Morgunblaðið - 30.04.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.04.1992, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1992 29 Morgunblaðið/Amór Suðurnesjameistarar í sveitakeppni 1992, sveit Karls Karlssonar. Talið^ frá vinstri: Björn Dúason, Karl Karlsson, Karl Einarsson og Reynir Oskarsson. Hjúkrunarfræðingar: Ráðstefna um starfsumh ver fi ____________Brids_______________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Sveit Karls Karlssonar frá Sand- gerði sigraði í meistaramótinu í sveita- keppni sem lauk sl. laugardag. í úr- slitasveitinni spiluðu Karl Karlsson, Karl Einarsson, Björn Dúason og Reynir Óskarsson. Auk þeirra spilaði Einar Júlíusson með þeim í undan- keppninni. Urslitakeppnin hófst á fimmtudag og spiluðu þá sveitir Karls og Arnórs Ragnarssonar. Sveit Arnórs hafði orð- ið langefst í undankeppninni en sveit Karls skreið inn í úrslitin á einu stigi þannig að fyrirfram var búist við sigri sveitar Arnórs. Sandgerðingar voru hins vegar ekki á þeim buxunum að leikurinn væri tapaður fyrirfram. Auk þess að vera mjög farsælir spiluðu þeir sinn besta brids og uppskáru ör- uggan sigur. Hinn úrslitaleikurinn var milli Fasteignaþjónustu Suðurnesja og Gunnars Guðbjörnssonar. Þar var fyr- irfram búist við harðri keppni. Sveit Fasteignaþjónustunnar hafði betur í þeim slag og spilaði því 'til úrslita við Kallana eins og þeir eru nefndir manna í milli. Úrslitaleikurinn var spilaður sl. laugardag. Sveit Karls tók strax for- ystuna í leiknum sem var 80 spil og hélt henni til loka og var sigri þeirra aldrei ógnað. Má segja að það hafi orðið óvænt endalok á löngu móti. Sveit Arnórs varð í þriðja sæti en sveit- in spilaði 64 spila leik um þriðja sætið við Gunnar Guðbjörnsson. Bridsfélag Breiðfirðinga Ingibjörg Halldórsdóttir og Sigvaldi Þorsteinsson sigruðu í eins kvölds tví- menningi sem spilaður var sl. fimmtu- dag, hlutu 271 stig en meðalskor var 210. Næstu pör: BjömAmarson-ErlingurÞorsteinsson 233 Valdimar Elíasson - Óli Bjöm Gunnarsson 230 SigurðurHelgason-SigmarÓttarsson 226 Bergsveinn BreiðQörð - Gunnar Pálsson 221 Óskar Þór Þráinsson - Guðlaugur Karlsson 217 Ekki verður spilað nk. fimmtudag, 30. apríl, en 7. maí verður eins kvölds keppni. í TILEFNI af evrópsku vinnu- verndarári heldur Hjúkrunarfé- lag íslands ráðstefnu í Borgartúni 6, þriðjudaginn 12. maí, sem er fæðingardagur Florence Night- ingale. Ráðstefnan ber yfirskrift- ina Vinnuvemdarátak ’92. Á ráðstefnunni mun m.a. verða fjallað um líðan fólks á vinnustað, nýgengi krabbameins hjá íslenskum hjúkrunarfræðingum, niðurstöður könnunar á starfsumhverfi ís- lenskra hjúkrunarfræðinga, for- vamir og meðferð, starfsmanna- sjúkraþjálfun. Sérstakur gestur ráðstefnunnar er Kitta Rossi, finnskur hjúkrunar- framkvæmdastjóri við finnska vinnueftirlitið í Helsinki. Mun hún halda tvö erindi. í fyrra erindinu fjallar hún um áhættuþætti í starfs- umhverfi hjúkrunarfræðinga, en í seinna erindinu fjallar hún um hvernig Finnar hyggjast tengja heilsuvernd starfsmanna starfsemi heilsugæslustöðva. Samkvæmt ís- lensku vinnuverndarlögunum nr. 46/1980 er heilsugæslustöðvum hér. á landi ætlað að sinna heilsuvernd starfsmanna en þessi þáttur vinnu- verndarlaganna hefur ekki enn komist til framkvæmda, 12 árum eftir að lögin voru samþykkt. Öllu heilbrigðisstarfsfólki sem áhuga hafa er boðin þátttaka á ráðstefnunni en þátttökutilkynning- ar verða að berast skrifstofu Hjúkr- unarfélags íslands. Fiskur - staðgreiðsla Viljum kaupa handfæra- og línufisk. Höfum einnig áhuga á eftirfarandi: Undirmálsþorski, þorski 1-3 kg. Rauðsprettu - sólkola, langlúru - heilagfiski (lúðu) - lýsu o.fl. teg. Staðgreiðsla eða bankaábyrgðir. Hafið samband í síma 654212 eða á faxi 654214. AiJCiliA ball Síðumúla 11, laugardaginn 2. maí kl. 20.30. Matur kl. 21.30. Miðaverð 1.200 kr. en 2.000 kr. fyrir tvo. Upplýsingar veittar í síma 656932 (Mark). Allir velkomnir. Anglia Dance Síðumúla 11, Saturday 2nd of May at 20.30. Food at 21.30, Tickets 1.200 kr. or 2 for 2.000 kr. Call 656932 (Mark) for details. All welcome. Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 20.30 í Lágmúla 5, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Meistarafé- lags húsasmiða verður haldinn í dag, fimmtudaginn 30. apríl, kl. 18.00 í Skipholti 70. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum fé- lagsins. 2. Nýgerðir sérkjarasamningar við samband byggingamanna ræddir og afgreiddir. Stjórnin. Vistheimili Félagsmálaráð Vestmannaeyja leitar eftir góðu sveitaheimili, í samvinnu við Fræðslu- skrifstofu Suðurlands. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu af starfi með mis- þroska börn og unglinga. Allar nánari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 98-11088. ^ Félagsmálaráð Vestmannaeyja. Opið Opið hús hjá Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur eftir útifundinn á Lækjartorgi 1. maí í Húsi verslunarinnar, 1. hæð. Kaffiveitingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. FÉLAGSLÍF St.St.5992497 VIII Gþ. I.O.O.F. 5 = 1744308 'h = SK I.O.O.F. 11 = 1740430872 = Hvítasunnukirkjan Völvufelli Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. H ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sfmi 14606 Dagsferðirl.maí Kl. 10.30 Reykir - Hellir. Gengið frá Reykjum í Ölfusi út meö hlíöum Ingólfsfjalls aö Ölfusá. Kl. 13.00 Gangan hefst við Hvamm í Ölfusi og sameinast fyrri hópunum. Brottför í báðar ferðimar frá BSl bensínsölu, stansað við Árbæjarsafn. Verð 1.400/1.300 kr. Ókeypis fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Dagsferðir sunnud. 3. mai Kl. 9.15 Kirkjugangan 9. áfangi. Hvanneyri. Ath. farið verður að Görðum í 11. áfanga 31. maí. Sjáumst! Útivist. Skíðadeild Ármanns Innanfélagsmót skíðadeildar Ár- manns veröur i Bláfjöllum: I Kóngsgili föstudaginn 1. maí. Kl. 13.00: Flokkar 15-16 ára. Karla- og kvennaflokkar. Suðurgili laugardaginn 2. maí. Kl. 11.00: 13-14 ára. Kl. 13.30:9-10 ára og 11 -12 ára. Skráning á staðnum. Mætið tímanlega. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3S. 11798 19533 Góð ferðahelgi framundan: 1. 30. aprfl - 3. maí: Öræfajök- ull - Skaftafell. Ganga á Hvannadaishnúk. 2. 30. aprfl - 3. maf Öræfasveit - Skaftafell. Gönguferðir í þjóð- garðinum og víðar. Brottför í ferðir 1 og 2 kl. 20.00 á fimmtu- dagskvöldið. Gist í svefnpoka- plássi að Hofi í Öræfasveit. 3. 1.-3. maf. Sumri heilsað í Þórsmörk. Brottför kl. 8.00. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. Pantið tímanlega. Föst gæsla er f Skagfjörösskála frá maíbyrj- un og fram til hausts. Gistið hjá Ferðafélaginu í Mörkinni. Dagsferðir föstudaginn 1. mai Kl. 10.30 Hengill, göngu- og skíðaferð. Þessi árlega Hengils- ferð svíkur engan. Kl. 13.00 Hellaskoðunarferð í Arnarker í Ölfusi. Tilvalin fjöl- skylduferð. Munið góð Ijós og húfu. Gerist félagar f Fi og eign- ist hlna nýju og glæsilegu árbók Ferðafélagsins: Norðan byggða milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Skrifstofa Fi er enn á Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Við flytjum í nýja Ferðafélagshúsið, Mörkinni 6, um miðjan maí. Nánar auglýst síðar. Ferðafélag Islands. 8. minningamót um Harald Páls- son, skíðakappa Tvíkeppni í svigi og göngu hefst kl. 13.00 sunnudaginn 10. maí í Bláfjöllum. Nafnakal! kl. 12.00 við gamla Breiðbliksskálann í Bláfjöllum. Mótsstjóri er Viggó Benediktsson. Upplýsingar í síma 12371. Ef veður verður óhagstætt kemur tilkynning í Ríkisútvarpinu kl. 10.00 á keppn- isdaginn. Skíðaróð Reykjavíkur. sssLSk, HJálpræóis- ' herinn Kirkjusfræti 2 Almenn samkoma í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Kapteinn Ann-Merete Jakobsen talar og hermenn stjórna. Allir hjartanlega velkomnir. Flóamarkaður, Garðastræti 2. Opið í dag kl. 13.00-18.00. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Það er góð ferðahelgi framundan hjá Ferðafé- laginu: 3. 1.-3. maí. Sumri heilsað í Þórsmörk. Brottför kl. 8.00. Gist í Skag- fjörðsskála f Langadal. Skipu- lagðar verða gönguferðir um Mörkina. Gæslufólk Fl hefur störf í Langadal/Þórsmörk 1. maí. Föstudaginn 1. maí verða eftirfarandi dagsferðir: 1. Kl. 10.30 Hengill, göngu- og skíðaferð. Þessi árlega Hengils- ferð svíkur engan. Gengið verður á hæsta hluta Hengils, Skeggja, eða farið á skíðum um nágrenn- ið. Verð kr. 1.100,-. 2. Kl. 13.00 Hellaskoðunarferð í Arnarker í Ölfusi. Þetta er til- valin fjölskylduferð. Þátttakend- ur eru minntir á að hafa með góð Ijós og húfu. Verð kr. 1.100,- Sunnudaginn 3. maí eru þrjár dagsferðir í boði: 1. kl. 10.30 verður skiðaganga. Farið á slóðir þar sem skiðafæri er gott. 2. Kl. 10.30 verður gengin göm- ul, skemmtileg þjóðleið úr Vog- unum til Grindavíkur er nefnist Skógfellavegur. 3. Kl. 13.00 verður óvenjuleg ganga en þá verður gengið með- fram og í eini af athyglisverðari misgengissprungum Reykja- nesskagans er nefnist Hrafna- 8Íú- Hver veit nema hrafnshreið- ur verði á leið göngufólks. Ailir eru hvattir til að gerast fé- lagar [ FÍ og eignast hina nýju og glæsilegu árbók Ferðafélags- ins: Norðan byggða milli Eyja- fjarðar og Skjálfanda. Skrifstofa Fí er enn að Öldugötu 3, sima 19533 og 11798. Við munum flytja i nýja Ferðafélagshúsið, Mörkinni 6, um miðjan maí. Nán- ar auglýst síðar. Brottför í ferð- irnar verður frá Umferðarmið-, stöðinni, austanmegin (stansað við Mörkina 6). Ferðafélag Islands. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! fítmhjólp I kvöld kl.20.30 er almenn sam- koma í í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur og vitnisburðir. Orð hefur Hafliði Kristinsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Viltu skipta um starf? Kanntu að vélrita? Véiritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kenn- um blindskrift og almenna upp- setningu á nýjar fullkomnar raf- eindavélar. Morgun- og kvöld- námskeið byrja 4. mai. Innritun í s. 28040 og 36112. Vélritunarskólinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.