson, Freyja og Húna- röst. Þá kom Selfoss af ströndinni og Stuðlafoss. Búrfell kom úr strandferð og Dísarfell lagði af stað til út- landa. Togarinn Viðey hélt til veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Ýmir kom inn til löndunar í gær og Svanur fór á ströndina. ÁRNAÐ HEILLA í? flTára afmæli. 27. apríl Utl sl. varð 65 ára Krist- ján Hans Jónsson, verk- stjóri, Suðurgötu 47, Hafn- arfirði. Kona hans er Ásdís Konráðsdóttir. Þau voru er- lendis á afmælisdaginn en koma heim í dag. Lára Ólafsdóttir, Helga- landi 5, Mosfellssveit. Mað- ur hennar er Guðjón V. Guð- mundsson. Hún er einn af fjórum umboðsmönnum Morgunblaðsins í bænum. Þau taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Þrúð- vangi við Álafossveg eftir kl. 20.30. FRÉTTIR ÞÓ lóan sé komin til borg- arinnar og fleiri farfuglar hafa móttökur ekki verið hlýlegar og í fyrrinótt var þriggja stiga frost í höfuð- staðnum. Mest frost mæld- ist um nóttina austur á Hjarðarlandi og uppi á há- lendinu, 5 stig. Hvergi var teljandi úrkoma. Ekki var minnst á hlýnandi veður í veðurfréttunum í gær- morgun. 1. MAÍKAFFI. Að venju hafa Starfsmannafélagið Sókn og Verkakvennafélagið Fram- sókn opið hús, 1. maíkaffi, fyrir félagsmenn í Sóknar- salnum, Skipholti 50A, frá kl. 15. KVENFÉLAG Bessastaða- hrepps heldur árlegan matar- fund sinn 8. maí nk. í hátíða- sal íþróttahússins kl. 20. Nán- ari uppl. í síma 650922 og 654261. KÓPAVOGUR. Félag eldri borgara í Kópavogi heldur sumarfagnað í kvöld kl. 20 í félagsheimilinu. Gestir frá Selfossi. Félag eldri borgara þar kemur í heimsókn. Skemmtidagskrá og dansað. LAUGARDAGSGANGA Hana nú leggur af stað frá Fannborg 4 laugardagjnn kemur kl. 10. Molakaffi. HAFNARFJÖRÐUR, fé- lagsstarf aldraðra. í dag er opið hús í íþróttahúsinu við Strandgötu ki. 14. Soroptim- istaklúbburinn í Hafnarfirði og Garðabæ sjá um dag- skrána. SELJASÓKN. Kirkjudagur Seljasóknar er sunnudaginn kemur. Kvenfélagskonur munu sjá um messuna kl. 14. Kór félagsins, „Syngjandi Seljur“, syngur við messuna. Að messu lokinni verður kaffisala í kirkjunni. Einnig þar lætur kórinn til sín heyra. HEILSUHRINGURINNN heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Norræna húsinu. Þar flytur Brynjólfur Snorrason sjúkranuddari erindi. Fundur- inn er öllum opinn. OPIÐ HÚS verður fyrir 1. og 2. stigs reikifólk í Bolholti 4 kl. 20-23 í kvöld, 4. hæð. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið í Risinu kl. 13-17 og dansað þar kl. 20 við hljóm- sveitarundirleik. KIRKJUSTARF BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30 í dag. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 í dag. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20 í umsjá sr. Franks M. Halldórs- sonar. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með öldruðum í dag kl. 14 í safnaðarheimilinu Borg- um. HJALLA- OG DIGRANES- SÓKNIR: Foreldramorgnar á Lyngheiði 21, Kópavogi, föstudaga kl. 10-12. SAUÐARKRÓKUR. í kvöld kl. 21 verður hjálpræðishers- samkoma í safnaðarhúsinu á Sauðárkróki. Henni stjóma major Daníel Óskarsson, Ingi- björg og Óskar Jónsson. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Ákra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgames: Verslunin ís- bjjörninn, Egilsgötu 6. Stykk- ishólmur: Landsvirkjun fjárfesti fyr- Fljótur, felum okkur. Ólafur er búinn að gleyma að hann var með okkur í að búa til stærsta fortíðarvanda þjóðarinnar. Kvöld-, nstur- og helgarþjónusta apotekanna í Reykjavik dagana 24. april til 30. april, að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig fró Id. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i 8. 21230. Lögreglan I Reykjavik: Neyöarsimar 11166 og 000. Lsknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlsknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sótarhringinn sami simi. Uppi. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fata fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þríðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Afaismi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja sm'itaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smfts fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitaians, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Swntökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 61100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekm opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekíð er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHou: Seffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. AJcranee: UppL um tæknavskt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. SunnudagakL 13-14. HeifnsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16 ogld. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússlns. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnurn og unglmgum að 20 ára aldri. Ekki þart að gefa upp nafn. Opið alian sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12—15 þríðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeikf Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjó hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðsloð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kf. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfétag krabbameinttjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Uftvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tóff spora fundir fyrir þolendur srfjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamóliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtÖkin. Fullorðin böm alkohólista. Furtdir Tjamargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisJns, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skiði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag. um skiðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvik s. 685533. Uppl. um skiöalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00. laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rtkisútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju.: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn é 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfróttir kl. 12.15 ó 15790 og 13830 kHz. KvökJfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- iku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. KvökJfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfróttum kl. 12.15 ó vftkum dögum er þættinum .Auölindin* útvarpað á 15790 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlrt yfir fréttir böinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: aila daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadalldin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildln EiríksgÖtu: Heimsóknartimar. Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en forekJra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- buðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandlð, hjukrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Kefiavík - sjúkrshúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hótiðum: W. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi aila daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild akJraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00-8.00, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vstns og hftaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfani á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn ísiands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur ménud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöaisafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið (Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, taugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, 6. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiösögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Ámagarður: Handrrtasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn I Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. LJstasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum I eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveftu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Uatasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Lokaö vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfiröi: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjariaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segin Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur. Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Ménudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmáriaug í MosfeHssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45. (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30S og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kJ. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.