Morgunblaðið - 30.04.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.04.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992 25 ERLEIMD HLUTABREF Reuter, 29. apríl. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind . 3322,45 (3299,64) Allied SignalCo 58,5 (57,5) AluminCoof Amer. 74,5 (74) Amer Express Co... 22,125 (22) AmerTel&Tel 43,25 (43,125) Betlehem Steel 14,375 (14) Boeing Co 43,625 (44,75) Caterpillar 55,75 (56,75) Chevron Corp 67,625 (68,25) Coca Cola Co 80,875 (80,25) Walt DisneyCo 147,375 (147) Du Pont Co 52,125 (50,125) Eastman Kodak 39,25 (38,375) . Exxon CP 58,875 (58,75) General Electric 75,875 (75,875) General Motors 41,875 (40,25) Goodyear Tire 71,75 (71,375) Intl BusMachine.... 88,375 (88,25) Intl PaperCo 73,75 (73,5) McDonalds Corp.... 44,5 (43,75) Merck&Co 143 (140,375) Minnesota Mining.. 93,26 (93,125) JP Morgan &Co 55,25 (53,625) Phillip Morris 78,25 (77.-25) Procter&Gamble... 101,375 (102,25) Sears Roebuck 42,5 (42,375) Texacolnc 60,875 (60,875) Union Carbide 27,5 (27,125) United Tch 53,875 (53,75) Westingouse Elec.. 18,625 (18,25) Woolworth Corp 28,25 (28,375) S & P 500 Index 410,78 (408,4) AppleComplnc 55,625 (53.5) CBS Inc 188,5 (187,625) Chase Manhattan.. 26,125 (26,5) ChryslerCorp 19,75 (18,875) Citicorp 18,875 (18,5) Digital EquipCP 44 (44,375) Ford MotorCo 45,375 (43,75) Hewlett-Packard.... 77,25 (76,125) LONDON FT-SE 100 Index 2664,9 (2651) Barclays PLC 346,5 (350,5) British Airways 281 (272) BR Petroleum Co.... 265,5 (262) British Telecom 344 (345) Glaxo Holdings 739 (730) Granda Met PLC .... 477 (475) ICI PLC 1381 (1373) Marks&Spencer... 340 (339,125) Pearson PLC 993 (896) Reuters Hlds 1179,75 (1160) Royal Insurance 207 (204) ShellTrnpt(REG) ... 480 (473,5) Thorn EMI PLC 850 (844) Unilever 190 (190,875) FRANKFURT Commerzbk Index.. 1979,7 (1996,1) AEGAG 209,4 (211) BASFAG 249,3 (248,3) Bay Mot Werke 578,5 (581,5) Commerzbank AG.. 265 (265,8) DaimlerBenz AG.... 785 (781,5) Deutsche Bank AG. 709 (711) Dresdner Bank AG.. 354,2 (354,8) Feldmuehle Nobel.. 537 (527) HoechstAG 246,2 (257,3) Karstadt 611,5 (616) KloecknerHB DT.... 144,5 (145,6) KloecknerWerke.... 120,8 (120,5) DT Lutthansa AG.... 155 (154,3) ManAGSTAKT 382,8 (385) Mannesmann AG... 284,5 (286,7) Siemens Nixdorf 120,5 (117) Preussag AG 409 (409) Schering AG 811,5 (808,5) Siemens 685,9 (685,5) Thyssen AG 229,9 (229,1) Veba AG 393,3 (393,2) Viag 394,6 (395) Volkswagen AG 382 (382,7) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 331,02 (17527,4) Asahi Glass 645 (1080) BKof Tokyo LTD.... 345 (1010) Canon Inc 282 (1390) Daichi Kangyo BK.. 131500 (1380) Hitachi 805 (849) Jal 287,5 (725) Matsushita E IND.. 310 (1410) Mitsubishi HVY 131 (580) Mitsui Co LTD 1870 (615) Nec Corporation.... 2460 (1030) Nikon Corp 209 (674) Pioneer Electron.... 430,83 (3860) SanyoElecCo 53,5 (456) Sharp Corp 112,5 (1320) SonyCorp 100 (4330) Symitomo Bank 260 (1390) Toyota MotorCo... 199 (1460) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 2 (331,38) Baltica Holding 166,5 (665) Bang & Olufs. H.B. 86 (350) Carlsberg Ord 967,64 (288) D/S Svenborg A 300 (131000) Danisco 364 (805) Danske Bank 515 (287) Jyske Bank 297 (310) Ostasia Kompagni. 261 (126) Sophus Berend B.. 131 (1860) Tivoli B 160 (2460) Unidanmark A 47 (210) ÓSLÓ OsloTotal IND 72 (425,03) Aker A 438 (53) Bergesen B (114) Elkem AFrie (89) Hafslund AFria (262,5) Kvaerner A (195) Norsk Data A (2) Norsk Hydro (159,5) Saga Pet F (86) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... (968,23) AGABF (302) Alfa Laval BF (364) Asea BF (514) Astra BF (297) AtlasCopcoBF.... (261) Electrolux B FR (130) EricssonTel BF.... (161) Esselte BF (50) SebA (72,5) Sv. Handelsbk A... (445) Verð á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi lands. í London er verðiö í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð | daginn áður. I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29. apríl 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 98,00 66,00 96,50 9,574 923.937 Þorskur(ósL) 86,00 86,00 86,00 2,116 181.976 Smárþorskur 30,00 30,00 30,00 0,040 1.200 Ýsa 50,00 50,00 50,00 0,149 7.450 Ýsa (ósl.) 130,00 100,00 108,16 2,521 272.660 Skarkoli 63,00 63,00 63,00 0,486 30.618 Langa 60,00 60,00 60,00 0,123 7.380 Ufsi (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,217 4.340 Langa (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,059 1.770 Keila (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,156 3.120 Karfi 25,00 25,00 25,00 , 0,048 1.200 Rauðm./gr. 106,00 20,00 91,03 0,199 18.115 Lúða 450,00 350,00 383,99 0,173 66.430 Bland (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,439 8.780 Ufsi 30,00 30,00 30,00 0,065 1.950 Steinb. (ósl.) 60,00 20,00 56,96 1,427 81.275 Skata 125,00 125,00 125,00 0,051 6.375 Samtals 90,57 17,885 1.619.836 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 97 70 85,49 4,688 400.763' Þorskur(ósL) 100 ' 69 72,08 7,144 514.912 Ýsa 120 110 112,29 0,510 57.270 Ýsa (ósl.) 109 99 100,17 4,411 441.830 Karfi 45 43 43,69 3,960 173.000 Langa 30 30 30,00 0,276 8.280 Lúða 465 445 449,83 0,058 26.090 Steinbítur 87 87 87,00 0,022 1.914 Steinbítur(ósL) 60 45 51,65 0,304 15.703 Skarkoli 113 113 113,00 0,014 1.582 Ufsi 49 49 49,00 2,982 146.108 Ufsi (ósl.) 35 35 35,00 0,043 1.505 Gellur 355 355 355,00 0,021 7.455 Sf. bland 105 105 105,00 0,015 1.575 Blandað 20 20 20,00 0,041 820 Undirmálsfiskur 78 64 77,47 0,290 22.467 Samtals 73,43 24,810 1.821.894 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 93,00 77,00 80,59 2,841 228.957 Þorskur(ósL) 80,00 69,00 75,88 103,085 7.821.752 Ýsa 95,00 78,00 81,56 0,478 38.984 Ýsa (ósl.) 117,00 82,00 89,59 37,680 3.375.585 Ufsi 46,00 20,00 37,31 26,316 981.790 Karfi 69,00 68,00 68,51 0,195 13.360 Langa 71,00 68,00 70,00 0,750 52.500 Keila 34,00 29,00 32,77 1,500 49.150 Steinbítur 44,00 44,00 44,00 0,840 36.960 Skötuselur 275,00 275,00 275,00 0,390 109.450 Skata 70,00 70,00 70,00 0,043 3.010 Ósundurliðað 25,00 25,00 25,00 0,100 2.500 Lúða 620,00 495,00 532,85 0,226 120.425 Skarkoli 79,00 79,00 79,00 0,200 15.800 Hrogn 15,00 15,00 15,00 0,200 3.000 Samtals 73,51 174,852 12.853.223 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 88,00 20,00 85,99 34,220 2.942.781 Þorskur(ósL) 82,00 79,00 80,55 2,726 219.581 Undirm.þorskur 66,00 52,00 62,07 3,678 228.312 Undirm.þ. (ósl.) 52,00 52,00 52,00 0,388 20.176 Ýsa 116,00 80,00 108,42 1,924 208.606 Ufsi 20,00 19,00 19,65 0,332 6.525 Karfi (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,894 17.880 Langa 21,00 21,00 21,00 0,015 315 Blálanga 24,00 24,00 24,00 0,041 984 Keila (ósl.) 14,00 14,00 14,00 0,145 2.030 Steinþítur 51,00 51,00 51,00 0,572 29.172 Steinbítur(ósL) 46,00 46,00 46,00 3,177 146.142 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,051 1.020 Blandað (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,029 580 Lúða 360,00 170,00 287,58 0,181 52.213 Koli 30,00 23,00 25,08 0,235 5,895 Hrogn 50,00 50,00 50,00 0,239 11.975 Samtals 79,71 48,854 3.894.367 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 80,00 70,00 76,99 25,841 1.989.524 Þorskur(ósL) 73,00 50,00 65,76 8,970 589.900 Ýsa 55,00 55,00 55,00 0,013 715 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,213 4.260 Steinbítur 42,00 42,00 42,00 0,134 5.628 Lúða 335,00 335,00 335,00 0,009 , 3.015 Skarkoli 78,00 68,00 72,44 0,682 49.406 Undirmálsþ. 74,00 73,00 73,11 2,775 202.875 Sólkoli 102,00 102,00 102,00 0,059 6.018 Keila (ósl.) 26,00 26,00 26,00 0,484 12.584 Steinbítur (ósl.) 43,00 40,00 40,66 8,213 333.978 Undirmálsfiskur 60,00 30,00 57,27 0,439 25.140 Samtals 67,37 47,850 3.223.493 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf. Þorskur 86,00 86,00 86,00 0,279 -23.994 Ýsa 102,00 101,00 101,33 3,056 309.678 Ufsi 46,00 45,00 45,92 6,409 294.315 Keila 20,00 20,00 20,00 0,043 860 Karfi (ósl.) 41,00 41,00 41,00 0,792 32.472 Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,019 2.850 Samtals 62,66 10,598 664.169 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 100 72 84,15 4,152 349.400 Þorskur(ósL) 98 60 81,59 32,713 2.669.028 Þorskur (smár) 69 69 69,00 0,122 8.418 Þorskurjósl. dbl.) 45 45 45,00 0,374 16.830 Ýsa 121 114 115,93 3,426 397.180 Ýsa (ósl.) 123 87 100,55 16,213 1.630.211 Karfi 20 20 20,00 0,021 420 Keila 39 31 34,74 2,991 103.882 Langa 61 30 44,73 0,071 3.154 Skata 105 105 105,00 0,016 1.680 Skarkoli 70 70 70,00 0,007 490 Sf. bland 70 70 70,00 G,007 490 Steinbítur 50 50 50,00 0,729 36.450 Ufsi 49 49 49,00 1,916 93.884 Ufsi (ósl.) 29 29 29,00 0,214 6.206 Rauðmagi 13 13 13,00 0,003 33 Háfur 1 1 1,00 0,059 59 Lýsa 30 30 30,00 0,076 2.265 Lúða 500 500 500,00 0,007 3.250 Blandað 30 30 30,00 0,011 330 Undirmálsfiskur 50 30 49,01 0,136 6.666 Samtals 84,24 63,366 5.337.605 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 92,00 90,00 91,41 8,055 736.323 Ýsa 97,00 97,00 97,00 1,000 97.000 Steinbítur 51,00 46,00 48,04 18,692 897.954 Lúða 505,00 500,00 500,46 0,065 32.530 Skarkoli 50,00 50,00 50,00 0,962 48.100 Undirmálsþ. 64,00 61,00 63,08 0,769 48.505 Samtals 62,97 29,543 1.860.412 Þjóðlífsmálið; 13.000 hafa skrif- að undir áskorun ÞORSTEINN Pálsson, dómsmálaráðherra, tók á móti undirskriftum 13.000 íslendinga, sem mótmæla aðgerðum bæjarfógetans á Akureyri í innheimtuaðgerðum gegn 74 ára akureyrskri konu, í dómsmálaráðu- neytinu í gær. Undirskrifendumir skora á dómsmálaráðherra að stöðva aðför að konunni og rétta að fullu hlut hennar svo og þeirra fjöl- mörgu annarra sem orðið hafa fyrir fjárhagslegu Ijóni að ósekju vegna innheimtuaðgerða sömu aðila. Jafnframt beiti ráðherra sér þegar í stað fyrir löggjöf sem komi í veg fyrir að innheimtufyrirtæki og opin- bert vald geti beitt saklaust fólk misrétti svo sem hér hefur átt sér stað og í mörgum hliðstæðum málum. Konan, sem málið snýst um, keypti eru mjög heitir útaf þessu og hafa bent á fjölmörg önnur dæmi svipaðs eðlis. Það er greinilegt að réttlætis- kennd manna er særð og margir sjá sjálfan sig í þessum sporum," sagði hann en aðspurður um hvar málið væri statt í dómskerfínu sagði hann að það færi fyrir Hæstarétt á næst- unni. Þar myndi sennilega vera talið að konan hefði verið ranglega rukkuð á þeirri forsendu að hún hafí látið gabba sig til að mæta ekki í rétti en líklega fengi hún ekki peningana sína aftur því þeir sem ættu að greiða þá væm ekki borgunarmenn fyrir þeim. Hann benti á að bæjarfóg- eti hefði átt að biðja um frumgögn í málinu. Þá hefði hið rétta komið í ljós. Þorsteinn Pálsson, dómsmálaráð- herra, sagði að um leið og málið hefði komið upp hefði verið tekin ákvörðun um að veita áfrýjunarleyfi og jafnframt, ef eftir því yrði óskað, samþykkja gjafsókn í málinu. Þegar Þorsteinn var spurður að því hvort hægt væri að tryggja að konan fengi peningana aftur sagði hann að dóms- málaráðuneytið gæti aldrei orðið ábyrgt fyrir greiðslugetu þeirra sem dæmdir væru til þess að greiða. Hann sagði að ef menn héldu rétti sínum til haga fyrir dómi gerðust hlutir sem þessir ekki. tveggja ára áskrift af tímaritinu Þjóðlífí og greiddi að fullu fyrir blöð- in. Engu að síður barst henni rukkun frá’ innheimtufyrirtæki, sem hafði tekið að sér að innheimta skuldir Þjóðlífs, og þrátt fyrir að hún hafí haft samband við tímaritið og leið- rétt misskilninginn var henni send önnur rukkun nokkrum mánuðum síðar. Skorað var á hana að greiða skuldina innan tveggja sólarhringa eða í síðasta lagi við þingfestingu málsins fyrir dómþingi á Akureyri. Jafnframt var skorað á hana að mæta þar ef hún hefði vamir fram að færa. Konan hafði þá samband við innheimtufyrirtækið og var þar beðist afsökunar á mistökunum. Mætti hún því ekki í dómþingið hjá borgardómara. Svo fór að konan var að lokum neydd til að greiða bæjar- fógetanum á Akureyri 50.813 kr. án þess að um væri að ræða neina raun- verulega skuld og enn hefur henni verið sendur 18.000 kr. reikningur. Mál konunnar varð til þess að stofnaður var Aðgerðahópur um fé- lagslegt misrétti. Gekkst hópurinn í samvinnu við Neytendasamtök Akur- eyrar fyrir umræddri undirskriftar- söfnun. Vilhjálmur Ingi Árnason, formaður neytendasamtakanna, sagði að undirskriftasöfninin hefði fengið afar góðan meðbyr. „Menn ALMANINIATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 '/2 hjónalífeyrir 10.911 Fuil tekjutrygging ellilífeyrisþega 22.305 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 22.930 Heimilisuppbót 7.582 Sérstök heimilisuppþót 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns 7.425 Meðlagv/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 15.190 Ekkjubætur/ ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullur ekkjulífeyrir 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningarvistmanna 10.000 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur. 18. febrúar - 28. apríl, dollarar hvert tonn BENSIN Blýlaust 150- 125 + 21.F 28. 6.M 13. 20. 27. ZA 10. 17. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.