Morgunblaðið - 02.06.1992, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992
SJOIMVARP / SIÐDEGI
■ 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 ■ 8.30 19.00
■O. 18.00 ► Einu sinni var... í Ameríku (6:26). Nýr franskurteikni- myndaflokkur. 18.30 ► Hvutti (Woof) (6:7). 18.55 ► Táknmáis- fréttir. 19.00 ► Fjöl- skyldulíf (Families) (54:80). Ástr- ölsk þáttaröð.
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. V 17.30 ► Nebbarnir. Teiknimynd. 17.55 ► Biddi og Baddi. Teiknimynd. 18.00 ► Framtíðar- stúlkan (4:12). Leikinn myndaflokkur. 18.30 ► Popp og kók. Endurtek- inn tónlistarþáttur frá sl. laugardegi. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður.
19.19 ► 19:19 Fréttir
og veður, frh.
20.10 ► 20.40 ► Neyðarlínan 21.30 ► Þorparar(Minder) 22.25 ► Auðurog undir- 23.15 ► Nábjargir (Last Rites). Presturnokk-
Visasport. (Rescue 911) (10:22). Will- (10:13). Breskur myndaflokkur ferli (Mount Royal) (3:16). ur skýtur skjólshúsi yfir stúlku sem er á flótta
fþróttaþáttur. iam Shatnersegirokkurfrá um kaupsýslumanninn Arthur Myndaflokkur um hina valda- undan mafíunni. Síðarkemuríljósað prestur-
Sjá kynningu í hetjudáðum venjulegs fólks. Daley og aðstoðarmann hans. miklu Valeur-fjölskyldu. inn er nátengdur mafíunni og magnast þá
dagskrár- spennan. Stranglega bönnuð börnum.
blaði. 0.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Sjónvarpið:
Á eigin spýtur
■■■■ í þættinum Á eigin spýtur leiðbeinir Bjarni Ólafsson tré-
01 00 smíðameistari og kennari þeim sem vilja smíða sjálfír.
Lil- Farið er yfir helstu atriði varðandi verkfæri, efni, smíði
og ýmislegt viðhald á heimilinu. Gengið er út frá því að þeir, sem
vilja hafa gagn af þáttunum, hafí einhveija reynslu af smíðum. í
þættinum í dag sýnir Bjarni hvernig smíða má einfalda bókahillu
úr furu.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigur-
björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku.
7.34 Heimsbyggð (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.10.)
7.45 Daglegt mál. Ari Páll Kristinsson flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Nýir geisladiskar.
ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Það sem mér þykir allra
best" eftir Heiðdísi Norðfjörð. Höfundur les (8).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðudregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt-
ir. (Frá Akureyri.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarþað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. SjávarúNegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Nætur-
vakt" eftir Rodney Wingfield. Spennuleikrit í fimm
þáttum, annar þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Há-
var Sigurjónsson. Leikendur: Jóhann Sigurðar-
son, Þorsteinn Gunnarsson, Siflyrður Karlsson,
Hjálmar Hjálmarsson, ÞórarinnEyfjörð, Björn I.
Hilmarsson, Stefán Jónsson, Ari Matthíasson og
Ingvar Sigurðsson. (Einnig útvarpað laugardag
kl. 16.20.)
13.15 Út i sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með
þjóðlegu ívafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
14.00 Fréttir.
Risaverkefni
Hvert er hlutverk ljósvakamiðla?
Er ekki kominn tími til að
starfsmenn miðlanna skilgreini sitt
innra starf og þau meginverkefni
sem eru nærtækust? Undirritaður
varpar fram þessum spumingum
vegna þess að svo virðist sem miðl-
amir sinni ekki sínu hlutverki sem
upplýsingamiðlar. Þannig vantar
mikið á að til dæmis sjónvarpsstöðv-
arnar fjalli á skipulegan hátt um
þá þjóðlífsbyltingu sem nálgast nú
hröðum skrefum og kennd er við
EES/EB-bandalögin. Stjómmála-
menn og embættismenn eru oft
teknir tali þegar þessi miklu banda-
lög ber á góma í fréttum. Ráða-
mennirnir eru afar álvarlegir í
bragði er þeir nefna töfraformúluna
EES/EB og geta þess gjarna að
inngangan í EES/EB verði ein...
stœrsta byltingin...
á vegferð okkar íslendinga inn í
21. öldina. Utanríkisráðherra nefnir
14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristinar
Dahlstedt. Hafliði Jónsson skráði. Ásdís Kvaran
Þorvaldsdóttir les (7).
14.30 Miðdegistónlist.
- Lög fyrir sembal ópus 2 eftir Elisabetu de
Gambarini. Barbara Harbach leikur.
- Óbókonsert númer 3 I B-dúr ópus 7 eftir
Tomaso Albinoni.
15.00 Fréttir.
15.03- Tónlistarsögur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hljóðmynd.
16.30 i dagsins önn. Ríkir og fátækir á íslandi.
Umsj: Sigrún Helgadóttir og Andrés Guðmunds-
son.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi.
17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gisladóttir les Laxdælu
(2). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni.
20.00 íslensk tónlist.
— Sporðdrekadans eftir Kjartan Ólafsson. Guðni
Franzson leikur á klarinettu og Anna Guðný
Guðmundsdóttir á pianó.
- Prelúdíur nr.t og 2 úr „Fimm prelúdíum" eft-
ir Hjálmar H. Ragnarsson. Anna Áslaug Ragnars-
dóttir leikur á píanó.
- Bláa Ijósið eftir Áskel Másson. Manuela
Wiesler leikur á flautu, Jósef Magnússon á flautu
og altflautu, Roger Carlsson og Reynir Sigurðs-
son á slagverk.
- Umhverfi eftir Jón Nordal við texta Hannesar
Péturssonar. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þor-
gerður Ingólfsdóttir stjórnar.
20.30 Byggingar fyrir aldraða. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson. (Áður útvarpað).
21.00 Robert Schumann. Umsjón: Gylfi Þ. Gísla-
son. (Áður útvarpað í Tónmenntaþáttaröðinni
Þrir ólikir tónsnillingar í Vinarborg 15. febrúar sl.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekið frá morgni.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-'
undagsins.
þannig EES-samninginn í sömu
andrá og útfærslu landhelginnar og
NATO-samninginn.
Þegar menn börðust fyrir út-
færslu landhelginnar var sjónvarpið
undirlagt af fréttum af atburðum
og er við gengum í NATO ríkti hér
nánast stríðsástand. Núna er eins
og fjölmiðlamenn telji að Jón Bald-
vin muni labba aleinn inn í EES/
EB. Þetta andvaraleysi er óþolandi.
Hinn venjulegi maður, sem veit
ekki hvort EES/EB þýðir aukið
athafnafrelsi eða bara nýja embætt-
ismannayfirstétt sem tekur við af
norðurlandapappírstígrunum, á
fulla heimtingu á því að sjónvarpið
taki málið föstum tökum. Én vissu-
Iega er ekki auðvelt að smíða
áhugaverða þætti er lýsa lagabálk-
um og . reglugerðafrumskógi. Sjó-
varpsmenn verða því að beita öllum
ráðum til að gera efnið áhugavert
og auðskilið. Sjónvarpsrýnir hefur
hugleitt nokkuð hvernig megi nálg-
22.30 Leikari mánaðarins, Þorsteinn Gunnarsson,
flytur einleikinn „Ferðin til Cadiz". effir Odd
Bjönrsson. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. (Áður
útvarpað sl. fimmtudag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunutvarpið heldur áfram.
Margrét Rún Guðmundsdóttir talar frá Þýska-
landi.
9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri
Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir
utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Af-
mæliskveðjur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur
dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.40 Hérxtg nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinrti útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við símann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða-
menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug
tónlist, íþróttlýsingar og spjall. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri
Ólason.
22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
ast EES/EB-samningana á skján-
um. Hér kemur ein hugmynd af
mörgum:
Þáttaröðin ísland á krossgötum
sem er nú sýnd á Stöð 2 byggir á
löngum viðtölum við fólk úr at-
haínalífinu og af öðrum sviðum
mannfélagsins. Þessi löngu viðtöl
eru klippt saman í stutta viðtalsb-
úta sem er skipað saman í efnis-
flokka. Þessi aðferð gæti hentað
ágætlega við kynningu á EES/EB.
En þar með er ekki sagt að það
dugi að leiða bara ráðamenn eða
stórforstjóra á stall. Þessir samn-
ingar eiga eftir að gerbreyta lífí
okkar hverdagsmanna og því verður
hinn venjulegi íslendingur að eiga
þess kost að mæta í slíka þætti að
ræða máljn.
Kunningi undirritaðs, sigldur
maður, er þeirrar skoðunar að EES
/EB aðildin muni smám saman gera
Íslendinga háða styrkjakerfi banda-
lagsins. Þessi maður telur að sjálf-
stæðið hafði hleypt krafti í okkur
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Lifandi tónlist um landið og miðin. Úrval úr
mánudagsþætti -Sigurðar Péturs endurteknir.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
3.00 I dagsins önn - Ríkir og fátækir á íslandi.
Umsjón: Sigrún Helgadóttir og Andrés Guð-
mundsson. (Endurtekinn þáttur).
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene-
diktsson og Elsa Valsdóttri,
12.30 Aðalportið. Flóamarkaður.
'13.00 Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson.
18.00 (slandsdeildin. islensk dægurlög.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 f sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, kveðjur.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir.
Fréttirkl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16 og 17.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunútvarp. Umsjóh Ásgeir Páll. Morgun-
korn kl. 7.45 og 8.45 sr. Halldór S. Gröndal.
íslendinga og þokað samfélagi voru
í fremstu röð. Svo eru aðrir þeirrar
skoðunar að EES/EB-aðildin muni
færa okkur nær þeirri menningar-
heild sem við tilheyrum og fleyta
okkur á hærra efnahags- og menn-
ingarstig. Hjáseta leiði til hnignun-
ar og útúrboruskapar. Menn eru
þannig ekki á eitt sáttir um þá
miklu þjóðfélagsbyltingu sem við
stöndum nú frammi fyrir og marg-
ir eru ráðvilltir. Þess vegna leggur
sjónvarpsrýnir til að hinir ágætu
fréttamenn sjónvarpsstöðvanna
sameinist um þáttaröð í anda Is-
lands á krossgötum, með vönduðum
fréttaskýringainnskotum, en það
þarf hvergi til að spara við gerð
slíkrar þáttaraðar því fjölmargar
stofnanir og fyrirtæki eiga hér mik-
illa hagsmuna að gæta. Ríkisvald-
inuber og skylda til að leggja ríflegt
fé til verkefnisins.
Ólafur M.
Jóhannesson
9.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, Óli og Gummi.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Morgunkorn sr. Halldórs S. Gröndal (endur-
tekið).
17.05 Ólafur Haukur.
19.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
22.00 Eva Sigþórsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna-
linan er opin kl. 7 - 24.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson,
Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9.
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12.
12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir.
íþróttafréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl.
14 og 15.
15.05 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson
ogSteingrímurÓlafsson. Fréttirkl. 16,17 og 18.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög.
22.00 Góðgangur. Umsjón Július Brjánsson.
22.30 Kristófer Helgason. Óskalög.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 í morgunsáriö. Sverrir Hreiöarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Óskalög og
afmæliskveðiur.
HITTNÍUSEX
FM 96,6
07.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Alberfsson.
10.00 Klemens Arnarson. Tónlist._
13.00 Arnar Bjamason. Tónlist. ’
16.00 Páll Sævar Guðjónsson.
19.00 Jóhann Jóhannesson.
22.00 Haraldur Gíslason.
1.00 Næturdagskrá.
SÓLIN
FM 100,6
8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson.
10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl.
13.00 Björn Markús.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
ÚTRÁS
97,7
16.00 MR.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Alda og Kristrún.
20.00 Saumastofan.
22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS.'
1.00 Dagskrárlok.